Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Blaðsíða 33
PRAMSÓKNARBLAÐIÐ
fjallaferðír allar með leikni og
veiðikænsku.
Þannig leið tíminn til 18 ára
aldurs þeirra bræðra. Eftir vetr-
árvertíðina réðu þeir'sig til sum
arróðra og eins árs útvers suð-
ur með sjó, báðir á sama bát-
ínn. — Sigurður kvaddi þá inni-
lega, bað þá vel lifa og bróður-
lega og skrifa sem allra oftast
heim.------------
Þeir voru farnir. Sigurður
svaf ekki mikið þá nótt. Hann
fann sig einmana. Það var hon-
úm kvöl að sjá af drengjunum
?nda þótt hann vissi að þeir
kæmu aftur innan tíðar, Þeir
áttu nú í fyrsta skipti að lúta
stjórn annara en hans og ham-
ingjan ein mátti vita hvernig
sú stjórn og aðhlynning yrði.
Gott uppeldi höfðu þeir fengið
én slæm áhrif áimara gátú gert
þeim mjög illt: Hann ásakaði
sjálfan-áíg fyrir að hafa ekki far-
tð með þeim, en fann fljótt að
það var ómögulegt, hann var of
gamall, nærri sjötugur karlfausk
úr. Já, hann varð að sætta sig
við fjærveru þeirra. —
' Nokkra daga reikaði hann
um eyrðarlaus af leiðindum, en
flýði svo til Steinvarar konu
áinnar með söknuð sinn. Hann
sá aldrei betur en nú, að þau
tvö áttu vel saman, bæði orðin
gömul og útslitin. Ellin samein-
aði þau og það var eins og
hveitibrauðsdagar þeirra væru
nú loksins að renna upp. Fyrr á
árum hafði varast verið tími til
að njóta þeirra, þar eð Sigurður
yar þá sjaldan heima, en hafði
stundað sjóinn nær árlangt
meira heiman en heima.
Bræðurnir skrifuðu oft heim.
Þeir undu vel hag sínum og um
heimkomu var ekki að ræða
strax. Sigurði, sem helzt aldrei
hafði sjálfur skrifað’ héim, fanst
þeir skrifa allt of sjaldan og lít-
ið, hann skrifaði nú með hverri
ferð til þeirra, stærðar bréf, en
þeir máttu kannske ekki vera
að því að skrifa honum, bless-
aðir drengirnir hans. —
Þegar póstskipin komu var
hann ávallt fyrsti maður niður í
„Miðbúð“ og beið meðan póst-
urinn var lesinn upp, beið á
vallt á sama stað- aiidspæniS
póstmanninum. Hvert sinn er
nafnið Sígurður var lesið upp
tók liann viðbragð og oft var
liönd hans komin á loft til að
taka á móti bréfinu þegar upp
var lesið framhald utanáskrift-
arinnar. Póstmaður las upp og
stimplaði svo hratt sem hann
gat, en Sigurði fanst honum
ekkert. ganga. „Sigurður Péturs-
son Elínarhúsi“ las póstmaður
„hver vill taka vþaðV?.,,,Hér er.
það“ kallaði einhver í mann-
þyrping.u'nni-.og-bréfið gekk svo
mann frá manni til þess er svar-
að háfði. Sigurðuf gamli mændi
á eftir bréfinu. Bara að hann
hefði átt það. Biðin var honum
óbærilega. „Sigurður Gíslason
Kornhól, hver . . .'“ Endirinn
af upplestri póstmanns kafnaði
í Svari Sigurðar: „Hér er það“
nær því öskraði hann, þreif bréf
ið og ruddist út gegnum mann-
fjöldann. Hann þurfti að flýta
sér heim að lesa bréfið sitt, hið
langþráða bréf.-------
Dag einn skömmu fyrir jól
gerði NA-ofsaveður og brim svo
póstskipið varð ekki afgreitt,*
en varð að liggja við Eiðið. Dag
inn eftir slotaði eitthvað, en af-
greiðsla skipsins samt dæmd ó-
gerleg. Sigurði fannst það hart
að ekjki skyldi reynt að fara út
að sækja póstinn, því honum
fanst sjóriim fær. Hann var viss
um að drengirnir hefðu skrifað.
