Morgunblaðið - 05.01.2010, Síða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Pét-
ur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ás-
grímur Ingi Arngrímsson.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngfuglar: Kari Bremnes.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
(Aftur á föstudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Flakk: Flakkað um ára-
mótasöngva. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Við fótskör
meistarans eftir Þorvald Þor-
steinsson. Höfundur les. (2:9)
15.25 Þriðjudagsdjass: Jan Joh-
ansson. Jan Johansson leikur
sænskan þjóðlagadjass, Jazz på
svenska (1962-4).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði: Land-
nám Íslands – leitin að sanna-
leikanum. Páll Theódórsson
heldur erindi um kenningar sín-
ar. Brot úr síðdegisumræðu í
Reykjavíkur Akademíunni frá 26.
nóvember sl. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
21.20 Tríó: Frá Kanada. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
23.10 Sumar raddir. Umsjón:
Jónas Jónasson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
17.52 Arthúr
18.15 Skellibær
18.25 Endúrókross Sýnt
frá keppni í Endúrócross
sem fram fór í desember.
Endúrócross er sambland
af mótócross og enduró
mótorhjólakeppni. Trjá-
bolum og ýmsum fleiri fyr-
irferðamiklum hlutum er
komið fyrir í keppn-
isbrautinni til að reyna til
hins ýtrasta á aksturs-
hæfileika keppenda.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Íþróttamaður ársins
2009 Bein útsending frá
hófi Samtaka íþrótta-
fréttamanna.
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice)
21.00 Músíktilraunir 2009
Upptaka frá lokakvöldi
Músíktilrauna í fyrravor.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Afarkostir (Hunter)
Bresk spennumynd í
tveimur hlutum. Tveimur
sjö ára drengjum er rænt
sama daginn en hvorum á
sínum stað. Stranglega
bannað börnum. (2:2)
23.20 Raðmorðinginn – Al-
gleymi (Messiah – The
Rapture) Spennumynd í
tveimur hlutum um rann-
sóknarlögreglumanninn
Joseph Walker og sam-
starfsfólk hans sem eiga í
höggi við snarbilaðan
morðingja. (e) Stranglega
bannað börnum. (1:2)
00.10 Dagskrárlok
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 In Treatment
10.55 Óleyst mál (Cold
Case)
11.45 Quest (Smallville)
12.35 Nágrannar
13.00 Versta vikan (Worst
Week)
13.25 Eins og Mike (Like
Mike)
15.05 Sjáðu
15.30 Barnaefni
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.35 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.00 Chuck
21.45 Vel vaxinn (Hung)
Ray Drecker er skólaliðs-
þjálfari sem stendur á
tímamótum í lífi sínu og
allt gengur á afturfót-
unum. Í kjölfarið ákveður
hann að reyna fyrir sér
sem karlkyns gleðikona.
22.30 Sérsveitin (The Un-
it)
23.15 Óuppgerð ævi (An
Unfinished Life)
01.00 Óvinur alþýðunnar
(Public Enemy)
03.20 Eins og Mike (Like
Mike)
04.55 Chuck
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
17.40 FA Cup (Reading –
Liverpool)
19.20 Meistaradeildin í
golfi 2009 Fylgst með
meistaradeildinni í golfi,
kylfingar teknir tali, golf-
kennsla skoðuð og einnig
verða íslenskir golfvellir
skoðaðir.
19.50 Enski deildabikarinn
(Blackburn – Aston Villa)
Bein útsending frá fyrri
undanúrslitaleik Black-
burn og Aston Villa í enska
deildabikarnum.
22.00 Ensku bikarmörkin
2010 Farið yfir allar við-
ureignir umferðarinnar í
ensku bikarkeppninni í
knattspyrnu.
22.30 Bestu leikirnir
(Breiðablik – Grindavík
26.05.08)
23.00 Enski deildabikarinn
(Blackburn – Aston Villa)
08.00 Unaccompanied Mi-
nors
10.00 Yours, Mine and
Ours
12.00 Snow 2: Brain
Freeze
14.00 Unaccompanied Mi-
nors
16.00 Yours, Mine and
Ours
18.00 Snow 2: Brain
Freeze
20.00 Dying Young
22.00 Match Point
24.00 A Christmas Carol
02.00 Prophecy 4: Upr-
ising
04.00 Match Point
06.00 Broken Bridges
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi Max tónlist
16.40 Kitchen Nightmares
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir
18.30 High School Reu-
nion Bandarísk raunveru-
leikasería þar sem fyrrum
skólafélagar koma aftur
saman tíu árum eftir út-
skrift og gera upp gömul
mál. Það gengur á ýmsu
þegar þessi skrautlegi
hópur hittist á ný.
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 World’ s Most Amaz-
ing Videos Ótrúleg mynd-
brot sem fest hafa verið á
filmu. Sum eru bráðfyndin
en önnur hádramatísk.
