Monitor - 21.07.2011, Side 20

Monitor - 21.07.2011, Side 20
20 Monitor FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2011 viðtalið Þjóðhátíðarnefnd bað mig um að semja Þjóðhátíðarlagið 2011 og ég sagði: „Ókei, ég skal taka slaginn en þið fáið sko ekkert kassagítarslag frá mér. Ég er diskódíva og þið fáið danspopp frá mér, algeran diskótrukk.“ HRAÐASPURNINGAR Fyrstu sex: 160370. Uppáhaldsstaður í heiminum: New York. Uppáhaldsmatur: Gott sushi eins og þeir gera í Brooklyn. Uppáhaldstónlistarmaður: Burt Bacharach. Uppáhaldslag úr eigin smiðju: Betra líf. Draumagiggið: Ég er búinn að gera það, það var Páll Óskar í Hörpunni. Nú þarf ég bara að fá að hita upp fyrir Madonnu eða Lady Gaga. Helsti kostur: Hreinskilni. Sumt fólk einfaldlega meikar það ekki og lítur á það sem ókost, þetta hefur meira að segja ollið vinslitum. Versti ávani: Ég bora í nefið og ég get ekki hætt því. Systur mínar eru mjög duglegar við að skamma mig.

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.