Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1990, Side 14

Skólablaðið - 01.02.1990, Side 14
ar orðnir úrkula vonar um að okkur tækist ætlunarverkið þegar hann tilkynnti okkur að þau væru hætt saman. Vik- ur af stanslausum áróðri höfðu lagst á undirmeðvitundina og að lokum lét hann undan. Árás hafnfirsks kvenfólks á vini mína var lokið, við höfðum borið sigur úr býtum og framtíðin blasti aftur við skínandi björt og falleg, með iof- orð um nýja tíma með grösugri lendur, heiðari himinn og algjörlega laus við hafnfirskt kvennfólk. Framangreind saga er sönn. Nöfnum og atburðum hefur þó verið breytt til að gæta hagsmuna viðkomandi. Greinar- höfundur vildi ekki að nafn hans yrði sett undir greinina. Einnig lét hann þess getið í meðfylgjandi bréfi að hann vildi vara alla kynbræður sína við hafnfirsku kvennfólki og biður ritstjórn alla karlmenn því um að vera vel á verði. Ef ég fæ ekki 10 á þessu prófi þá hef ég gert eitthvað vitlaust!

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.