Morgunblaðið - 28.04.2010, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2010
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5:50
Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 6
Bráðske
mmtileg
gaman
mynd
í anda A
merican
Pie.
Sýnd kl. 8
m. ísl. tali
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Missið ekki af þessari stórskemmtilegu
gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi.
...enda veitir ekki af þegar sjálfur
Magnús Scheving leikur óvin númer 1!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 3:40 íslenskt tal LEYFÐ
Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ
I love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 14.maí gefur Morgunblaðið út
sérblað Ferðasumar 2010
ferðablað innanlands.
Ferðablaðið mun veita upplýsingar
um hvern landshluta fyrir sig.
Ferðablaðið höfðar til allrar
fjölskyldunnar, þannig að allir ættu
að finna sér stað eða skemmtun
við hæfi.
MEÐAL EFNIS:
Fjölskylduvænar uppákomur um land allt.
Hátíðir í öllum landshlutum
Gistimöguleikar.
Ferðaþjónusta.
Útivist og náttúra.
Uppákomur.
Skemmtun fyrir börnin.
Sýningar.
Gönguleiðir.
Tjaldsvæði.
Skemmtilegir atburðir.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, föstudaginn 7. maí.
Ferðasumar 2010
ferðablað innanlands
JESSE James hefur sagt vinum sín-
um að hjónabandi hans og Söndru
Bullock sé lokið. Vélhjólavirkinn, sem
hélt framhjá Bullock með a.m.k. fjór-
um konum, lauk nýverið meðferð við
kynlífsfíkn. Eftir að það sást til hans
án giftingarhringsins segir vinur
James að hann sé loksins að viður-
kenna fyrir sjálfum sér að hann hafi
klúðrað málunum.
„Hjónabandinu er lokið og hann
getur aðeins kennt sjálfum sér um.
Kynlífsmeðferðin hjálpaði Jesse að
skilja hvað hann hefur gert eiginkonu
sinni og fjölskyldu. Hann er bugaður
maður. Að Jesse hafi tekið niður gift-
ingahringinn er stórt mál, svo lengi
sem hann var með hringinn hélt hann
að það væri einhver von. Núna viður-
kennir hann fyrir sjálfum sér og öðr-
um að það sé ekki möguleiki á að
byrja aftur með Söndru.“
Síðan James yfirgaf meðferðina
hefur hann eytt tímanum í að keyra
um á mótorhjólinu sínu. „Það er gott
að hann er ánægður einn með sjálfum
sér, vegna þess að hjólið er hans eini
vinur þessa stundina.“
Bullock hefur líka tekið giftingar-
hringinn niður. „Hún þurfti tíma í
friði til að jafna sig og skoða málin,
Núna er hún tilbúin, komin úr felum
og ætlar að berjast. Þetta er búið hjá
þeim, um tíma virtist sem hún ætlaði
að fyrirgefa honum en ekki núna. Eft-
ir að hafa eytt tíma í einrúmi hefur
Sandra komist að því að hún á mikið
betra skilið,“ segir heimildarmaður.
Jesse James
á ekki
möguleika
Reuters
Á óskarnum James og Bullock.
GWYNETH Paltrow gæti ekki lifað án barnfóstru.
Hin 37 ára leikkona á tvö börn, Apple fimm ára og
Moses fjögurra ára, með manni sínum Chris Mart-
in. Hún játar að hún hefði aldrei náð að snúa aftur
til vinnu ef hún hefði ekki ráðið barnfóstru.
„Ég er með barnfóstru og hún er partur af fjöl-
skyldunni. Hún er yndisleg og ég gæti ekki unnið
án hennar. Hún elskar börnin mín og þau elska
hana,“ segir Paltrow í viðtali við The Sun.
Paltrow segist samt eiga mjög erfitt með að
vera fjarri fjölskyldunni og hafi oft brostið í grát á
tökustað Iron Man 2.
„Suma daga hugsar maður; „Guð minn góður,
þau eru í baði núna og ég er ekki þar.“ Og ég fór
og grét í hjólhýsinu mínu. Þau eru mér allt og þau
eru svo falleg og fyndin og ég vil ekki sakna
þeirra. Ég vil líka að þau viti að ég sé til staðar fyr-
ir þau,“ segir Paltrow.
Barnfóstran ómissandi
Reuters
Móðir Gwyneth Palt-
row saknar barnanna.