Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Blaðsíða 25
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
SSBBSI
25
hvort við korrtum Lar heim. Við
lc^ðum svo í aUstasta ólinn,
sem er bæði breiðastur og dýpst
ur, og ollt fór það vel. Það verð-
ur stundum að ferja yfir þann
ól. Svo héldum við ófram ó af-
greiðslustaðinn og urðum sam-
ferða nærri því upp að eldvatni.
Þó sagði Loftur: Það er flest
kvenfólk, sem þarf að stella svo
mikið við, leggja ó og spretta
af fyrir þær, lóta þær ó bak og
taka þær af baki, en þið eruð
bara tvær, sem ég hef ekki þurft
að hafa fyrir, sem cferðast hafa
með mér. Það var ekkja eftir
séra Magnús, sem einu sinni
bjó ó Prestbakka. Hún stóð líka
undir kofortunum eins og þú.
Þó saði ég: Þú sóttir mig þó yfir
ólinn í Múlakvísl. Eg við nú
ekki minnasf ó það, sagði hann.
Svo kvöddumst við. Hann fór
yfir Eldvatnið hjó Feðgum, en
ég fór sunnan megin austur að
Syðri-Fljótum til skyldfólks
míns, en ferðasagan er ekki öll
enn. Eg ótti eftir að fara heim
aftur.
Eg var í þrjór nætur í Fljót-
um í góðu yfirlæti. Þó frétti ég
að menn ætluðu til Víkur, svo
ég var að hugsa um að vera
þeim samferða. Þeir sem ég var
Feguroardrottn ing Reykjavikur
1951
með voru Markúá í Bakkakoti
og Jón ó Ytri-Lyngum svo voru
fleiri samferða út yfir Kúðafljót
en við þrjú gistum í Skólmar-
þæjarhraunum hjó Þorlóki heitn
um Sverrissyni og Sigríði konu
hans, sem býr ó Hofi.. Þó var
séra Óskar sonur þeirra dólítið
stólpaður drengur.
Hinir ferðamennirnir höfðu
farið lengra út í verið um kvöld
ið svo þeir urðu ó undan'okkur
út ó Mýrdalssand, samt sóum
við ó eftir þeim þangað til að
óhapp kom fyrir. Þeir voru með
sinn hestinn hvor með reiðing
og annar var með mertryppi,
sem nýbúið var að taka fró
folald, svo það var órótt og vildi
snúa aftur. Hann ætlaði að selja
það í Vík. Nú sleit tryppið beizl
ið og slapp, en þeir nóðu því
fljótlega. En þetta endurtók sig
svo þeir settu snæri í tauminn,
sem var allur orðinn ónýtur. Er
fram ó daginn leið komu krapa
hriðjur ó suðvestan. Svo við vor-
um orðin talsvert blaut, en það
minnkaði þegar við komum út
að Múlakvísl. Það var hó alda
þar sem við fórum niður að óln-
um svo ég var öftust til að
reyna að lóta tryppið ekki slíta
og öftust var ég út í. En Jarpur
var eins og hann var vanur, ef
hann vöknaði í fæturna, þó fór
hann að flýta sér, svo ég var
fljótt komin ó hlið við gömlu
mennina. Eg leit við og só að
tryppið hafði slitið og sagði
þeim það strax. Við héldum ó-
fram ó eyrina. Þó snéri só við
sem ótti tryppið og rétti taum-
inn að hinum. Svo leið dólítil
stund þar til hann segir: Þetta
dugar ekki, ég verð að fara og
hjólpa honum, annars rekur
hann tryppið austur í Álftaver.
