Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Blaðsíða 10
10
|K^ms.q.KNAROLAÐ IÐ
GÍSLI J. JOHNSEN:
Ferðasögubrot — og ýmsar
hugleiðingar
Síðari hluta árs 1951 vorum
við hjónin á ferðalagi erlendis,
og var ferðalagið aðallega farið
í heilsubótarskyni, jafnframt }dví
að vera þó að nokkru einnig í
verzlunar- og viðskiptaerindum,
enda hafði ég orðið að „sleppa“
úr — ef svo mætti að orði kom-
ast, árinu áður sökum þrálátra
veikinda og spítalavistar.
"Á þessu ferðalagi lá. ferð okk-
ar m. a. um Stockholm. Meðal
margra vina minna þar naut ég
mikillar vinsemdar og rausnar
hins víðkunna skipaiitgerðar-
manns vinar míns Walleníusar,
en hann á mörg stór skip og
fögur. Er hann heyrði um veik-
indi mín, taldi liann mér nauð-
syn að komast til suðlægra landa
og í heitt loftslag, og jafnframt
njóta verulegrar hvíjdar. Væri
þetta einna hagkvæmast með
langri sjóferð á góðu skipi og
yar þetta einnig álit lækna
niinna. Hann sýndi mér og
konu minni þá einstöku rausn,
að bjóða okkur sem gestum sín-
um — og alveg ókeypis — til
slíkrar ferðar með einu af skip-
úm hans, sem sigla til vestur-
strandar Ameríku gegnum an-
amaskUrðinn.
Það má segja að þetta ein-
stæða vinarþel og rausn, kæmi
okkur á óvænt, og við þyrftum
því að yfirvega möguleika okk-
ar til slíks ferðalags, sem alls
mundi taka um 4 rnánuði, enda
náði ferðalagið allt yfir um 30
þúsund mílna leið — fram og
aftur.
Við gaumgæfilega yfirvegun
og nauðsynlegan undirbúning
alréðum við, að þekkjast hið
góða boð, og hófst ferðin frá
Reykjavík, flugleiðis, hinn 22.
janúar þ. á. og komið til Kaup-
mannahafnar kl. 7 um kvöldið.
Eftir litla viðdvöl í Kaup-
mannahöfn, var ferðinni hald-
ið áfram til Svíþjóðar. Er við
fórum að heiman, vissum við
ekki annað, en við færum um
borð í „Tosca“ í Hamborg, en
þetta hafði nokkuð breytzt sök-
um tíðarfarsins, og var skipið ó-
farið frá Heröya í Oslófirði,
þar sem það liafði fermt tilbú-
inn áburð og héldum við því
för okkar áfram frá Svíþjóð til
Osló, sem við dvöldum aðeins
eina nótt og héldum svo áfram
með járnbrautinni til Pors-
grunn og fórum þar um borð í
„Tosca“ laugardaginn 26. janú-
ar, og strax lagt á stað til Ham-
borgar og þangað komið seint
um kvöld 27. janúar. í Ham-
borg hlóð skipið m. a. 3000
smálestir af sementi, sem fara
átti til Ponterenas í Costa Ríca
í Mið-Ameríku.
Ferðin frá Hamborg hófst
svo fimmtudaginn 31. janúar
snemma morguns, og segir ekki
af ferðum okkar úr því, fyrr en
6. febrúar að við förum fram
hjá Azoreyjum, en þær liggja á
37° 54’ nbr. og er þá hitinn orð-
inn i7°C. Azoreyjar minntu
mig nokkuð á Vestmannaeyjar,
sérstaklega sýndist mér eitt
fjallið líkt Helgafelli okkar.
