Morgunblaðið - 30.04.2010, Side 41

Morgunblaðið - 30.04.2010, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 30/4 kl. 20:00 Ö Sun 9/5 aukas. kl. 16:00 Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 8/5 kl. 17:00 Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 1/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Síðustu tónleikarnir í vetur! Hellisbúinn Fös 30/4 kl. 19:00 allra síðustu sýn.ar Fös 30/4 kl. 22:00 allra síðustu sýn.ar Allra síðustu sýningar 30.4.10 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ódauðlegt verk um stríð og frið (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F ÞAÐ er ýmislegt sem drífur á daga fræga fólksins, s.s. frumsýningar, myndatökur og handtökur. Fræga fólkið slær í gegn og rennur á rass- inn til skiptis og almenningur fylg- ist spenntur með. Söngkonan Shakira ætlar að hitta borgarstjóra Phoenix í vik- unni, en hún berst nú fyrir því að nýjum lögum í Arizona fylki í Bandaríkjunum, sem taka mjög harkalega á málum ólöglegra inn- flytjenda, verði hnekkt. Jennifer Lopez mætti á frumsýn- ingu myndar sinnar The Back-Up Plan á Leicester Square í London í fyrradag. Múgur og margmenni mætti til að berja stjörnuna augum en þeir sem sátu fyrir aftan hana í kvikmyndahúsinu hafa væntanlega séð minnst af myndinni fyrir hárinu á dívunni. Leikarinn Randy Quaid fékk að dúsa nokkra tíma í fangelsinu eft- ir að hann og kona hans Evi voru handtekin fyrir að hafa misst af réttarhöldum sem átti að halda yfir þeim. Upphaflega var lýst eftir þeim eftir að þau létu sig hverfa af hóteli í Kaliforníu án þess að borga reikninginn. Playboy-kóngurinn Hugh Hefner kom áhuga- samtökum um verndun Hollywood skiltisins margfræga til bjargar í vikunni með því að leggja af mörkum þá 900 þúsund dollara sem samtökin vantaði til að geta keypt landið sem merkið stendur á. Söngkonan Erykah Badu kom fram á World Music Night á jazzhá- tíð í Tobago síðastliðna helgi. Hún olli miklu fjaðrafoki í marsmánuði fyrir nýtt tónlistarmyndband, þar sem hún tíndi af sér spjarirnar á götunni þar sem John F. Ken- nedy var skot- inn til bana. Russell Crowe brá á leik fyrir ljós- mynd- arana þegar hann kynnti mynd sína um Hróa Hött í Madríd í vikunni. Kappinn bregður sér í sokkabuxur hetjunnar sem stelur frá þeim ríku handa þeim fátæku í myndinni, sem verður m.a. sýnd á Cannes kvikmynda- hátíðinni í ár. Fræga fólkið á ferð og flugi Reuters ENDASPRETTUR Bíódaga Græna ljóss- ins 2010 er hafinn og frá og deginum í dag og til og með fimmtudeginum 6. maí, verða sextán vinsælustu myndir hátíðarinnar sýndar. Myndirnar eru í stafrófsröð: Crazy Heart, Das weisse Band, Fan- tastic Mr. Fox, Food Inc., Moon, Now- here Boy, Rudo Y Cursi, The Imag- inarium of Dr. Parnassus, The Last Station, The Living Matrix, The Messen- ger, Trash Humpers, Un Prophéte, Until the Light Takes Us, Videocracy og The Yo- ung Victoria. Vegna mikilla vinsælda myndarinnar Crazy Heart verður hún færð yfir í Háskólabíó og sýnd þar á öllum sýningartímum út hátíðina. Afsláttarpassar gilda áfram út hátíðina. Jeff Bridges Með óskarinn. Crazy Heart flutt yfir í Háskólabíó 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur HHHH EB, Fbl Gauragangur (Stóra svið) Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Fös 21/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Sun 9/5 kl. 20:00 Ný auka Sun 30/5 kl. 20:00 Mið 12/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Faust (Stóra svið) Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka Fim 20/5 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur í maí Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Sun 2/5 kl. 14:00 Sun 9/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00 Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Lau 15/5 kl. 22:00 Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 22:00 Fös 14/5 kl. 19:00 k.16. Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. Fös 14/5 kl. 22:00 frumsýnt 10. apríl Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Þri 11/5 kl. 20:00 Mið 26/5 kl. 20:00 Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Sun 16/5 kl. 20:00 Mið 2/6 kl. 20:00 Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Þri 18/5 kl. 20:00 Sun 6/6 kl. 20:00 Mán 24/5 kl. 20:00 Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Eilíf óhamingja (Litli salur) Fös 30/4 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Sun 16/5 kl. 20:00 Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Lau 1/5 kl. 19:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Uppsetning Bravó - aðeins 4 sýningar. Athugið: Óheflað orðbragð ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Oliver! (Stóra sviðið) Sun 2/5 kl. 15:00 Síð.sýn. Allra síðasta aukasýning 2. maí - uppselt! Gerpla (Stóra sviðið) Fim 6/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Sýningar hefjast aftur í haust! Fíasól (Kúlan) Lau 1/5 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Lau 8/5 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI Hænuungarnir (Kassinn) Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas. Sun 12/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas. Fös 17/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Fös 10/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Uppselt út leikárið - haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Fös 4/6 kl. 19:00 Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Mið 19/5 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/6 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Fös 21/5 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 19:00 6.k Lau 22/5 kl. 19:00 Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Mið 12/5 kl. 19:00 7.k Sun 30/5 kl. 19:00 Fim 13/5 kl. 19:00 Aukas. Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.