Morgunblaðið - 14.05.2010, Síða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn
Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin.
Óskalagaþáttur hlustenda.
Umsjón: Gerður G. Bjarklind. )
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Hestaferð. Um-
sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Les-
ari: Bryndís Þórhallsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón:
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á réttri hillu. Hlutverkin í líf-
inu. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur
um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Norðan við
stríð eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Höfundur les. (Frá 1982) (8:10)
15.33 Þau völdu Ísland: Noregur.
Rætt við útlendinga sem sest hafa
að á Íslandi. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir. (Áður flutt 1996)
(10:13)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Ron
Paley tríó. Tónleikahljóðritanir frá
Sambandi evrópskra útvarps-
stöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir.
20.30 Söngfuglar. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor-
steinsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist.
15.55 Leiðarljós (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fyndin og furðuleg
dýr (11:26)
17.35 Gæludýr úr geimnum
(Pet Alien) (25:26)
18.00 Leó (Leon) (8:52)
18.05 Tóta trúður
18.30 Galdrakrakkar
(12:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Talið í söngvakeppni
Upphitun fyrir Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. (2:3)
20.40 Nagandi óvissa
(Flirting with Disaster)
Bandarísk bíómynd frá
1996. Ungur maður, kona
hans og vankaður sál-
fræðinemi í rannsókn-
arvinnu þvælast um landið
í leit að kynforeldrum
mannsins. Leikstjóri er
David O. Russell og meðal
leikenda eru Ben Stiller,
Patricia Arquette, Téa
Leoni, Mary Tyler Moore,
George Segal, Alan Alda
og Lily Tomlin.
22.15 Prinsessan
(Suriyothai) Taílensk-
bandarísk bíómynd frá
2001. Myndin gerist á 16.
öld. Í Taílandi geisar borg-
arastyrjöld og Búrma-
menn hafa gert innrás.
Leikendur: M.L. Piyapas
Bhirombhakdi, Sarunyu
Wongkrachang og
Chatchai Plengpanich.
Strangl. bannað börnum.
00.35 Lífsháski (Lost VI) Í
kvöld verða fyrstu þrír
þættirnir úr syrpunni end-
ursýndir. Bannað börnum.
02.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
(The Doctors)
10.15 Hjúkkurnar (Mercy)
11.05 Valið minni
(Amne$ia)
11.50 Chuck Chuck
12.35 Nágrannar
13.00 Wildfire
13.45 Ljóta-Lety
(La Fea Más Bella)
15.25 Ríkið
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
20.00 Buslugangur USA
(Wipeout USA)
20.50 Máttur hugans
(The Power of One)
21.20 Steindinn okkar
21.50 Arizona yngri
(Raising Arizona) Gam-
anmynd um lánlítinn
glæpamann og fyrrum lög-
regluþjónn sem eiga í
vandræðum með að eign-
ast barn.
23.25 Léttgeggjaðar lögg-
ur (Reno 911!: Miami)
Gamanmynd í anda Police
Academy-myndanna.
00.45 Neminn (Underc-
lassman)
02.15 Þeir sem guðirnir
elska … (Dying Young)
04.05 Steindinn okkar
04.35 Buslugangur USA
(Wipeout USA)
05.20 Fréttir/Ísland í dag
17.40 PGA Tour Highlights
(Players Championship)
18.35 Inside the PGA Tour
2010
19.00 FA Cup Preview
Show 2010
19.30 F1: Föstudagur
20.00 La Liga Report
20.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
21.00 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 5)
21.50 Poker After Dark
Margir af snjöllustu pók-
erspilurum heims mæta til
leiks í Texas Holdem.
Doyle Bronson, Chris Mo-
neymaker, Daniel Ne-
greanu, Gus Hansen,
Chris “Jesus“ Ferguson,
Johnny Chan og fleiri.
23.20 NBA körfuboltinn
(Boston – Cleveland)
08.00 Ask the Dust
10.00 Proof
12.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
14.00 Ask the Dust
16.00 Proof
18.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
20.00 Elizabeth: The Gol-
den Age
22.00 Witness
24.00 Boo
02.00 Radio Days
04.00 Witness
06.00 Me, Myself and
Irene
08.00 Dr. Phil Sjónvarps-
sálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að
leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál.
12.00 Game Tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelsson fjalla um allt það
nýjasta í tölvuleikjaheim-
inum.
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.05 Dr. Phil
17.50 Með öngulinn í rass-
inum Gunnar og Ásmund-
ur Helgasynir keppa í lax-
veiði og öllu sem viðkemur
veiðinni.
