Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 20
Þetta er stórbrotin tónsmiö, sem hefur haft ómetanleg áhrif á eftirmenn Mozarts ekki síst á Beethoven sem fékk sér afrit af þessu verki. Athyglistvert í þessu sam- hengi er bréf frá manni nokkrum Ignaz Ritter von Seyfried, frá árinu 1813: „Mozarts Phantasie in F moll, . . ., ist.so viel ich w'eiB, wenig bekannt, und verdient doch, .... einen der ersten Plátze unter den Meisterweken des Unsterblichen. Noch erinnere ich mich aus meinen Jugendjahren lebhaft des Eindrucks.den die wieder- holte, oft wiederholte Anhörung dieses genialen Produktes unvertilgbar meinen Gedáchtnis einprágte. Tausend veschiedenartigc Empfindungen erwekt' das, fast möchte ich sagen. furchtbar wilde Allegro, mit seinem kiinstlich verarbeitetem Fugenthema. Bei der erschutternden Ausweichung nach fis moll erstarrt der Hörer, und wáhnt, den Boden unter sich crbeben zu fúhlcn. Sphárengesang ist das liebliche, so áuerst zarte Adagio in As dur; es entlockt Thránen, wohlthátige Thránen der Sehnsucht nach oben . . .“ Framhald í nœsta hladi Dr. Orthulf Prunner. Breytingar á organistastörfum Skaftafellsprólastsdæmi: Páll Björnsson. Fagurhólsmýri, hefur látið af störfum við Hofskirkju og við því starfi tók Sigurjón Jónsson, Fagurhólsmýri. Árnesprófastsdæmi:. Rut Magnósdóttir sem verið hefur organisti við Eyrabakkakirkju hefur látið af því starfi. Elín Gunnlaugsdóttir, Einarshöfn, Eyrarbakka tók við starfinu. Reykjavík: Sigrún Stcingríinsdóttir tók við starfi organista við Árbæjarkirkju í Reykjavík þann I. janúar 1992. Sigrún stundaði nám í orgellcik og söng í Danmörku á árunum 1987-1991. Hún lauk prófi í orgelleik og kirkjusöng (P.O. Organisteksamen) frá Vestervig Kirkemusikskole 1991. Sigrún var organisti í Holstcbro í Danmörku þar til í desember 1991. Guðniundur Gilsson organisti við Kópavogskirkju andaðist þann 6. janúar 1992. Guðmundur fór í veikindaleyfi á sl. hausti og var Sighvatur Jónasson fyrrverandi org- Frá Tónskóla þjóðkirkjunnar Tónskólinn verður settur þriðjudaginn 15 september 1992. Kennt verður eftir námskrá. Nemendur hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Opið kl. 9-12 alla virka daga, sími 91-62 11 00. Skólastjóri 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.