20.55 Top Design
21.45 Nurse Jackie
22.15 United States of
Tara
22.45 The Jay Leno Show
23.30 C.S.I: New York
00.20 The King of Queens
00.45 Nurse Jackie
01.15 Pepsi Max tónlist
17.00 The Doctors
17.45 You Are What You
Eat
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 You Are What You
Eat
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Glee
22.45 So You Think You
Can Dance
00.55 K-Ville
01.40 Sjáðu
02.10 Fréttir Stöðvar 2
03.10 Tónlistarmyndbönd
Væntanlega vegna aðhalds í
rekstri var fréttaannálum
blandað inn í Kryddsíld
Stöðvar 2 á gamlársdag,
þar sem stjórnmálafor-
ingjar hafa jafnan farið yfir
árið í léttari dúr. Útkoman
að þessu sinni varð bragð-
laus Kryddsíld og af-
skaplega þung í maga. Ann-
álarnir ekki svipur hjá sjón
og teygðu um of á annars
daufum umræðum. Í minni
fjölskyldu hefur það tíðkast
að sest er við skjáinn og
horft á Kryddsíldina, með
ölkrús í hönd og hákarlsbitar
og hangikjöt ekki langt und-
an. Smáupphitun fyrir kvöld-
ið, eins og sagt er, og stund-
um laumast í einn og einn
snafs. Væntingar til „síld-
arinnar“ hafa verið miklar
og oft á tíðum hefur tekist
vel upp með fjörlegum um-
ræðum. Fyrir ári náði þátt-
urinn hámarki með mótmæl-
unum frægu fyrir utan Hótel
Borg og Skaupið tók þann
atburð snilldarlega fyrir.
Að þessu sinni vantaði
allt fjör í umræðurnar, sem
snerust um fátt annað en
Icesave. Ekki nema von þar
sem stjórnandinn, Heimir
Már Pétursson, kom nær
engu öðru að. Skýringin
gæti verið sú að flokksfor-
ingjarnir hafi verið dauð-
þreyttir eftir þinghaldið í
vetur. Það sem bjargaði
þættinum, sem fyrr á Stöð
2, var Edda Andrésar. Sí-
ung og glæsileg alltaf
hreint.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Sígíld Edda Andrésar er flott og bjargar málum á Stöð 2.
Kryddsíldin bragðlaus, ekki Edda
Björn Jóhann Björnsson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Að vaxa í trú
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
20.30 Sannhetsjegeren 22.00 Kveldsnytt 22.15 Un-
derholdningskavalkaden 2009 23.35 Klasse 10 B
NRK2
13.00/14.00/15.00/17.00/21.00 NRK nyheter
13.05 Lunsjtrav 13.30 Doktor Åsa 14.10 Aktuelt
16.10 Urix 16.30 Viten om 17.03 Dagsnytt 18
18.00 Rødt, hvitt og skrått 18.35 Jon Stewart 19.00
Aktuelt 19.45 The Beatles – Fra “Please Please Me“
til “Abbey Road“ 20.45 Jan i naturen 20.55 Keno
21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar: Europas
barnemafia 22.20 Da pengane erobra verda 23.10
Ut i naturen 23.40 Oddasat – nyheter på samisk
23.55 Fra Oslo og Akershus
SVT1
12.35 Den första kretsen 13.25 Ture Sventon – pri-
vatdetektiv 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Förban-
nade gener 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10
Minnenas television 18.30 Rapport 18.45 Vinterk-
aramell från Minnenas television 18.55 Inför Idrott-
sgalan 2010 19.00 Melodifestivalen 2010 – vägen
till Oslo 20.00 Collision 21.35 Ett rop från världens
tak 22.25 Rock and Roll Hall of Fame 25 år
SVT2
14.45 Miljöresan 15.10 Hockeykväll 15.40 Massor
av whisky 17.00 Ett uppfostrande slag 17.55 Mitt i
naturen möter 18.00 Mamma har gått bort 18.20
Den eviga staden 18.30 London live 19.00 Förnuft
och känsla 20.00 Rapport 20.05 Sportnytt 20.20
Countrygalan i Nashville 2009 21.50 Gavin och Sta-
cey 22.50 Häckner: Dom små grejorna
ZDF
14.00 heute/Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00
heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen
16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45
Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Wem
kannst du trauen? 20.55 heute-journal 21.22 Wetter
21.25 37°: Verdammte Fehlentscheidung! 21.55
Traumziel Karibik 22.40 Spooks – Im Visier des MI5
23.30 heute nacht 23.45 Neu im Kino 23.50 Virus –
Der Tod kennt keine Grenzen
ANIMAL PLANET
12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30
Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS
14.50 Aussie Animal Rescue 15.20 Animal Cops
Phoenix 16.15 K9 Cops 17.10 Into the Lion’s Den
18.10 Animal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Un-
cut 20.00 K9 Cops 20.55 Animal Cops Phoenix
22.45 Into the Lion’s Den 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00 After You’ve Gone 12.30 The Black Adder
13.05 Lead Balloon 13.35 Doctor Who 15.05 The
Green Green Grass 15.35 Dalziel and Pascoe 16.25
Judge John Deed 17.15 EastEnders 17.45 The Wea-
kest Link 18.30 Gavin And Stacey 19.00 The Green