18.20 One Tree Hill
19.00 Being Erica
19.45 King of Queens
20.10 America’s Funniest
Home Videos
20.35 Rules of Engage-
ment
21.00 Biggest Loser
21.45 Parks & Recreation
22.10 Law & Order UK
23.00 Life
23.50 Saturday Night Live
00.40 King of Queens
01.05 Big Game
19.30 The Doctors
20.15 Lois and Clark:
The New Adventure
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 NCIS
22.35 Southland
23.20 The Fixer
00.10 Auddi og Sveppi
00.45 Steindinn okkar
01.15 The Doctors
02.00 Lois and Clark:
The New Adventure
02.45 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
Þegar Sjónvarp Símans tek-
ur upp á því að bila í tíma og
ótíma og börnin nenna ekki
að hlusta á útvarpið í matar-
tímanum, á meðan tenn-
urnar eru burstaðar og bók-
in lesin, þá kemur það fyrir
að fjölskyldufeður í fullri
vinnu missi af sjónvarps- og
útvarpsdagskránni svo vik-
um skiptir. Við slíkar að-
stæður skiptir miklu að eiga
traustan Ipod og hlaða hann
reglulega með skemmti-
legum og fræðandi hlað-
vörpum. Á vef BBC er boðið
upp á aragrúa af vönduðum
útvarpsþáttum sem hægt er
að flytja í Ipodinn. Skemmti-
legasti fréttaþátturinn er
Americana sem fjallar um
bandarískt þjóðlíf frá flest-
um hliðum. Þættinum er
stjórnað af Matt Frei sem er
hreint út sagt frábær þátta-
stjórnandi. Rödd hans er líf-
leg og hann kann þá list að
spyrja vandaðra spurninga.
Inngangar hans að viðtölum
og öðru efni eru sömuleiðis
hressilegir enda er hann
óhræddur við að setja fram
fullyrðingar sem byggjast á
hans eigin þekkingu og
reynslu. (Sumir útvarps-
menn reyna hið sama en
geta ekki). Þá er Frei með
eindæmum fundvís á áhuga-
vert umfjöllunarefni og
virðist geta töfrað fram
áhugaverðan, fróðan og
skemmtilegan viðmælanda
fyrir öll tilefni. Slóðin er:
www.bbc.co.uk/podcasts
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Tónhlaða er til margs nýtileg.
Frei er með þetta.
Rúnar Pálmason
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorroẃs World
20.00 Galatabréfið
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Lifandi kirkja
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00 NRK nyheter 12.05 Korsets makt 13.00 NRK
nyheter 13.10 Året på Argiano 13.50 Glimt av Norge
14.00 NRK nyheter 15.10 Bill.mrk: The Monkees
16.00 NRK nyheter 17.00 Kunsten å brette 17.55
Kystlandskap i fugleperspektiv 18.00 Fredag i hagen
18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 Keno 19.00 NRK
nyheter 19.10 Ut i nærturen 19.30 Eurovisjonens
konkurranse for unge musikere 21.10 Ei reise i arki-
tektur 22.00 Europa – en reise gjennom det 20. år-
hundret 22.35 Oddasat 22.50 Distriktsnyheter
23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland
23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
12.15 Vi i femman 13.00 Mitt i naturen 13.30 Land-
gång 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55
Inför Eurovision Song Contest 2010 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi
18.00 Så ska det låta 19.00 Till varje pris 20.30
Sverige! 21.00 Gisslan 22.50 Landgång 23.20 Epi-
tafios – besatt av hämnd
SVT2
14.20 Annas eviga 14.50 Köping Hillbillies 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Friidrott: Diamond League 18.00 Vem vet mest?
18.30 Femton 18.55 Mina tonår 19.00 Aktuellt
19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna
20.45 Party animals 21.35 Kobra 22.05 Kobra i
Pakistan 23.05 Grabbarna från Angora
ZDF
14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem
Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc-
hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15
Ein Fall für zwei 19.15 KDD – Kriminaldauerdienst
20.00 heute-journal 20.27 Wetter 20.30 heute-show
21.00 Die Vorleser 21.30 Lanz kocht 22.35 heute
nacht 22.50 Miami Vice
ANIMAL PLANET
11.35 Wildlife SOS 12.00 SSPCA: On the Wildside
12.30 Orangutan Island 12.55 Dark Days in Monkey
City 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20
Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Safari
Sisters 16.10 Orangutan Island 16.40 Dark Days in
Monkey City 17.10 Animal Cops Houston 18.05
Untamed & Uncut 19.00 Whale Wars 19.55 Animal
Cops Miami 20.50 Orangutan Island 21.15 Dark Da-
ys in Monkey City 21.45 Animal Cops Houston 22.40
Untamed & Uncut 23.35 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
12.15 The Vicar Of Dibley 13.15 My Hero 14.15 My
Family 15.15 The Inspector Lynley Mysteries 16.00
Doctor Who 16.45 The Weakest Link 17.30 My Fa-
mily 18.00 The Catherine Tate Show 18.30 No Hero-
ics 19.00 The Smoking Room 19.30 Coupling 20.30
The Jonathan Ross Show 21.20 Strictly Come Danc-
ing 23.10 Robin Hood 23.55 The Smoking Room
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Oil, Sweat and Rigs 14.00
Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How
It’s Made 16.00 Extreme Explosions 17.00 Fifth Gear
Europe 17.30 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch
19.00 MythBusters 20.00 Street Customs 2008
22.00 Street Customs Berlin 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
12.45 Cycling 15.30 Tennis 17.00 EUROGOALS
Flash 17.10 Tennis 17.45 Bowling 18.45 Strongest
Man 19.45 Pro wrestling 20.45 Snooker 21.45 EU-
ROGOALS Flash 22.00 Football 22.15 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
12.45 Conan the Destroyer 14.25 The Perfect Match
16.00 Jason’s Lyric 18.00 The Bridge at Remagen
19.55 The Coca Cola Kid 21.30 Firestarter 23.20
Full Moon in Blue Water
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Alaska’s Fishing Wars 14.00 Storm Worlds
