Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 24
» ?. 4 »,*• * ?. 4. ?i t* ?I JL.______I > • I t___<t.......I.....?___!_J Orgel Oddakirkju á Rangárvöllum Orgelið er smíðað af' Björgvin Tómassyni, orgelsmið í Mosiellsbæ. Raddaval var gert af Björgvin Tómassyni og Jóni Ólafi Sigurðssyni. Orgelið var sett upp í desember 1991 og vígt 19. janúar 1992. Organleikarar voru Anna Magnúsdóttir, organisti Oddakirkju og Jón Ólafur Sigurðsson organisti á Akrancsi sem lck einleik á orgelið og kynnti það ásamt Björgvin Tóamssyni. Orgelið hefur 10 raddir sem skiptast á tvö hljómborð og fótspil. Efra hljómborðið er Svellverk. Orgelið er almekanískt og eru kúplingar fótstýrðar. Röddun (intonation) var gerð al Björgvin Tómassyni. Raddskipan. I.HLJÓMBORÐ (Aðalverk) Gedakt8' Prinzipal 4' Gcmshorn 4' Nazard 2 2/3' MixtúralI-IIIföld. II.HLJÓMBORÐ (Svellverk) Koppelflauta 8' Rörflauta4' Prinzipal 2' Hjarðpípa I' FÓTSPIL Subbass 16' Samtengingar: II/LII/P, I/P

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.