Ísfirðingur


Ísfirðingur - 17.06.1961, Blaðsíða 15

Ísfirðingur - 17.06.1961, Blaðsíða 15
ISFIRÐINGUR 15 Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík tTtibú á Drangsnesi og Kaldrananesi. Verzlum með allar algengar nauðsynjavörur. Rekum: Hraðfrystihús — fiskimjölsverksmiðju og sláturhús á Hólmavík, og hraðfrystihús á Drangsnesi. Starfrækjum sparisjóð. Umboð fyrir: Samvinnutryggingar — Andvöku og Olíufélagið h.f. Kaupfélao Króksfjarðar Króksfjarðarnesi Utibú að Skálanesi og Reykhólum. Selur lallar helztu nauðsynjavörur og ferðamannavörur. — Umboð fyrir Samvinnutryggingar. — Ávaxtar sparifé í inniánsdeild — Benzínafgreiðsla. — Bílaolíur á öllum stöðunum. LOGI H.F. PATREKSFIRÐI önuumst viðgerðir á hverskonar vélum, svo sem bátavélum, landbúnaðarvélum o. fl. Ferðamenn athugið að hjá oss getið þér fengið gert við bif- reiðir yðar á skömmum tíma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Kaupféfag Súgfirðinga Suðnreyri - Súgandafirði Verzlum með allar algengar búðarvörur. Tökum í umboðssölu margar innlendar framleiðsluvörur. Umboð fyrir Samvinnutryggingar og Olíufélagið h.f. Afgreiðsla fyrir Djúpbátinn h.f. og Rikisskip.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.