Morgunblaðið - 28.04.2010, Qupperneq 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón:
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Djass í íslenskum bók-
menntum. Umsjón: Vernharður
Linnet. (e) (1:2)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Borg eftir
Rögnu Sigurðardóttur. Höfundur
les. (16:19)
15.25 Seiður og hélog: Bók-
menntaverðlaun kvenna. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Pí-
anóleikarinn Marc-André Hamel-
in. Tónleikahljóðritanir frá Sam-
bandi evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir.
20.30 Forboðnar sögur: Brunnur
einmanaleikans. Klassísk verk
um samkynhneigð. Umsjón: Auð-
ur Aðalsteinsdóttir og Ásta Gísla-
dóttir. (2:2)
21.10 Út um græna grundu: Mar-
gæsir á Álftanesi , vetrarstöðvar,
farleiðir,merkingar og margt fl.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar: Leos
Janácek. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir. (e)
23.10 Ellismellir: Heilbrigðiskerfið
og öldrunarsamfélagið. Fjallað
um viðhorf eldra fólks til lífsins.
Umsjón: Edda Jónsdóttir. (e)
(7:7)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
16.05 Dansað á fákspori
Þáttaröð um Meistaramót
Norðurlands í hestaíþrótt-
um. Umsjónarmaður er
Arna Björg Bjarnadóttir,
forstöðukona Söguseturs
íslenska hestsins. Fram-
leiðandi: Skotta. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var… jörð-
in (Once Upon a Time
…Planet Earth) (6:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (The
Replacements) (29:35)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix
(Phineas and Ferb) (15:26)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER
XV) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg.
Þetta er lokasyrpan.
(16:24)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
Ragnheiður Thorsteinsson
sér um dagskrárgerð.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Lifandi ljósberar (Li-
ving Luminaries) Í þessari
bandarísku heimildamynd
ræða Eckhart Tolle, Mich-
ael Beckwith, Marianne
Williamson, Don Miguel
Ruiz og fleira andans fólk
um guð, tilgang lífsins og
leitina að lífshamingju.
23.50 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Lois og Clark
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Ally McBeal
13.45 Gjafmildi Opruh (Op-
rah’s Big Give)
14.35 Bráðavaktin (E.R.)
15.20 Njósnaskólinn
15.45 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.10 Hannað til sigurs
21.00 Læknalíf
21.50 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.35 Gullni vegurinn
(Goldplated)
23.25 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
00.10 Bráðavaktin (E.R.)
00.55 Sjáðu Kynnir: Ás-
geir Kolbeins.
01.25 Með breytt bak 2:
Hefndin (Walking Tall 2:
The Payback)
02.55 Læknalíf
03.40 Draugahvíslarinn
04.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
04.50 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
16.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaradeildin –
(E)) .
17.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Upphitun) Sérfræð-
ingarnir verða á sínum
stað og spá í spilin.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Inter)
Bein útsending.
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
21.00 24/7 Mayweather –
Mosley Hitað upp fyrir
bardaga Floyd Mayweat-
her og Shane Mosley.
Undirbúningur þeirra
skoðaður og skyggnst á
bak við tjöldin.
21.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Inter)
23.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk
23.30 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 3) Sýnt frá World
Series of Poker 2009 en
þangað voru mættir til
leiks allir bestu og snjöll-
ustu pókerspilarar heims.
08.10 Shopgirl
10.00 The Groomsmen
12.00 Red Riding Hood
14.00 Shopgirl
16.00 The Groomsmen
18.00 Red Riding Hood
20.00 Across the Universe
22.10 Asylum
24.00 Happy Endings
02.10 Epic Movie
04.10 Asylum
06.00 Jesse Stone: Night
Passage
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.00 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
17.25 Dr. Phil
18.10 Nýtt útlit Karl
Berndsen veitir fólki nýtt
útlit, allt frá förðun til fata,
19.00 Ím A Celebrity… Get
Me Out Of Here
19.45 King of Queens
20.10 Spjallið með Sölva
Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín
góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
21.00 America’s Next Top
Model Raunveru-
leikaþættir þar sem Tyra
Banks leitar að næstu of-
urfyrirsætu.
22.05 Life
22.55 Heroes
23.40 Jay Leno Spjall-
þáttur.
00.25 CSI: Miami
01.15 Battlestar Galactica
Framtíðarþáttaröð.
01.15 Battlestar Galactica
01.55 Big Game
17.00 The Doctors
17.45 Falcon Crest
18.35 Friends
19.00 The Doctors
19.45 Falcon Crest
20.35 Friends
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Bones
23.00 Curb Your Ent-
husiasm
23.30 Simmi & Jói og Ham-
borgarafabrikkan
24.00 Fréttir Stöðvar 2
00.50 Tónlistarmyndbönd
ÞULURNAR í Ríkissjónvarp-
inu kveðja um mánaðamótin.
