Morgunblaðið - 31.03.2010, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 2010
SÖNGVARI hljómsveitarinnar Rage Against The Machine, Zack de la Rocha,
hefur boðið söngdívunni Susan Boyle að flytja lag sveitarinnar „Killing in the
Name“ á tónleikum hennar í Bretlandi í sumar. Boyle sló í gegn í þáttunum X
Factor í fyrra en Rage Against The Machine sló sigurvegara X Factor úr efsta
sæti lagalista Bretlands um síðustu jól með fyrrnefndu lagi. De la Rocha segir
að stundum komi í ljós prýðilegir listamenn í þætti Simons Cowell, X Factor, og
Boyle sé einn þeirra.
„Við elskum Susan Boyle,“ segir de la Rocha. Hún sé frábær söngkona og því
væri gaman að fá hana til að flytja slagara sveitarinnar. Það yrði sveitinni sann-
ur heiður.
Reuters
De la Rocha Er hrifinn af Boyle.
Reuters
Boyle Færi létt með helsta slagara R.A.T.M.
Býður Boyle að syngja
„Killing in the Name“
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Emma Thompson
HHHH
„Bráðfyndin og ákaf-
lega vel leikin...”
- Þ.Þ., FBL
TÖFRANDI SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
HHH
„Fersk skemmtun...”
- S.V., Morgunblaðið
I Love You Phillip Morris kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára Að temja drekann sinn 3D kl. 1(950kr) - 3:20 - 5:40 LEYFÐ
I Love You Phillip Morris kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 2D kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ
Loftkastalinn sem hrundi kl. 8 B.i. 14 ára How to train your Dragon 3D kl. 5:40 LEYFÐ
Nanny McPhee kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum 2D kl. 1(650kr) LEYFÐ
Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára Bounty Hunter kl. 5:40 - 8 - 10:25 B.i. 7 ára
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
SÝND SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 1:50Sýnd kl. 10:10
FRÁ LEIKSTJÓRANUM PAUL GREENGRASS
KEMUR EIN BESTA SPENNUMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 8 og 10:10
HHHH
-Roger Ebert
HHHH
-EMPIRE
HHHH
-S.V., MBL
HHH
-Þ.Þ, FBL
Sýnd kl. 2 og 8
TÖFRANDI SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Emma Thompson
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
BARÁTTAN MILLI MANNKYNSINS
OG HINNA ÓDAUÐLEGU ER HAFIN
HHH
T.V. - Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6 með ensku taliSýnd kl. 3:40, 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
ÆVINTÝRAMYNDIN Clash of
the Titans var frumsýnd í Lond-
on í fyrradag og mættu stjörnur
myndarinnar á rauða dregilinn
við Leicester-torg. Í myndinni
segir af átökum guða og manna
og hálfguða en handritshöfundar
sóttu í nægtabrunn grískrar
goðafræði. Með helstu hlutverk í
myndinni fara Sam Worthington,
Liam Neeson, Ralph Fiennes og
Gemma Arterton. Leikstjóri er
Louis Leterrier.
Reuters
Æsandi Gemma Arterton.
Par Natalie Mark og Sam Worthington.
Gyðjur, guð-
ir og menn
Reuters
Eigi æsandi Louis Leterrier.