Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 23
Frá ritnefnd í síðasta blaði var sagt frá því að í þcssu blaði hæfist þáttur sem fjallar um þau pípuorgel sem eru í kirkjum hérlendis. Til þess að það mat sem þar á að fara fram verði algerlega hlutlaust og um leið eins faglegt og mögulegt cr þarf að lcggja mciri vinnu í undirbúning þessa verks og frcstast hann því þar til síðar <í árinu. Mikil gróska hcfur verið í kirkjutónlistarlífinu við kirkjur landsins og bíða þær frcttir þar til í næsta blaði. Þá vill ritnefnd ítreka þá bciðni sína að fclagsmcnn scndi okkur cfni til birtingar svo og ábendingar um afmæli organista (einnig starfsafmæli) svo og andlát. Mikil hreyfing hcfur verið á orgclmálum við kirkjurnar og margar kirkjur hafa keypt ný pípuorgel. Ritnefnd reynir aö fylgjast mcð en þiggur þó ábendingar um org- el sem ekki hcfur verið getið um. Þeir sem búa yfir slíkum upplýsingum cru beðnir að senda okkur upplýsingar um þau orgel svo og myndir af þeim ef mögulcgt cr cða að hringja í okkur clla og munum við þá ganga í málið. Við áætlum aö birta aðcins citt nýtt orgel í hverju blaði svo einhvcr orgel vcrða að bíða þar til röðin kemur að þeim. f þessu blaði var ætlunin að kynna nýja orgclið í Hóladómkirkju, cn þar sem okkur hefur ekki enn borist mynd af því býður það til næsta blaðs. Með þcssu tölublaði fylgir upplýsingabæklingur frá Bruno Christensen & Sönner Orgelbyggeri ApS í Danmörku. Bæklingur þessi var gerður í tilefni af 25 ára afmæli orgelsmiðjunnar og er dreift á kostnað þeirra samkv. samkomulagi. Slík dreifing hefur áður átt sér stað fyrir aöra orgelsmiðju og er gaman að erlcndar orgelsmiðjur skuli hafa áhuga á að kynna okkur starfsemi sína og mættu flciri gjaman fylgja í kjöl- farið. Með þessu tölublaði er einnig dreift síðbúnu efnisyfirliti yfir f6.-20. árg. Búið cr að cndurprenta þau tölublöð Organistablaösins sem voru uppseld, þannig að nú cru öll tðlublðð til á lager hjá afgreiðslumanni og cru þcir scm hafa áhuga á að fá þau beðnir að hafa samband við Gróu eða Orthulf. Organistar cru beönir uin að scnda ritncfnd efnisskrá að öllum tónlcikum sínum bæði orgel- og kirkjutónleikum svo og öðrum þciin tónlistarviðburðuni sem kirkjur þeirra standa fyrir. Þannig tryggjum við best að fréttir berist og séu til fyrir seinni tíma um það kirkjutónlistarstarf sem fram fer hér á landi og lcggjum til efni í okkar eigin tónlistarsögu. Gróa, Jón Ólafur og Orthulf. Orgelleikari óskast til starfa við Seltjarnarneskirkju Leitað er eftir vel menntuðum og hæfileikaríkum organista sem hefur áhuga á fjölbreyttu og vönduðu kirkjutónlistarlífi og er fús til að leggja sig allan fram um að byggja upp slíka starfsemi. Skriflegar umsóknir er greini frá mcnntun og fyrri störf ásami mcðmælendum scndist Hauki Björnssyni, formanni sóknarnefndar. Kirkjubraut 2, 170 Seltjarnarnesi. fyrir 15. septcmber n.k. og vcitir hann ennfremur nánari upplýsingar um starfið í heimasíma 91-623434 og vinnusíma 91-688777. ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.