Ég hef verið að spyrja mig að
því hvort ég eigi eftir að
sakna þeirra af skjánum og
eftir miklar vangaveltur tel
ég það ekki eiga eftir að ger-
ast.
Þulurnar hafa sagt mér
hvað er næst á dagskrá frá
því ég man eftir mér og eins
og með allt sem hefur fylgt
mér alla ævi finnst mér ég
vera tengd því á einhvern
hátt, þær hafa verið mín stoð
og stytta í gloppóttri sjón-
varpsdagskrá kvöldsins.
Þegar það lítur út fyrir að
ég andist úr leiðindum yfir
einhverjum dagskrárlið
koma þær að honum loknum,
pumpa í mig lífsviljanum aft-
ur, færa mér sólina með
brosi sínu og vonina með
næstu dagskrárkynningu.
Þulurnar geta látið banda-
ríska fjölskyldumynd frá
1987 um hund sem týnist á
fjöllum hljóma spennandi,
það eru þær sem sjá til þess
að ég sit áfram í sófanum á
kvöldin í staðinn fyrir að
drífa mig í bólið. Ég efast um
að blár raddlaus skjár með
hvítum stöfum geti lagt þau
álög á sjónvarpsáhorfendur.
Þrátt fyrir allt sem þul-
urnar hafa fært mér og
kennt mér á ég líklega ekki
eftir að sakna þeirra. Eins-
leitni þeirra er líka farin að
þreyta mig. Ég man þá tíð
þegar ég þekkti þulurnar
með nafni, þegar Rósa Ing-
ólfs mætti með kaffibolla í
settið og Ragnheiður Clau-
sen var kosin sú kynþokka-
fyllsta. Ég man líka, eins og
það hafi gerst í gær, þegar
karlmaður steig í fyrsta
skipti í þularsætið. Það voru
tímamót í íslenskri sjón-
varpssögu þegar Guð-
mundur Bragason kynnti
næsta dagskrárlið ljós-
hærður og fagurtenntur,
konur landsins slefuðu
… eða var það ekki? Já, það
er margs að minnast, lítils að
sakna.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Þula Sigurlaug Th. Jónsdóttir
sjónvarpsþula í setti.
Þær færa mér sólina með brosi sínu
Ingveldur Geirsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
09.00 Fíladelfía
10.00 Tomorroẃs World
Fréttaskýringaþáttur.
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
12.00 Helpline Morris Ce-
rullo
13.00 Galatabréfið
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way Mack Lyon.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
21.00 Helpline Þáttur frá
Morris Cerullo.
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram hefur um-
sjón með þættinum.
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 13.10 Klasse
10 B 13.50 Filmavisen 1960 15.10 Urix 15.30
4*4*2: Bakrommet: Fotballmagasin 16.03 Dagsnytt
18 17.00 Jon Stewart 17.20 Trav: V65 17.45 Blir le-
vert utan batteri 18.15 Aktuelt 18.45 Bjornson – euro-
peeren 19.25 Kystlandskap i fugleperspektiv 19.30
Sånn er livet – på tv 19.55 Keno 20.10 Urix 20.30 Da-
gens dokumentar: Et år i Georgia 21.30 Kinas okon-
omiske revolusjon 22.15 FBI 22.45 Oddasat 23.00
Distriktsnyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark
og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Norsk
attraktion 15.25 AnneMat 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 18.00 Uppdrag Granskning 19.00
Andra Avenyn 19.45 Trapper happy tv 20.00 True Blo-
od 20.55 X-Games 21.40 Inför Eurovision Song Con-
test 2010 22.40 Landet runt 23.25 Annas eviga
23.55 Kvartersdoktorn
SVT2
.05 Agenda 14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Dricker jag för mycket?
