Monitor - 25.08.2011, Blaðsíða 9

Monitor - 25.08.2011, Blaðsíða 9
Nú er tíminn til að spá í hvaða snyrtivörur á að kaupa fyrir haustið. Í vetur verður aðal „trendið“ að ýkja augabrúnirnar og skarta dökkum varalit. Einnig heldur svokallað „nude“ lúkk áfram en það er alltaf í tísku með örlítið breyttum áherslum ár hvert. Einnig má sjá lituð „smokey“ augu. Eyeliner mun vera áfram inni en þá mun línan vera auðsjáanlega þykkari. Önnur trend eru appelsínulituð augnmálning, dökkar þykkar augabrúnir og mjög dökkar „Vampy“ varir. Á Versace-tískusýningunni fyrir veturinn 2011 ljómuðu fyrirsæt- urnar með „nude“ förðun. Húðin var frískleg með bleikum kinnalit, augun voru prýdd með miklum maskara og varirnar með ljósbleik- um, möttum varalit. Ómissandi vörur fyrir haustið til að ná þessu yfirbragði: Make Up Store Blend & Fix glanskrem og Sugar Muffin kinnalitur. Gucci hittir alltaf í mark. Lúkkið fyrir veturinn er þykkar ýktar augabrúnir og litamiklar varir. Mikill maskari er á augum og varaliturinn er rauður með brúnum tón. Ómissandi vörur fyrir haustið til að ná þessu yfirbragði: Tri Brow auga- brúnaskuggi og „vamp“ varalitur. Fyrirsæturnar á D&G sýningunni skörtuðu breiðri „eyeliner-línu“ sem hefur verið gerð með augnblýanti og mýkt út með litlum bursta. Bleikur kinnalitur og mildur náttúrulegur varalitur sem er greinilega dúppað létt yfir varir. Ómissandi vörur fyrir haustið til að ná þessu yfirbragði: Make Up Store vatnsheldur Eyeliner Black og Smudge bursti “208 Monitor fékk Margréti Jónasardóttur frá Make Up Store til að rýna í nýjustu stefnurnar hjá stóru tískurisunum Hausttískan í andlitsförðun nude vampy varireyeliner 9FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2011 Monitor E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 19 3 E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 6 7 6 Meira Ísland með Símanum á stærsta 3G neti landsins siminn.is Skannaðu kóðann eða sendu sms-ið M í 1900 og fáðu M-ið beint í símann þinn Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner Meira Ísland M-ið er ómissandi ferðafélagi Meira Ísland Hafnarfjörður Greitt er samkvæmt gjaldskrá. Nánar á Siminn.is

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.