Morgunblaðið - 14.05.2010, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi 3,
Ólafsfirði, þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 13:00 á eftirfarandi
eignum í Ólafsfirði:
Kirkjuvegur 18, fnr. 215-4192, þingl. eig. Stefán Ólason, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf.
Kirkjuvegur 6B, fnr. 215-4169, þingl. eig. Sólveig Bláfeld Agnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík.
Ólafsvegur 20, fnr. 215-4253, þingl. eig. Jóhann Þór Elísson,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.
Þóroddsstaðir jörð, landnr. 150942, þingl. eig. Aðalsteinn Gíslason,
gerðarbeiðandi NBI hf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
12. maí 2010.
Ásdís Ármannsdóttir.
Til sölu
Trjáplöntusala
Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ
Birki, reynitré, sitkagreni, blágreni, fjallaþinur
og fleira. Allt á góðu verði.
Opið alla daga. Upplýsingar i síma 5666187.
Tilkynningar
Tollkvótar vegna innflutnings á
blómum
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr.
99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar nr. 957/2009, er hér með
auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna
innflutnings á blómum, fyrir tímabilið 1. júlí
til 31. desember 2010.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins:
www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00,
föstudaginn 21. maí 2010.
Framvegis verður eingöngu auglýst eftir
umsóknum um tollkvóta á heimasíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
12. maí 2010.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Gæðagarðsláttur
Garðsláttur fyrir húsfélög og ein-
staklinga. Vönduð vinnubrögð og
persónuleg þjónusta, ekkert fúsk.
Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.
ENGI ehf. Sími: 615-1605.
Aspir, 2-4 m há tré, einnig
skógarplöntur
Til sölu aspir, 2-4 m há tré, ýmsir
klónar. Einnig skógarplöntur í bökkum
og pottum. Garðyrkjustöðin Kvistar,
Reykholti, Bisk., s. 694 7074.
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 20.00.
Atvinnuhúsnæði
SKIPHOLT - Til leigu eða sölu
207 fm verslunar- og lagerrými.
Hentar sérlega vel fyrir skot- og
stangaveiðiverslun. Mikill afsláttur
af leigu fyrstu mánuðina. Uppl. gefur
Ásgeir í 660-8383.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábær gæði og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Verslun
Blekhylki, tónerar f/Canon,HP
Sambærileg blekhylki í Canon prent-
ara á verði fyrir þig. Sérpöntum
tónera. Sendum heim eða póst-
sendum samdægurs eða næsta dag.
www.ishof.is - Sími 865-2929.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald - framtöl
Skattaframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraðila og bókhald fyrir fyrir-
tæki, stofnun EHF., VSK-uppgjör,
erfðarfjárskýrslur o.fl. Framtöl og
bókhald s. 517-3977, framtal@visir.is
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari óskar eftir verk-
efnum. Vönduð og öguð vinnubrögð.
Byrjaður að bóka sumarið. Sanngjarnt
verð. Upplýsingar í síma 897 2318.
Ýmislegt
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri
Stærðir S - XXXL
Sími 568 5170
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 8.900,-
Dömu leður sandalar með
frönskum rennilás. Litir: Svart -
Hvítt. Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - Skokkar, Vesti.
Litir, grátt, svart, hvítt.
St. S-XXL, Verð kr. 10.900,-
Vesti, ljósblá, st. 42-56
Verð kr. 13.990,-
Sími 588 8050
Mjúkar mokkasíur úr leðri,
skinnfóðraðar og á gúmmísóla.
Stærðir: 36 - 42
Verð: 13.950.-
Þægilegir götuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litir: svart og brúnt
Stærðir. 37 - 41. Verð: 13.950.-
Sérlega þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir og á góðum sóla.
Góður hæll. Litur: Brúnt
Stærðir: 37 - 42. Verð: 14.685.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Teg.11001 - þessi megavinsæli
nýkominn aftur í CDEF skálum á kr.
4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,-
Teg. 42022 - mjög fallegur
blúnduhaldari í BCD skálum á kr.
4.350,- buxur í stíl kr. 1.990,-
Teg. 7204 - mjúkur og yndislegur í
BC skálum á kr. 4.350,- buxur í
stíl á kr. 1.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Veiði
Grænland. Hreindýra-, sauðnauta-
og stangveiði. www.bohunting.is
Sími 897 9857.
Bátar
Handfæravindur óskast
Óska eftir 2 stk. DNG handfæra-
vindum. S: 861-9727.
Við viljum minna sjómenn
á okkar frábæru fiskikör!
Upplýsingar í síma 460 5000,
saevaldur.gunnarsson@promens.com
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
RÝMINGARSALA
135 R 13 kr. 3.900
165 R 13 Sava kr. 4.900
185/70 R 13 kr. 5.900
165 R 15 Sava kr. 5.900
185 R 15 Matador kr. 6.900
195 R 15 Camac kr. 9.900
205 R 16 Bridgestone kr. 13.900
30x 9.5 R 15 Camac kr. 21.900
31x12.5 R 15 S Swaper kr. 23.900
265/70 R 16 Insa Turbo kr. 19.500
Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi
Sími 544 4333
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Húsviðhald
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Farðu inn á mbl.is