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Alaska State
Troopers 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Cruise
Ship Diaries 19.00 Great Railway Adventures 20.00
Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster
22.00 Deep Space Probes 23.00 Great Railway Ad-
ventures
ARD
14.00 Die Tagesschau 14.10 Seehund, Puma & Co.
15.00 Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ers-
ten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00
Die Tagesschau 18.15 Urlaub mit kleinen Folgen
19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter
21.30 Der Bernsteinfischer 23.00 Nachtmagazin
23.20 Der König von St. Pauli
DR1
13.10 Boogie 15.00 Magnus og Myggen 15.15 Ben-
jamin Bjørn 15.30 Kurt – En ukendt helt 15.35 Amal-
ie 15.50 Snuttefilm 16.00 Når der er knald på elef-
antungen 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret
17.00 Disney Sjov 18.00 Cirkusrevyen 19.00 TV Av-
isen 19.30 The Bachelor 21.05 Bilen 22.40 S.O.S.
Poseidon kalder
DR2
13.45 Langt ude 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadl-
ine 17:00 15.10 Danske vidundere 15.30 Bergerac
16.25 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 16.45
The Daily Show 17.05 Århundredets krig 18.00 Brot-
herhood 18.50 Sange der ændrede verden 19.00
Krysters kartel 19.25 Pirat TV på DR2 19.45 Omars
Ark 20.00 Højt spin 20.30 Deadline 20.50 Dogville
23.40 The Daily Show
NRK1
14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Bygdeliv
15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Oscarshall – et kongelig smykke 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05
Dei blå hav 18.55 Nytt på nytt 19.30 Kalde spor
21.25 Kveldsnytt 21.40 Friidrett: Diamond League:
Qatar Super Grand Prix 22.30 Doris Day – Que Sera,
Sera 23.25 Country jukeboks u/chat
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.00 Man. Utd. – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
18.45 Arsenal – Fulham
20.30 Coca Cola mörkin
21.00 Fernando Hierro
(Football Legends) Þáttur
um marga af bestu knatt-
spyrnumönnum sögunnar
en í þessum þætti verður
fjallað um Fernando
Hierro, fyrrum leikmann
Real Madrid.
21.30 Premier League
World
22.00 Batistuta (Football
Legends) Gabriel Omar
Batistuta er talinn einn
besti framherji sögunnar
og í þessum magnaða
þætti verður ferill þessa
storkostlega leikmanns
skoðaður.
22.30 Man. Utd. – Wigan
ínn
19.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi Magnússon
mætir í eldhúsið á Veit-
ingahúsinu Panorama.
20.00 Hrafnaþing Heim-
stjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Guðlaugur Þór
Þórðarson og gest-
aráðherra ræða um það
sem er efst á baugi í þjóð-
félaginu í dag.
21.00 Golf fyrir alla Golf-
þáttur með Ólafi Má og
Brynjari Geirssyni endur-
sýndur.
21.30 Grínland
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn.
Breski listmálarinn David Hock-
ney, einn áhrifamesti myndlistar-
maður Bretlands á liðinni öld,
hefur fært sér nýjustu tækni í nyt
við myndlistarstörfin og teiknar
nú myndir og málar á iPad-
spjaldtölvuna sína og sendir vin-
um sínum afraksturinn í tölvu-
pósti. IPad er sköpunarverk
Apple og kom á markað í byrjun
árs, spjaldtölva með snertiskjá
sem er aðeins 19 cm á breidd og
24,2 cm á hæð.
Hockney nýtir sér forritið Brus-
hes við teiknistörfin en áður
teiknaði hann og málaði á iPhone-
farsímann sinn. Hockney hefur
verið duglegur við að nýta sér
raftæki við listsköpunina seinustu
áratugi, m.a. ljósritunarvélar,
símbréf og Polaroid-myndir en
hann sagði í samtali við Evening
Standard fyrir skömmu að iPad-
spjaldtölvan væri í raun eins og
teikniblokk og spáir mikilli vel-
gengni spjaldtölvunnar. Þá þykir
honum sérlega gaman að geta
horft aftur á myndirnar sínar
verða til, stroku fyrir stroku.
Hockney 72 ára iPad-aðdáandi.
Hockney
málar á
iPad