Monitor - 06.10.2011, Síða 6

Monitor - 06.10.2011, Síða 6
Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17 Gaukur á Stöng Tryggvagata 22 NASA Austurvöllur Harpa Austurbakki 2 Glaumbar Tryggvagata 20 Tjarnarbíó Tjarnargata 12 Tr y g g v a g a t a H a f n a r s t r æ t i A u s t u r s t r æ t i P ó s t h ú s s t r æ t i K i r k j u s t r æ t i Vo n a r s t r æ t i T j a r n a r g a t a A ð a l s t r æ t i S u ð u r g a t a F r í k i r k j u v e g u r L æ k j a r g a t a Læ k j a r g a t a Café Amsterdam Hafnarstræti 5 H v e r f i s g a t a B a n k a s t r æ t i I n g ó l f s s t r æ t i L i n d a r g a t a L a u g a r v e g u r S m i ð j u s t í g u r B e r g s t a ð a s t r æ t i S k ó l a v ö r ð u s t í g u r S æ b r a u t In g ó l f s s t r æ t i G e i r s g a t a Þ i n g h o l t s s t r æ t i Hér fer fram Faktorý Smiðjustígur 6 6 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2011 Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5 Iðnó Vonarstræti 3 Vertu á réttum stað Harpa Austurbakki 2, 101 Reykjavík Opnuð: Maí 2011. Fjöldi í Kaldalón: 180 manns. Fjöldi Norðurljós: 700 manns. Fjöldi Silfurberg: 850 manns. Fjöldi Eldborg: 1200 manns. Fjórir salir verða notaðir undir Airwaves hátíðina. Norðuljós og Kaldalón verða mest notaðir en Sinfóníuhljómsveit Íslands mun spila í Eldborg og Björk í Silfurbergi. Gaukur á Stöng Tryggvagata 22, 101 Reykjavík Opnaður: 1983. Opnað aftur: 2011. Fjöldi: 300-400 manns. Gaukurinn var fyrsti staðurinn í Reykjavík til að hýsa lifandi tónlist öll kvöld vikunnar og þar tróðu The Shins upp árið 2004. NASA Austurvöllur, 101 Reykjavík Opnað: 2001. Fjöldi: 550-650 manns. Nasa var áður skemmtistaðurinn Sigtún og einnig salur Sjálfstæðis- flokksins. Árið 2005 spilaði hljómsveitin Ratatat þar á Airwaves. Iðnó Vonarstræti 3, 101 Reykjavík Byggt: 1897. Fjöldi: 300-350 manns. Frændsystkinin Ólafur Arnalds og Ólöf Arnalds hafa bæði troðið upp í Iðnó á Airwaves. Hann árið 2009 og hún árið 2006. Tjarnarbíó Tjarnargata 12, 101 Reykjavik Byggt: 1913. Fjöldi: 270-300 manns. Tjarnarbíó var upphaflega notað til að geyma ís en var breytt í kvikmyndahús árið 1942. Í fyrra var húsið endurgert sérstaklega fyrir leikrit, tónleika og kvikmyndasýningar. Faktorý Smiðjustígur 6, 101 Reykjavik Opnað: 2010. Fjöldi: 250-300 manns. Faktorý var áður Grand Rokk sem hýsti marga eftirminnilega Airwaves-tónleika eins og tónleika Jakobínarínu árið 2005 og Sprengjuhallarinnar árið 2006. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík Fjöldi: 180-200 manns. Café Amsterdam mun sjá um að hýsa hljómsveitirnar með mesta hávaðann. Rokk og ról. Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17, 101 Reykjavik Opnað: 1973. Fjöldi: 1100-1200 manns. Listasafnið hýsir ár hvert margar stórar hljómsveitir. Florence and the Machine spiluðu þar á Airwaves árið 2008. Glaumbar Tryggvagata 20, 101 Reykjavik Enduropnaður: Ágúst 2011. Fjöldi: 180-200. Staðurinn var opnaður á nýjan leik í sumar undir Glaumbars-nafn- inu. Áður var staðurinn þekktur fyrir fimm í fötu og slagorðið „þá sjaldan maður lyftir sér upp.“ Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5, 101 Reykjavík Byggð: 1901. Fjöldi: 450 manns. Kirkjan mun þetta árið hýsa tónleika írsku söngkonunnar Sinead O‘Connor. Eftiminnilegt er þegar Sigur Rós hélt þar tónleika árið 2000 og King of Convenience árið 2009. Í Airwaves appinu er kort sem getur hjálpað þér að rata á milli tónleika- staða Ekki villast Airwaves gæti varla farið fram nema það væru einhverjir staðir niðri í bæ til að hýsa tónleika. Hér má sjá helstu tónleikastaðina. T j ö r n i n

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.