Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 16
Dom Bedos lýsir aðferðinni hvernig má byggja inn í venjulegt stórt orgel tækni- búnað til þess að láta orgelið hljóma með því að nota rúllu eða valta. Þar af leiðandi getum við ályktað að orgelverk Mozarts megi vel túlka með voldugri raddskipan, svo sem 16-fótaröddum, tunguröddum eða mixtúrum en ekki eíns og oft hefur verið haldiö fram, eingöngu mcð 8-fótaröddum. Endar kalla stóru fantasíurnar hans á slíkt. Þær gætu alveg eins verið samdar fyrir hljómsveit. Um orgelverk W.A. Mozarts Orgclverk Mozarts eru þrjú: Fantasía í f-moll KV 594 (byrjað í oktober 1790 í Frankfurt, lokið í desember 1790 í Vínarborg) Fantasía í f-moll KV 608 (Vínarborg, 3.mars 1791) Andante í f-dúr KV 616 (Vínarborg, 4.maí 1791); eða eins og Mozart kallar þau sjálfur: „Ein Stiick fúr ein Orgelwerk in einer Uhr'" „Ein Orgel Stúck fúr eine Uhr" „Ein Andantc fúr eine Walze in eine kleine Orgel" í þessari upptalningu er ekki gerð grcin fyrir kirkjusónötum hans, sem hann samdi á árunum í Salzburg og eru ætlaðar tveim fiðlum, sellói, kontrabassa og orgelpositivi; né heldur fyrir fúgu í g-moll KV 401 (Fragment) og tveimum versettum KV 154a, enda litilvægar tónsmíðar. Kirkjusónöturnar eru mjög ljúfar og aðgengilegar tónsmiðar. Orgelinu er ekki ætl- að neitt stórt hlutverk í þcim, nema í sónötunni KV 336 í C-dúr sem er öruglega sú glæsilcgasta og bíður upp á kadensu fyrir organistann. ¦:¦¦ - ¦ i'r'Z^vstf-r? ¦i\'i:" " .¦¦ • '•< ^*- 4^%j> U M> kííí • ^"'Ö ir, '„,. . f, . , • ,.. iBú , <f£\ jgfc*~~- . ' ; -v- aj.i ^s? , .. • ">; tCiií^iSS L4 -- g * ht* ^f? a-m. ,a5~--<v;-.--ííí.v.;^ '-»•.-.- ,i,-•' ¦>%<¦,„'::j ¦ p3i í;ú j <C- . .-P*^*- ; •v i- &2rW*~í * fö -Jti' j-.^—, jt" ,- ' ,*• -_»' -* r*r ¦ **-¦ irtá * >-,( !¦ *, v ti, i' . ,, „-,¦ -<Mtj__ Mynd 2: Fyrsta síðan úr handriii Mozarts að Adagio í h moll KV 540. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.