Morgunblaðið - 14.05.2010, Side 37

Morgunblaðið - 14.05.2010, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mick- ey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS Stærsta opnun á Íslandi árið 2010 HHHH „Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls ígildi fyrir framhaldsmyndir þökk sé leiknum hans Roberts Downey Jr. sem Stark“ - New York Daily News SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Hörku hasargrínmynd með Bruce Willis, Tracy Morgan (30 Rock) og Sean William Scott sem kemur öllum í gott skap. Þegar harðnaglinn Bruce Willis fær vitleysing sem félaga neyðist hann til að taka til sinna ráða. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Vinsælasta myndin á Íslandi tvær vikur í röð Aðsóknarmesta mynd Tim Burtons fyrr og síðar SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Powersýning) 12 OFURSTRÁKURINN kl. 6 m. ísl. tali L SHE'S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 L IRON MAN 2 kl. 10:10 12 IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 (Powersýning) 12 OFURSTRÁKURINN kl. 6 m. ísl. tali L KICK-ASS kl. 8 - 10:10 14 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Powersýning) 12 IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 12 OFURSTRÁKURINN kl. 5:50 m. ísl. tali L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Getur þú lýst þér í fimm orðum? Grave, Adagio, Andante non troppo. Væri Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæ- fells, flottari með hár? (spyr síðasti aðals- maður, Jón Ólafur Jónsson körfuknatt- leikskappi). Nei. Mér finnst hann flottur svona sköll- óttur. Mér fyndist flottast ef körfubolti væri leikinn í orgelskóm. Hvar er flottasta orgelið sem þú hefur spil- að á? Í Hallgrímskirkju. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Badass improvísatör. Hvaða bíómynd hefur þú séð oftast? Ég horfi helst ekki á bíómyndir oft en sem áskrifandi að Stöð 2 Bíó þá hlýt ég að segja Gattaca. Er orgelið ekki ótrúlega flókið hljóðfæri? Jú, mér finnst það. Orgelsmíði er ekki ein- föld frekar en orgelleikurinn sjálfur. Veistu hvað allir takkarnir gera? Mig langar að segja já – en þá væri ég að ljúga. Það fer eftir hljóðfærum samt. Hvaða fimm frægu manneskjum myndir þú bjóða í mat? Ég þarf ekki að segja Jesús því hann er með okkur alla daga. En það er samt kurt- eisi að bjóða honum þannig að hann fær einn stól. Kristín Þóra, konan mín, og Emil Björn, sonur okkar, fara bara á Pítuna, þannig að við bætast: Jón Leifs, María mey, Bach (með því skilyrði að hann taki börnin sín ekki með) og Benedikt XVI. Pitsa eða hamborgari? Pitsa elduð af Eyþóri Inga Jónssyni organ- ista. Hvað ertu að hlusta á í bílnum? Pumpandi orgelmúsík. Hver er uppáhaldslyktin þín? Lyktin af Emil Birni. Rolling Stones eða Bítlarnir? Wham! Spilar þú golf? Nei, en ég hef velt því fyrir mér að byrja á því. Hvað gerir þú á föstudagskvöldum? Föstudagskvöld eru pitsukvöld heima hjá mér því að nú er ég orðinn fullorðinn og ræð svona hlutum. Hvað er ómótstæðilegt? Að fikta í tökkunum á orgelinu þegar allir aðrir eru farnir heim. Hvað á að gera í sumar? Vera í sumarbústað með fjölskyldunni, skreppa til útlanda og í Hús- dýragarðinn. London eða París? París að heimsækja Ara bróður. Blóð er þykkara en vatn. Ferðu í Evróvisjónpartí? Nei, ég fer í kosningapartí. Hvaða húsverk er leiðinlegast? Að negla í vegg. Ég klúðra því alltaf. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann/ konu? Finnst þér að Ísland þurfi nýja stjórnar- skrá? Pumpandi orgelmúsík í bílnum AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER KÁRI ALLANSSON, FYRSTI NEMANDI LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS SEM ÚTSKRIFAST MEÐ BA-GRÁÐU Í ORGELLEIK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.