Ísfirðingur


Ísfirðingur - 17.06.1961, Page 14

Ísfirðingur - 17.06.1961, Page 14
14 ISFIRÐINGUR Isfirdingap — Vestfirdingar Húsgagnaverzlun Isafjarðar auglýsir. Ný gerð af nýtízku svefn- sófum væntanleg með fyrstu ferð. Þeir eru bólstraðir með hinu nýja undraefni „Listadun“, sem er algjör nýjung hér á landi. Það gerir sófann óvenju lét'.an í meðförum og auk þess ódj'rari. — Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Húsgagnaverzlun Isafjarðar. Hödd Jóns Siaurilssoriiir Framhald af 5. síðu. áðan, að hver einstakur maður hugsar fyrst og fremst að ekkert muni um sig, í stað þess að minn- ast þess, aö sá veldui' öllu sem upphafinu veldur, gjöra fyrstur þaö sem gjöra þarf og hvetja aöra til að ganga eftir sér. Tökum til dæmis, ao tsiendingum væri aivara að stofna sér bændaskóia, og þeir vildu gjöra það með samskotum, þá mundi mönnum varla þykja mikið í munni þó tiltekiö væri að hver skyldi gefa einn skilding af hverju pundi af ull sem hann léti í kaupstað á ári. Vér erum vissir um, að fiestir, sem það væri nefnt við, segöu að þetta mundi að engu draða, og þó yröu það um allt land hér um bil 12000 rd. á ári, ef engmn drægi sig í hié. A sama hátt mætti taka aö tiitoiu hver samskot sem væri, og mætti veröa á skommum tíma mikið fé, ef lag- lega og með jafnaðargeði væri á haidið. Þá mætti mönnum jafnvel á sama standa, hvort stjórnin fylgdi þessu máli eður eigi fyrst um sinn, þegar hún sæi mönnum væri slík alvara, þá ekki einungis gleddist hún yfir þeim viðgangi, sem þetta mál hefði, heldur yxi Islendingar mjög mikið í áliti bæði hennar, og hvers þess manns, sem vissi hvað þeir hefði gjört, og þeir hefðu stigið allmiklu feti framar til að fá óskir sínar uppfylltar í fleirum greinum, ef þeim tækist þetta. Vér viljum jafnvel voga að segja, að þeir hefðu meira gagn af að fá stofnaðan bændaskóla af eigin rammleik, ef stjórnin neitaði þeim um slíkan skóla, heldur en að fá hann stofnaðan með styrk stjórnarinnar einungis, án þess að leggja neitt til nema bænaskrár frá alþingi. Hið sama má segja um allt annað í þessa stefnu, og hverja sem er. bátaeigendur athugi Hin sivaxandi smóbátaútgerð hér á landi hefur staðfest nauðsyn þess, að trillubátaeigendur tryggi báta sina. Samvinnutryggingar hófu þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og er enn eina tryggingafélagið, sem annast þœr. Með trillubátatryggingunum hafa skapast möguleikar á að lóna- stofnanir gœtu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð Margir bátar hafa gjöreyðilagst undanfarin ár og hafa Samvinnu tryggingar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnu- tœki sitt óbœtt. Við viljum því hvetja alla trillubátaeigendur til að tryggja báta sina nú þegar. 5AMVINNUTRYGGINGAR Sími: 17080 Umboð um land allt

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.