Monitor - 06.10.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 06.10.2011, Blaðsíða 4
S vö r: 1. 19 99 .2 .M ic h ae lJ ac ks on .3 .Í rs k. 4. H ag lé l. 5. A n n a M jö ll Ó la fs d ót ti r. 6. Fö n ix . 7. T h or va ld se n st ræ ti .8 .F le n sb or g. 9. Si lf u rb er g. 10 .D r. G u n n i. 11 .D id d ú .1 2. K óp ac ab an a. ER Hefði verið til í jafntefli „Ég var eiginlega alveg viss um að Lovísa vissi meira en ég, hún var reyndar viss um að ég vissi meira en hún. Við óskuðum hvor annarri góðs gengis og vonuðumst jafnvel til að hin myndi vinna, held ég. Mér finnst þetta fínt en hefði alveg verið til í að hafa bara jafntefli. Það er allt keppnisskapið í mér.“ Sigríður Thorlacius, 3. október 2011. 1. Bíddu nú við, getur verið að það hafi verið ’99? RÉTT 2. Ég veit það ekki. 3. Hún er írsk. RÉTT 4. Ég var að hlusta á hana í útvarpinu áðan. Heitir hún ekki bara Haglél? RÉTT 5. Anna Mjöll Ólafsdóttir. RÉTT 6. Ingólfsstræti. 7. Getur verið að það hafi verið FB? 8. Það er Silfurberg. RÉTT 9. Dr. Gunni. RÉTT 10. Líkt og fuglinn fönix. RÉTT 11. Diddú. RÉTT 12. Þarna fórstu með mig, var það platan hans Friðriks Dórs?Si gr íð u r T h or la ci us 8 stig 1. Ég myndi halda að það væri svolítið síðan. Ég ætla að prufa að segja árið 1998. 2. Ég veit þetta, Michael Jackson. RÉTT 3. Hún er írsk eða skosk. Hún er írsk. RÉTT 4. Hún heitir Haglél. RÉTT 5. Var það Anna Mjöll? RÉTT 6. Ég hef ekki hugmynd. Ég myndi bara segja við Austurvöll, þótt ég viti að það sé ekki rétt. 7. Var það MH? Maður giskar bara á sinn gamla skóla. 8. Silfurberg. RÉTT 9. Það var nú örugglega Dr. Gunni. RÉTT 10. Er það ekki bara ljóti andarunginn (hlær)? 11. Var það Ragga Gísla? 12. Platan hans Friðriks Dórs?Lo ví sa E. Si gr ú n ar dó tt ir 6 stig M yn d/ Si gu rg ei r 4 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2011 WAVES? Þær Sigríður Thorlacius og Lay Low eru báðar mjög hógværar um þekkingu sína á dægurlagatónlist. Þær mættust í æsispennandi spurningakeppni sem þær vonuðust eftir að færi jafntefli. Hj al ta lín FI M Li st as afn kl. 21 SUN NASA kl.23 1. HVAÐA ÁR VAR ICELAND AIRWAVES FYRST HALDIN? 2. HVER SÖNG AÐALLAG KVIKMYNDARINNAR FREE WILLY, SEM BAR NAFNIÐ WILL YOU BE THERE? 3. HVERS LENSK ER SÖNGKONAN SINEAD O‘CONNOR SEM TREÐUR UPP Á AIRWAVES Í ÁR? 4. HVAÐ HEITIR NÝJASTA PLATAN HANS MUGISON? 5. HVER SÖNG LAGIÐ SJÚBBÍDÚ, SEM VAR FRAMLAG ÍSLANDS TIL EUROVISION ÁRIÐ 1996? 6. VIÐ HVAÐA GÖTU ER SKEMMTISTAÐURINN NASA? 7. ÞEGAR BRESKA SVEITIN BLOC PARTY TRÓÐ UPP Á AIRWAVES HAUSTIÐ 2007 FÉKK FRAMHALDSSKÓLI EINN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SVEITINA TIL AÐ KOMA FRAM Í HÚSAKYNNUM SÍNUM. HVAÐA SKÓLI VAR ÞAÐ? 8. HVER ER NÆSTSTÆRSTI SALURINN Í HÖRPU? 9. HVER SAMDI PRUMPULAGIÐ SEM GERÐI ALLT VITLAUST ÁRIÐ 1997? 10. LÍKT OG HVAÐA FUGL UPP ÚR DJÚPINU RÍS DISKÓDÍSIN SEM SUNGIÐ ER UM Í LAGINU ÞAÐ GETA EKKI ALLIR VERIÐ GORDJÖSS? 11. HVER SÖNG TITILLAG MYNDARINNAR STELLA Í ORLOFI? 12. HVAÐA PLATA VAR ÚTNEFND PLATA ÁRSINS Á SÍÐUSTU HLUSTENDAVERÐLAUNUM FM957? La y Lo w FI M Gl au mb . kl. 23:20 FÖS Iðnó kl.21:40

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.