Máske vantaði þá eitthvað eða
voru veikir — dauðveikir. Hann
eyrði ekki og þegar svo kaup-
maðurinn sagði að sér bráðlægi
á að nálgast bréf frá skipstjóra,
þoldi Sigurður gamli ekki ínát-
ið. Hann mannaði út bát af Eið
inu og lagði frá. Allt sýndist
ætla að ganga vel, en þá reið að
ólag stórt og kraftmikið eí'
hreit bátinn og hvolfdi honum
strax í brimgarðinum. Bátsverj-
ar björguðust nauðuglega í land
á farviðum og við hjálp þeírra
ér í sandinum voru, en Sigurð-
úr drukknaði. Rak lík hans rétt
síðar. Það bar stórt sár á höfði.,
sem sýndi að hann mundi hafa
rotast.
Sigurður í Kornhól var fall-
inn í valinn. Hann hafði barist
heiðarlega og íallið með hreysti.
„Þau voru dýrkeypt bréfin
þau arnar,“ sagði fólkið. Ójá, —
en hvað liafði hann ekki viljað
gera til þess að geta verið sem
næst sonura sínum í hvívetna--
Hafði hann ekki helgað þeim lú
sitt? Jú, sannarlega, allt til
hinstu stundar —
Það voru liðin fjögur ár.
Bræðurnir komnir heim og
voru á stýrimannanámskeiði.
Þeir voru orðnir fullþroska
ínenn, rösklega tvítugir og þóttu
bera mjög af jáfnölclrum sínum.
Blómarósir Eyjanna renndu líka
óspart lil þeirfa' liýru auga,
ihrifnar af mannvænleik þeirra
;og atgjörfi allri, en ekki voru
:þeir þó bundnir enn, bundnir í
viðjar ástarinnar svo fólk vissi
:um. —
EfLÍr að hafa lokið ágætis
stýrimannaprófi, urðu leiðir
bræðranna að skilja í fyrstá
:sinni þar eð þeir tóku sinn
hvorn bátinn. EJ.rðú þeir brátt
'hinir mestu sjósóknarar og afla-
menn svo orð fór af. Vor og
haust skiptu þeir um verstöðvár
að hætti föður síns eða fórú
flutningaferðir fyrir eyjakaup-
. menn og aðra landsbúa. Heim
. til Eyja komu þeir á hverju
hausti, hvar sem þeir annaýs
voru að störfum, og sagði fólk
að það væri helzt til þess að
hitta Sigrúni á Eyri, leiksystur
þeirra og dóttur kaupmannsins
þar. Fólk sagði að þeir færðu
henni stór gjafir jafnt móðúr
sinni og stystrum, þegar þeir
kæmu lrá Reykjavík eða öðrum
verstöðvum.
Sannleikurinn var annars sá
að þéir elskuðu Sigrúnu búðir
og var full kunnugt um hvór
annars tilfinningar en vöruðust
hins vegar að miúnast á það
hvor við annan eða láta það í
ljós á nokkurn hátt. Þeir vissu
vel að vináttu og bræðraband
þeirra var í stórhættu hennar
vegna og að innan tíðar hlaút
að koma að því stóra augna-
bliki að annarhvor yrði að víkja
ef vel átti að fara. Bróðurlegár
tilfinningár gátu þar um engu
ráðið. —
Sigrúnu var fullkunnugt um
tilfinningar bræðránna gagnvart
sér og hún viðurkenndi líka
fúslega að hún endurgalt þær af
innilegri ást, En sá galli var á
FRÁ ÚTFÖR FORSÉTA ÍSLÁNDS, HERRA SVEINS BJÖRNSSONAR