16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30
Kobra 18.00 Draknästet 19.00 Aktuellt 19.30 Värl-
dens konflikter 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyhe-
ter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Världen 21.40 Un-
derverk i världen 21.45 Entourage 22.15 Aldrig mer
fängelse
ZDF
14.00 heute in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto –
Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wet-
ter 17.25 Küstenwache 18.15 London, Liebe, Tau-
benschlag 19.45 heute-journal 20.15 Abenteuer Wis-
sen 20.45 auslandsjournal XXL 21.30 Markus Lanz
22.35 heute nacht 22.50 Hugo Chávez – Der Erdöl-
Sozialist 23.20 Küstenwache
ANIMAL PLANET
12.30 Crime Scene Wild 13.25 The Planet’s Funniest
Animals 14.20 Beverly Hills Groomer 14.45 Deep Into
the Wild with Nick Baker 15.15/19.00/23.35 The
Animals’ Guide to Survival 16.10 Planet Earth 17.10/
19.55 Animal Cops Houston 18.05/22.40 Untamed
& Uncut 20.50 Planet Earth 21.45 Animal Cops Hou-
ston
BBC ENTERTAINMENT
13.10 The Weakest Link 13.55 Waterloo Road 14.45
Keeping Up Appearances 15.15 Only Fools and Hor-
ses 15.45 Blackadder the Third 16.15 EastEnders
16.45 The Weakest Link 17.30 My Family 18.00 The
Vicar Of Dibley 18.30 Cranford 19.25 Waking the
Dead 20.15 The Vicar Of Dibley 20.45 Keeping Up
Appearances 21.45 Monarch of the Glen 22.35 Cran-
ford 23.30 Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Ultimate Weapons 14.00
Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How
It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth Gear 18.00
Destroyed in Seconds 19.00 MythBusters 20.00 River
Monsters 21.00 Storm Chasers 22.00 American Log-
gers 23.00 Ultimate Survival
EUROSPORT
12.00 Tennis 13.45/18.00/22.30 Snooker 16.30
Tennis 17.00 Football 17.10 Tennis 21.00 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
13.10 Sweet Smell of Success 14.45 Sheba, Baby
16.15 Lambada 18.00 Starcrossed 19.35 Hi Mom
21.00 Full Moon in Blue Water 22.35 The Russia
House
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Time Travel: The Truth 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Dive Detectives 17.00 Border Security
USA 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00 World
War II: The Apocalypse 20.00 Megafactories 21.00
Cruise Ship Diaries 22.00 Maximum Security: American
Justice 23.00 Megafactories
ARD
12.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.00 Die Tagesschau 13.10 Sturm der
Liebe 14.10 Seehund, Puma & Co. 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das
Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45
Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.15 Die Auflehnung 19.45 Hart aber fair 21.00 Ta-
gesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Geboren im KZ
22.15 Nachtmagazin 22.35 Der Mann mit dem golde-
nen Arm
DR1
14.05 Family Guy 14.30 Splint & Co 14.55 Min-
isekterne 15.00 Magnus og Myggen 15.15 Benjamin
Bjørn 15.30 Min farfars rekordbog 16.00 Aftenshowet
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Bjarne Reuter –
Løgnhalsen fra Brønshøj 19.00 TV Avisen 19.25 Penge
19.50 SportNyt 20.00 Mord på hjernen 21.35 Onsdags
Lotto 21.40 OBS 21.45 Sager der nager 22.15 Mission
Ledelse 22.45 Boogie Mix
DR2
13.40 Offentlig ledelse i et internationalt perspektiv
14.00 De opdagelsesrejsende 14.15 Nash Bridges
15.00 Deadline 17:00 15.30 Bergerac 16.25 Verdens
kulturskatte 16.40 Forste Verdenskrig 17.30 DR2 Udl-
and 18.00 Krysters kartel 18.30 Radio 20.15 Lina og
de unge elskere 20.30 Deadline 21.00 Krigen set med
amerikanske øjne 21.50 The Daily Show 22.15 DR2
Udland 22.45 Bonderøven
NRK1
14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Bondeknolen
15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Før-
kveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
FBI 18.15 På tur med Lars Monsen 18.45 Vikinglotto
18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.40
House 20.25 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lyd-
verket 21.45 Himmelblå 22.35 Uteliggernes sang
23.35 Svisj gull
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Wolves – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
18.00 Chelsea – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
19.40 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar.
20.35 Coca Cola mörkin
21.05 Aston Villa – Birm-
ingham (Enska úrvals-
deildin)
22.45 West Ham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
LEIKARINN Randy Quaid og eiginkona hans sátu tíma-
bundið á bak við lás og slá fyrir að hafa mætt í réttarsal hálf-
um mánuði of seint. Þeim hefur nú verið sleppt gegn
greiðslu 100.000 dala (um 13 milljónir kr.) tryggingagjalds.
Lögreglan í Santa Barbara í Kaliforníu hefur
skipað hjónunum að mæta aftur fyrir dómstól
á morgun. Málið varðar ógreiddan hótel-
reikning, en fjárhæðin nemur 10.000 dölum
(um 1,3 milljónir kr.). Málið fór fyrir dóm-
stól en hjónin létu vera að mæta í réttar-
salinn.
Lögmaður hjónanna segir að
hótelreikningurinn, sem er frá
því í júní í fyrra, hafi verið
greiddur. Þau hafi hins vegar
vonast til að komast hjá því
að málið færi fyrir dómstól.
Hann vill hins vegar ekki
tjá sig um það hvers vegna
Quaid og frú mættu ekki í
réttarsal fyrr í þessum
mánuði.
Gefin var út handtöku-
tilskipun í framhaldinu. Þau
sátu í steininum í tæpar fjórar
klukkustundir áður en þeim var
sleppt.
Quaid er eldri bróðir leikarans
Dennis Quaid.
Tímabundið í fangelsi
Fangar Randy Quaid
með konu sinni.