Monitor - 07.10.2010, Síða 14

Monitor - 07.10.2010, Síða 14
14 Monitor FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2010 Kvikmyndin Ein svakalegasta mynd sem ég hef séð er Touching the Void. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um tvo göngu- garpa á leið upp fjallið Siula Grande í Perú. Mynd sem sannir karlmenn geta fellt tár yfir. Þátturinn Mér fannst virkilega gaman að Kitchen Confidential en greinilega fannst flestum þessir þættir frekar leiðinlegir svo aðeins ein þáttaröð var framleidd. Bókin Þar sem ég er mikill körfuboltaáhugamað- ur verð ég að nefna The Book of Basket- ball eftir hinn eitraða penna Bill Simmons. Bók sem allir körfubolta- áhugamenn ættu að eiga. Platan Ég rakst einu sinni á plötuna Brothers in Arms með Dire Straits heima hjá mömmu og pabba og ég get ekki annað sagt en að platan sé tímalaus snilld sem ég get hlustað á aftur og aftur. Vefurinn www.flickmylife.com. Þarna er hægt að finna virkilega gott grín. Staðurinn Alltaf gott að detta inn á Bjarna Fel til þess að sjá magnaðan körfubolta utan úr heimi. Þó þú leitir að einhverri stöð sem sýnir Polo þá finna þeir hana fyrir þig, enda með hátt í 1500 stöðvar. Síðast en ekki síst » Brynjar Þór Björnsson, körfuboltamaður í KR, fílar: LOKAPRÓFIÐ skólinn | 7. október 2010 | REBEL 19.990.- SPIRIT 12.990.- EVERY REBEL HAS A STORY HANDBOLTASKÓR AUTHENTIC 9.990.-

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.