Monitor - 06.10.2011, Side 30

Monitor - 06.10.2011, Side 30
LOKAPRÓFIÐ skólinn | 6. október 2011 | Kvikmynd: Blade Runner hefur ávallt verið uppáhaldsmyndin mín. Ekki síst vegna tónlistarinnar eftir Vangelis, sem er engu lík. Bók: Rithöfundurinn japanski Kobo Abe er í uppáhaldi, einkum bókin The Woman in the Dunes, sem ég veit ekki til að hafi verið þýdd yfir á íslensku. Svo hef ég líka verið mikill Tinna-aðdáandi alveg frá blautu barnsbeini, og kann allar Tinnabækurnar utan að. Plata: Þetta er erfitt. Platan Snowflakes Are Dancing frá árinu 1974 sem inniheldur japanskar raf-útgáfur af verkum Debussy eftir Isao Tomita er gæsahúð út í gegn. Fleiri á fóninum þessa dagana eru Luke Vibert, Oscar Peterson, Lay Low, Thomas Fehlmann, Gershon Kingsley og nú verður einhver að stoppa mig áður en ég fylli alla síðuna. Vefsíða: Ég er virkur meðlimur spjallborðssíðunnar www. vintagesynth.com þar sem rætt er um gamla hljóðgervla daginn út og daginn inn. Staður: Er akkúrat núna í Antwerpen í Belgíu og líkar vel. Ódýr leiga, gott kaffi, temprað loftslag og flottur arkitektúr. Hér býr rúmlega hálf milljón manna á svæði sem er minna en Reykjavík vestan Elliðaár. Af hverju getum við ekki gert eitthvað svoleiðis á Íslandi og selt alla bílana úr landi? Síðast en ekki síst » Hermigervill, tónlistarmaður, fílar: 30 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2011 Arnar FIM NA SA kl . 2 1 F ÖS Harpa kl. 21:40 Glaum b.kl.23:20 He rm ig er vi ll LA U Fa kto rý kl. 23:00 SUN N ASA kl.20:00 m.siminn.is/airwaves Náðu í appið og upplifðu Airwaves með okkur hljómsveitir og listamenn armbönd tónleikastaðir tónleikar ferkílómetrar klukkutímar af tónlist kílómetrar af röðum ákvarðanir sem Airwaves appið hjálpar þér að taka! 252 6000 32 600 4,2 300 2,5 Óteljandi E N N E M M / S ÍA / W O N W E I / N M 4 8 3 6 3

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.