Eins og gefur að skilja gefst
gott tóm til þess á svona löngu
ferðalagi, að stytta tímann með
bókalestri. Mér var kunnugt
um, að komið hafði út íyrir
nokkru í Kaupmannahöfn bók
eftir fyrrum vitamálastjóra Is-
lands, Th. Krabbe, sem heitir
Island og dets Tekniske Ud-
vikling! Mig hafði jafnan lang-
að til að sjá og lesa þessa bók,
og kynna mér, hvernig Krabbe
segði frá framförum okkar og
bæri okkur söguna. Ég keypti
því bókina, las hana á ferðalag-
inu, og gerði við hana nokkrar
athugasemdir, sem birtzt hafa í
blaðinu Akranes. Ég geri ráð
fyrir að Akranes sé ekki á
margra höndum í Eyjum, og
því tel ég ekki óviðeigandi, að
ég gefi Vestmannaeyingum kost
á, að sjá hvað um framfarir eyj-
anna er sagt, af manni, sem
um langt árabil var íslenzkur
embættismaður og átti því að
fylgjast manna bezt með þróun
málanna. Þá birti ég einnig í
þessum athugunum mínum,
smákafla út af skrifum þekkts
höfundar um Vestmannaeyjar í
annarri bók, nýlega útkominni,
enda mætti segja mér að margur
hefði gaman af að sjá hváð hann
hefur að segja um Eyjarnar,
framkvæmdir þar og athafnir.
Og kemur þá liér kafli sá úr
Akranes-greinni, sem fjallar um
Vestmannaeyjar — ásamt smá
formála. Greinina kalla ég:
Ekki er þar ofloi um ísland-
inga.
„Nýlega var ég á ferð í Kaup-
mannahöfn og keypti mér þá
bókina: Island og dets Tekniske
Udvikling, eftir Th. Krabbe.
Þar: ,. 50111 ég hélt þaðan, áfram
lángferð með skipi, bauðst mér
gptt tækifæri til að lesa þessa
bók rækilega. Ég héfi ýmist ver-
iéf áhorfandi’, éða þátttakandi í
því sem bókin fjallar- um, hefi
ég því eftir atvikum, sæmilega
aðstöðu til að, gera mér nokkra
grein fyrir, hversu irétt éða Hlut-
l.aust mun vera frá sagt því efni,-
s'em bókin fjallar um. Þessu til
sönnunar, mun ég nú dreþa á
nokkuð af því helzta, sem.ýmist
|r alrangt með farið,. eða af ó-
trúlega miklu handahóli. Er
bókin því í ýmsúm efnum mjog
óáreiðanleg — eða . öllu lieldur
ómerkileg, — sérh heimildar-
rit um þetta merkilega tímabil
í þróun verklegra framkvæmda
álslandi. Það er látið líta svo út
sem flestar fram’farirnar hafi
Óirðið fyrir tilverknað Daúa. Ef
vélar eða efni er fengið frá
Danmörku, er allt danskt í aug-
um Krabbe og rækilega getið
sölufirma, eins og það . skipti
þllu máli, en engu, hver vérið
Uali hinn íslenzki upphalsmað-
úr að slíkum nýjungum eða
framförum. Er hér liaft fremur
óskemmtilega hausavíxi á h>Iut-
unum og heldur óvenjuleg máls
meðferð, í riti, sem útgefandi
ætlast þó sjálfsagt til að verði
grundvallarheimildarrit úm
þetta efni. Af þessum sökum
finnst mér því nauðsynlegt að
benda á þá staði, þar sem; mis-
sagnirnar eru mestar. .
Vestmannaeyjar,
Á bls. 171 segir nokkúð frá •
Vestinannaeyjum. Þar er þeirri
fáránlegu staðleysu haldið fram
að 1912 sé enn eingöngu notast
við opna báta , til fiskveiða í
Eyjum. Það er furðulegt, að ísl.
