Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1990, Page 28

Skólablaðið - 01.02.1990, Page 28
Kortin Ég lifi á loftinu. Þeir menga það. Ég er að kafna. Kaupi hamingjuna út á stolið Kredit-kort. Orð segja mér til vegar. Vísa mér á svartnættið. Myrkrið læknar sái ina. Hvar er ljós? Skreiðist að birtunni. Hvernig kemst ég út? Takiði Kredit-kort? Ég sekk aftur. Með gullkort upp á vasan eru mér allir vegir færir nema vegurinn til himna. Who cares? Svo framarlega sem nautnin er mín. Að falla þér í skaut finnst mér vera naut- n. Býflugurnar hafa aldrei haft það svona gott. Á bakvið rimla býr maður í öryggi. Einn með loftinu, kortinu og þér. Það tekur mann níu mánuði að fæðast 1 þennan heim, en aðeins augnablik að deyja. Fær maður ekki nokkra mánaða uppsagnarfrest. Jú, en hann er útrunninn. Ef ég fæ ekki 10 á þessu prófi þá hef ég gert eitthvað vitlaust!

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.