Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 34
HHHHH - SV, Mbl HHH - TV, Kvikmyndir.is HHH - T.V, Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Robin Hood kl. 6 - 9 B.i.12 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ I Love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Robin Hood kl. 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Un Prophéte kl. 6 - 9 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Fantastic Mr. Fox kl. 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI www.graenaljosid.is VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í ÖRFÁ DAGA HEIMSFRUMSÝNING Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 Sjálfsagt er sá sem hér skrifaróhæfur til þess að gagnrýnaopnunartónleika Listahátíð-ar með malíska tvíeykinu og hjónunum Amadou og Mariam, sök- um þess að hann var í vímu mestalla tónleikana. Tónlistarlegri sæluvímu og danstransi, nánar tiltekið, líkt og hundruð áheyrenda sem sóttu þenn- an skemmtilega listviðburð. Það skal einnig viðurkennast að undirritaður þekkti lítið til Amadou og Mariam áður en hann hélt á tónleikana en náði þó að hlusta á nokkrar plötur og dilla sér heima í stofu. En það kemur varla að sök því það er upplifunin sem skiptir máli, ekki satt? En byrjum á byrjuninni. Inni í stólum fylltri Laugardalshöll sátu prúðbúnir Íslendingar á öllum aldri og hlýddu á upphitunarsveitina Retro Stefson, með hinn geðþekka Unnstein Manúel Stefánsson í farar- broddi. Mikil gleðisveit þar á ferð sem náði að hrífa áhorfendur með, fá þá til að rísa úr stólum, kenna þeim dansspor og meira að segja faðmast. Eftir þessa prýðilegu upphitun og ör- lítið hlé tóku hinir malísku meistarar við með hinu góðkunna lagi „Wel- come to Mali“ af samnefndri plötu og ljóst að skemmtileg kvöldstund var framundan. „Are you feeling al- right?“ („Líður ykkur ekki vel?“ eða svo notaður sé íslenskur tónleika- frasi: „Eru ekki allir í stuði?“) spurði tónlistarparið áheyrendur ítrekað á ensku, brosandi út að eyrum, og svarið var hreint og klárt „já“. Fólki leið vel, það var í stuði og margir áttu erfitt með að sitja kyrrir í sætum sín- um enda fór svo að stór hluti áheyr- enda endaði fyrir framan sviðið dans- andi. Sá sem hér skrifar sat uppi í stúku fram að miðbiki tónleikanna en þoldi þá ekki lengur við og snaraði sér út á dansgólfið. Þá höfðu nokkrir tón- leikagestir tekið af skarið og gestir streymdu í kjölfarið út á gólf. Fram að þeirri stíflulosun var gaman að fylgjast með andstæðunum í höllinni; annars vegar fagmannlegum tónlist- armönnunum uppi á sviði, skrautlega klæddum, og hins vegar hinum hreyfingarlausu Íslendingum sitj- Laugardalshöll Amadou & Mariam bbbbn Opnunartónleikar Listahátíðar í Reykja- vík 2010, 12. maí. Retro Stefson sá um upphitun. HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Eru ekki allir í stuði? Morgunblaðið/Kristinn Amadou & Mariam Blindu hjónin frá Malí fluttu fagra tóna í Laugardalshöll ásamt afbragðsgóðri hljómsveit. Innlifun Eins og sjá má kunnu tónleikagestir vel að meta tónlistina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.