embættismaður skuli lialda
svona vitleysu fram ~og' skuli
ekki fylgjast betur með. þróun-
ínni. Því fremur sem sýslunefnd
Vestmannaeyja leitar’ 1906 eða
,7 umsagnar landsverkfræðings
Krabbe, um hvértlig heþpileg-
ast sé að leggja vélbátunurn • J 1
Jiinni opnu höfn. En hann lagði
til — eins og landfrægt varð, —
að reka niður í liinn lausa sand-
botn staura fyrir:■b.ye-rn.■ bát,.;. -
Fyrsti mótorbáturinn kom til
Éyja 1904, en upp frá því fjölg-'
ar þeirn mjög.iört' ög ósbtið, þar
til í stríðsbyrjún 1914, en á því
tímabili mun talan liafa náð
hámarki 1912, eimúitt það ár,
sem höf. telur enn notast við
ppin skip. Það sem ságt er á
bls. 176 um bátaflotann er svo
ífjarstæðukennt að engu tali tek
ur. Ég vil aðeins spyrja. Hvár
var hinum 63 áttæringvim ko.m-
við fyrir, sem sagt er að' stuhd'að'
hafi veiðar í Eyjum 1912? Eða
hvernig ufðú * állt í ”éinu til ' 'á'
.einu ári (io opnir vélbátar aj.lt.
að 12 tonna? ';
Allt, sem sagt er um Vesúí
mannáeyjahöfn á'bís. 173, þyrfti
og 'mætti sk'rifa um. langt málf
þvi að. það er ein sorgarsaga um
mikil óhöpp, sem á aðalorsök.;
í því, að Krabbe og þeit
„dönskú“ fengust ekki til að ljá
eýru eða taka tillit til ábend-;
inga innfæddra manna í Eyj-;
um, ög því fór oft sem fór.
Varnargarðarnir eru mjög;
illa gerðir, sérstaklega þó Hring,
skersg’arðúrinn, sem árlega Jiarlii
ast stórkostlegs viðhalds, allt söfe
um þess, hye.liann var illa gerð-
úr upphafléga. Eflaust hefðu al-
varlégri skemmdir orðið á garð-.
inum, ef ekki hefði um tímá
notið við raunhæfra athuganl
og vituríegra tillagna og verk-
stjórnar Finnboga Rúts Þof-
yaldssonaiy yerkfræðings. Ekki
liefur sá, er þetta ritar heyrt þaþ
fyrr. að Vestmannaeyjar séú
sameign ríkis og bæjar. Á bls.
175 talar höf. um ólireint vatú
og slæman saltfisk. Þetta mun
hljóma einkennilega í eyrum
Eyjamanna. Þar segir ennfr., að
1940 sé búið að verja til hafn,-
arinnar 2l/£ milljón kr„ það
v.irðist nokkttð fjarstæðukennt.
Á bls. 176 nefnir hann einntg
100 m. bátabrú, 10 m. breiðá,
sein byggð hafi verið 1943 „inú
an hafnarinnar“. Hvar er þessi
bryggja?
Vtúrdúr.
Mér déttur í hug í þessu
sambandi. önpur bók nýlega út-
komin, sem átti að vera lýsing
á framþvóun fiskveiða okkar. Á.
bls. 486 í þeirri bók, (Sjómanna
saga eftir V. Þ. G.) stenduf svo
um Vestmannaeyjar: „Þegar hér
ér kornið sögu, í lok 19. aldar,
er a.ftur mest um bátaútgerð að
ræða. Meðal íslendinga, seiú
beittu sér fyrir þilskipaútgerð í
Eyjum, má nefna Þorstein Jóns-
son (f. 1840) alþingismann. Ann
ar inerkúr útgerðarmaður í Eyj-
úm.um þessar mundir var Gísli
Stefánsson (1842—1903). — I lok
þessá tíni'a hófst einnig víðtæk
starfsemi Gunnars Ólafssonar.”
Hinn- 26, marz 1945 skrifaði ég
hr. skólastjóra Vilhjálmi Þ.
i Gíslásyni.,’ ép'.þá var Sjómanna-
saga hans nýkomin, á þessu leið:
„í kaflanum Umbrotaár, á bls.
486 í bók’ yðar SJÓMANNA-
SAGA, er Vestmannaeyja að
nokkru getið. Af innlendum
mönnuiú í Vestmannaeyjum
minnist þér .á Gísla Stefánsson
(d. 1903), seili hafi byrjað þar
verzlún 1881. Eftir frásögn yðar
um Gísla Stefánsson segir: ,,í
• lok.-þessá ..tíiíia tófst •éinnig vfð-
tæk starfsemi Gunnars Óla|s-
Framhald á 14. síðui