Organistablaðið - 01.08.1992, Síða 24

Organistablaðið - 01.08.1992, Síða 24
Orgel Oddakirkju á Rangárvöllum Orgelið er smíðað af Björgvin Tómassyni, orgelsmiö í Mosfellsbæ. Raddaval var gert af Björgvin Tómassyni og Jóni Ólafi Sigurðssyni. Orgeliö var sett upp í desember 1991 og vígt 19. janúar 1992. Organleikarar voru Anna Magnúsdóttir, organisti Oddakirkju og Jón Ólafur Sigurðsson organisti á Akranesi sem lék einleik á orgelið og kynnti það ásamt Björgvin Tóamssyni. Orgelið hefur 10 raddir sem skiptast á tvö hljómborð og fótspil. Efra hljómborðið er Svellverk. Orgeliö er almekanískt og eru kúplingar fótstýrðar. Röddun (intonation) var gerð af Björgvin Tómassyni. Raddskipan. I. HLJÓMBORÐ (Aðalverk) Gedakt 8‘ Prinzipal 4' Gemshorn 4' Nazard 2 2/3‘ Mixtúra 11-111 föld. II. HLJÓMBORÐ (Svellverk) Koppelflauta 8‘ Rörflauta 4' Prinzipal 2‘ Hjarðpípa 1‘ FÓTSPIL Subbass 16‘ Samtengingar: II/I, II/P, I/P

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.