Green Grass 19.30 Life on Mars 20.20 Jonathan
Creek 21.20 The Green Green Grass 21.50 Only Fo-
ols and Horses 22.20 After You’ve Gone 22.50 The
Black Adder 23.25 Lead Balloon 23.55 Life on Mars
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Destroyed in Seconds 13.00 Dirty Jobs 14.00
The Greatest Ever 15.00 Extreme Explosions 16.00
How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Twist
the Throttle 18.00 American Chopper 19.00 How
Stuff Works 19.30 MythBusters 20.30 Deadliest
Catch 21.30 American Loggers 22.30 Deadliest
Catch 23.30 Time Warp
EUROSPORT
12.00/17.05 ATP Tournament in Doha 15.30 Ski
Jumping 17.00 Tennis 18.00 Eurogoals Flash 18.10
Darts 19.20 Rally 19.30 Darts 21.45 Xtreme Sports
22.00 Rally 22.45 Ski Jumping 23.45 Rally
MGM MOVIE CHANNEL
13.35 The Wizard of Loneliness 15.25 Report to the
Commissioner 17.15 Wanda Nevada 19.00 Lisa
20.35 I Shot Andy Warhol 22.15 Salvador
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Ancient Megastructures 13.00 Meet The Nati-
ves Uk 14.00 Great Lakes 15.00 Big. Bigger, Biggest
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Lost Symbol:
Truth Or Fiction 18.00 Planet Carnivore 19.00 Wild
Russia 20.00 Loch Ness Investigated 21.00 Extreme
Universe 22.00 Lost Symbol: Truth Or Fiction 23.00
America’s Hardest Prisons
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta-
gesschau 15.10 Skispringen: Vierschanzentournee
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das
Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse
im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Wer zu lieben
wagt 20.45 Liebe an der Macht 21.30 Tagesthemen
21.58 Das Wetter 22.00 Menschen bei Maisch-
berger 23.15 Nachtmagazin 23.35 Die Auferstehung
DR1
13.55 OBS 14.00 DR Update – nyheder og vejr
14.10 Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Den lyse-
rode panter 15.35 Svampebob Firkant 16.00 Chiro
16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Cirkeline 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af-
tenshowet med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Ken-
der du typen 19.30 Undercover chef – Carlsberg
20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt
21.00 Wallander 22.30 Det Nye Talkshow – med
Anders Lund Madsen 23.15 Dodens detektiver
23.35 Boogie Mix
DR2
15.15 Nash Bridges 16.00 Deadline 17:00 16.30
Hercule Poirot 17.20 Verdens kulturskatte 17.35
Anden Verdenskrig i farver 18.30 DR2 Udland 19.00
Kalder E.T 19.55 Dokumania: De fortabte sonner
21.30 Deadline 22.00 Louis Theroux på storvildts-
jagt 23.00 The Daily Show 23.20 DR2 Udland 23.50
Omar i Hizbollah-zonen
NRK1
13.30 330 skvadronen 14.00 NRK nyheter 14.10
Dynastiet 14.55 Kunst i 6. gir 15.20 Hoppuka 16.40
Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distrikts-
nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i naturen 19.15
Bygdeliv 19.45 Extra-trekning 20.00 Dagsrevyen 21
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Arsenal – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin)
18.10 Premier League Re-
view 2009/10 Rennt yfir
leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni.
19.05 Premier League
World 2009/10 Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá
ýmsum óvæntum og
skemmtilegum hliðum.
19.35 Stoke – Fulham
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
21.45 Chelsea – Arsenal,
2000 (PL Classic Matc-
hes)
22.15 Man. City – Man.
United, 1993 (PL Classic
Matches)
22.45 Stoke – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
LEIKARINN Matthew McConaug-
hey varð faðir í annað sinn á
sunnudaginn var.
McConaughey og unnusta hans,
Camila Alves, eignuðust þá dóttur-
ina Vida Alves McConaughey.
Bæði móður og barni heilsast vel.
Fyrir eiga þau saman 18 mán-
aða gamlan son, Levi.
McConaughey talaði nýlega um
það hvað hann hlakkaði til að
bæta nýjum einstaklingi við fjöl-
skylduna.
Hjartaknúsarinn tilkynnti fæð-
ingu dótturinnar á vefsíðu sína.
Hann byrjaði á því að óska fólki
gleðilegs nýs árs og sagði svo frá
því að unnusta hans hefði fætt
heilbrigt stúlkubarn um morgun-
inn. „Vida er portúgalska og þýðir
líf og það er það sem Guð gaf
okkur þennan morgun. Camilu líð-
ur vel og það er mikill heiður fyr-
ir okkur að bjóða þessa litlu
stúlku velkomna inn í fjölskyld-
una,“ skrifar McConaughey.
Reuters
Ánægður Matthew McConaughey
er fjölskyldumaður.
Faðir í annað sinn