Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Blaðsíða 9
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
’4
fj
H
■-j
f.í
if-
li
Rllllllllffliffl^
JÓLASÁLMUR
Lag: í dag er glatt í döprum hjörtum.
Við lofum pig ó, Ijóssins Faðir,
að Ijós i myrkri skiti.
Á jólum pökkutn guði glaðir,
að gœzkan hans ei dvin,
Með Anda sitium endurfœðir
og etinpá Jesús sárin okkar grceðir.
Gef döprum sálutn dýrðarfrið,
urn dýrð Guðs syngur englalið.
Við einnig viljum lof pitt Ijóða
0
með Ijóssins englahjörð.
Og velkominti pig vinir bjóða
að vcita frið á jörð.
Þú yfirgefur himtiahallir,
að hljóta megi lif og frelsi allir.
Það áslar pinnar eilift hnoss,
að okkur gafst pitt lif á kross.
Mig hreinsi Jesú dag frá degi,
pitt dýra hjartablóð.
Svo létt og glöð á lífsins vegi
tneð lundarfars pins glóð.
piti heilög boðorð haldið fái, .
og hreina ást i hjarta tninu sjái,
pin altsjáandi augu nú.
Mig auðga pú af von og trú.
Ó, hjartkær Jesús, hjá tnér vertu
á helgri jólanótt,
pví lifið mitt og Ijósið ertu,
pú Ijœrð mér styrk og prótt.
Ég fcgiti vil af fúsu hjarta
tnig fela i pína náðararma bjarta
og aldrei sleppa aftur pér.
Ég endurfundið barn pitt er.
Ó. leyf pú mér í Ijóðum nýjum,
pig lofa Jesús kær.
Gef sannleiksorð i sálmum hlýjum,
min svalalindin tœr.
Aíig endurleyst pin elska hefur
og arf i pinu dýrðarriki gefur,
pvi glöð ég hugsa heim til pín,
pú hjartans viti og gleðin min.
Guð gefi ykkur öllura Gleðileg jól.
Guðriður S. Þóroddsdóttir.
9
Ávarp forseta bæjarstjórnar
£5
Framhald af bls. 5
jj Og sumarsólin skein á sundin
| blá.
B Manstu hvað ég með þér fór
H margar skemmtigöngur
I inn í Dal og upp í Kór,
1 undir Stóru Löngu.
jj Upp að Hvíld og Löngulág lágu
stundum sporin.
j Kannastu við Klif og Há?
1 Komstu þar á vorin?
jf Inn um Flatir oft var kátt,
jj æskan fór með völdin,
1 hlaupið, leikið, dansað dátt
I draumblíð sumarkvöídin.
Allt eru þetta örnefni er búa
P Gísla J. Johnsen í huga, því
jj heimsókn á hið velbúna heim-
Iili hans gefur innsýn í hug hans
til þessa héraðs, þar er meira og
§ fegurra safn Vestmannaeyja-
1 mynda samankomið heldur en
1 nokkursstaðar annarsstaðar.
Stórhugur Gísla J. Johnsen
1 var bundin fleiri hugðarmálum
■ heldur en öflun aflafanga úr
H greipum Ægis og nýtingu
1 þeirra. Sem ungur piltur á
| heimili foreldra sinna setti Gísli
1 J. Johnsen sér það mark að
jg launa samborgurum sínum sam-
1 starf og velgengni með því þeg-
1 ar honum yxi fiskur um hrygg
1 að bæta út sjúkrahússþörf Eyj-
1 anna. Þetta gerði Gísli og fyrri
1 kona hans frú Ásdís með þeim
1 þjóðkunna liöfðingsskap að þau
gáfu Vestmannaeyjum stórt og
vandað sjúkrahús fullbúið, sem
enn þann dag í dag er í fremstu
röð slíkra stofnana.
Og enn er liugur Gísla J.
Johnsen og konu hans samur í
garð Eyjanna, þau hjónin hafa
í dag afhent Elliheimilinu stóra
bókagjöf, mikið safn góðra
bóka og kærkominna. Ber þetta
vott um hugarþelið í garð gamla
fólksins.
Af hálfu gamla fólksins sem
á að njóta þessarar góðu gjafar
og fyrir hönd bæjarstjórnar
Vestmannaeyja og Eyjabúa allra
flyt ég hérmeð gefendunum al-
úðarfyllstu þakkir.
Það er ánægjulegt að hafa
Gísla J. Johnsen hér mitt á
meðal okkar, ímynd karl-
mennsku og manndóms, tein-
réttan. og beinan í baki, ungleg-
an í útliti og ungan í anda þrátt
fyrir full sjötíu ár að baki.
Um leið og ég vil endurtaka
þakkir Eyjabúa til Gísla J. John
sen fyrir -allt, sem hann hefir
gert fyrir þá og Vestmannaeyjar
fyrr og síðar óska ég Gísla og
konu hans og öðrum góðum
gestum sem hér eru núkvaddir
fararheilla og góðrar heimkomu
og vil ég biðja Eyjamenn að
kveðja með ferföldu íslenzku
hússahrópi.