Skólablaðið - 01.03.1980, Side 29
Fyrst i stað líkti hann eins og ungú skáldi
er eðlilegt meira og minna ómeðvitað eftir ýmsum
öðrum skáldum og þá einkum Tómasi Guðmundssyni.
Steini voru reyndar í upphafi svo ljós áhrif
Tómasar að hann sendi honum eintak af fyrstu bók
sinni Rauður loginn brann og skrifaði á „með
þakklæti fyrir lánið". Nokkru eftir útkomu bók-
arinnar sótti Steinn um listamannalaun til
Menntamála ráðs og skrifaði því brlf. Efni þess
var eitthvað á þessa leið: tIÉg á aðeins gamla
skó og sl enga leið til þess að kaupa mlr nýja,
nema fá aðstoð þessarar háttvirtu nefndar. Undan
farið hef Ig ávallt gengið um Hafnarstræti, þv£
Ig hef ekki viljað óvirða jafnmerkilega götu og
Austurstræti með því að ganga hana á svo slitnum
skóm. En nú er mig hvernig sem á þv£ stendur
farið að langa til að koma við £ Austurstræti".
Ekki getur farið hjá þv£ að þessi orð slu all-
táknræn fyrir þá lifstöðu þeirra tveggja skálda
sem einna best ortu £ Reykjavik um og eftir
kreppuna, Tómas £ Austurstræti á nýjum skóm sem
s£ður en svo voru móðgun við þessa virðulegu
gðtu. Steinn aftur á móti i Hafnarstrætinu, fá-
tækur og byltingarsamur með brennimark kreppunnar
£ hverju spori.
Andúðin gegn Steini rlnaði siðustu æviár
hans þá að aldrei hyrfi hún að fullu. Eftir
andlát hans hafa vinsældir hans vaxið hröðum
skrefum og Ig held að mlr sl óhætt að segja að
hann sl meðal virtustu Ijóðskáld á íslandi.
Svona að lokum langar mig.til að geta þess
hvað Steinn llt hafa eftir slr £ viðtali £ Nýju
Helgafelli 1958 um skáldskap sinn:
„Annars er mlr alveg sama um hinn svokallaða
skáldskap minn. Ég ber enga virðingu fyrir honum,
Ig veit að eitt kvæða minna er verra en annað,
það er allt og sumt. Ég hef aldrei verið skáld.
Ég hef aldrei haft ástriðu til að yrkja, en mér
er nauðsynlegt að geta sofnað á kvöldin og £
stað þess að lesa reyfara fór Ig að raða saman
orðum. Sá sem nennti að athuga m£n kvæði, gæti
auðveldlega slð að þau eru öll ort milli svefns
og vöku".
GyÐR tnRRþiRDornR d.M, -
TOK W .
CAM/)
t
í þessu blaði birtist Kökuhornið i fyrsta
sinn. Við skulum öll leggjast á hnln og
biðja til komandi ritnefndar að þátturinn
haldi áfram. Að þessu sinni verður birt
uppskrift að kökunni „Tolomov."
EFNI.
1 brúsi sápulögur
(HREINOL)
1/2 líter bensin
bómull (að vild)
éldspitur.
Köku
horniS
AÐFERÐ.
1. Setjið sápu-
löginn f glerflö-
sku og fyllið að
2/3 hluta.
2. Blandið bensini
samanvið og hrist-
ið.
3. Kryddið með
bómull (eftir sme-
kk). Fallegt er að
setja bómullina i
stút flöskunnar.
Berið fram log-
andi.
P.S. Heimilisföng.
allra sendiráða
eru £ Simaskrá
Pósts og Simamála-
stjórnarinnar.