Hann rétti mér taumana ó bóð-
um reiðhestunum og fór að elta
tryppið líka. Eg sat þarna ó baki
og mér fór að verða kolt eftir
krapahryðjurnar. Það var kald-
ur vestanvindur, ég var vel
klædd, en samt fór mér að
kólna, og langaði af baki til
að ganga um eyrina, en ég só
ekki neirra mishæö, sem ég gæti
komist ó bak við, en ég var svo
þung af blautum fötunum, að
ég gaf það alveg fró mér. Ekki
var hægt að sjó, hvoð þeim leio
körlunum ó sandinum, því aldan
austanmegin var svo hó, oð
ekki sóst nema ofanó Hjörleifs-
höfða og Hafursey. Svo leið
langur tími og ég var farinn að
hugsa um að leggja af stað út
yfir hinn ólinn, því ég vildi vera
komin út yfir Kerlingardalsó óð-
ur en dimmaði mikið, ef ég yrði
ein. Svo lét ég sinn taum hvor-
um megin við mig cg var að
leggja af stað, en leit við einu
sinni enn, því oft horfði ég upp
ó Ölduna. Nú só ég höíúð; sem
færðist nær. Stoppaði ég því
hestana því gömlu mennirnir
voru að koma með tryppið ó
miilli sín. Eg varð því mjög feg-
in, þó var ég búin að vera tals-
vert ó annan klukkutíma þarna
ó eyrinni. Úr þessu gekk allt
vel. Við komum í hólfdimmu til
Víkur. Þegar ég var kominn að
Víkuró, fór ég beint heim að
Suður-Vík. Þar hafði ég gist
þegar ég var ó ferð, eftir að ég
var þar í þrjór vikur, þegar ég
var 16 óra gömul. En þegar ég
var komin ofarlega í traðirnar,
só ég að Katrín Ólafsdóttir stóð
úti og stúlka hjó henni. Katrín
var systir Matthildar, konu
Halldórs kaupmanns, sem lengi
bjó í Suður-Vík. Þegar ég var
búin að heilsa þeim, sagði Katr-
ín við mig. Loksins ertu þó kom
in, Una mín, þeir höfðu sagt
Meðallendingar að þú værir
stutt ó eftir þeim, með tveimur
gömlum mönnum. Ekki veit ég
í óbyggðum
Framhald af bls. 9.
Hvannalinda var förinni einnig
heitið. Því miður varð þess ekki
kostur vegna vatnsflaums í
Jökuls á. Úr Herðubreiðarlind-
uin fórum við fjögur á gúmmí-
bátnum niður Lindá og nokkuð
niður eftir Jökulsá. Sú för og sá
dýrlegi dagur verður okkur
öllurn ógleymanlegur. Ég hafði
heyrt, að hvergi mundu vera feg
urri hyllingar en á bökkum
Jökulsár. Nú sá ég þær með eig-
in augum. Ég sat um stund í
bátnum og horfði hugfanginn á
þá töfrasýn, er fyrir augun bar.
Landið steig og hneig í töfra-
mætti hillinganna. Steinarnir
dönsuðu í ljósbrotinu, og urðu
ýrnist að ferlegum tröllum eða
smávöxnum dvergum. Allt var
á iði, Loft og láð föðmuðust í
bliki sólarinnar. Sandsléttan
breyttist í blátæran vatnsflöt, er
hneig í mjúkum bylgjum að
fótum okkar. Slíka töfra á ó-
byggðin ein. Ég þóttist í svipan
skilja þá rnenn, er leituðu sér
bústaðar í óbyggðum landsins,
„vegna landsins hörðu laga“.
Hversu miklar þrautir má ekki
þola í skammdegismyrkri og
grenjandi liríð við sult og kulda
í þessum óbyggðum. Hið innra
eru geymdar töfrandi myndir
frá árbliki upprennandi sólar
til lognværra sumarkvelda,
slíkra sem við sáum og nutum
nú. Þær eru sem endurnærandi
lyfjadrykkur er bjóða örðugleik-
um og örlögum byrginn-
S. G.
hvað oft ég er búin að fara út
að gó að þér. Svo var ég orðin
hrædd um, að eitthvað hefði orð
ið að þér, þvi ég taldi alveg víst
að þú gistir hjó okkur eins og
vant er. Eg sagðist vera mikið
þakklót að mega gista hjó þeim
þegar ég væri ó ferð. Svo sagði
ég henni, hvað hefði tafið mig.
Katrín bað stúlkuna að lóta
hestinn í hesthús og gefa hon-
um hey, en sjólf fór hún með
mig í húsið, í lítið vinalegt her-
bergi, þar sem vor 1 rúm, tveir
stólar og lítið borð. sem var al-
sett diskum með mörgum sort-
um af góðum mat, sem beið
mín. Hún fór fljótt út og kom
með heita mjólk, því hún só
að mér var kalt. Eg held ég
gleymi seint, hvað mér leið vel,
þegar ég var búin að éta mig
sadda og komin ofapí þetta
indæla og fína rúm, sem hún
Trafði búið um handa mér. Nú
er blessuð góða sólin hennar
Katrínar Ólafsdóttur komin yfir
eilífðarlandamærin. Eg er viss
um, að Guð launar henni bæði
fyrir mig og aðra, því ég held
hún hafi viljað sýna öllum gott,
sem hún kynntist, blessuð sé
hennar minning. Þessa nótt
gistu menn fró Eyjafjöllum í
Víkinni og varð ég þeim sam-
ferða og var ekkert sögulegt við
það.
Ekki kom ég nema einu sinni
eftir þetta austur í Meðalland.
Það var síðasta haustið, sem ég
ótti heima við Eyjafjöll. En einu
sinni kom ég til Víkur eftir að
ég fluttist til Eyja.
Una Jónsdóttir.
Gólfteppi,
Veggteppi,
Gólfmottur.