Morgunblaðið - 12.06.2010, Síða 41

Morgunblaðið - 12.06.2010, Síða 41
Leikkonan January Jones, þekktust fyrir leik sinn í þáttaröð- unum Mad Men, keyrði utan í þrjá kyrrstæða bíla í Los Angeles í gær og yfirgaf svæðið gangandi, að því er fram kom á vef Fox News í gær. Lögreglan í LA greindi slúðurvefnum TMZ frá þessu, að Jones hafi keyrt Range Rover-bifreið sinni utan í bílana um níu- leytið að kvöldlagi. Jones mun ekki hafa verið ölvuð eða undir áhrifum eiturlyfja, skv. upplýsingum frá lögreglu. Hún mun hafa sagt lögreglu að ljósmyndarar hafi elt hana frá The London West Holly- wood hótelinu en hún var á leið heim til sín. Ljósmynd- ararnir trufluðu hana svo mikið að hún missti stjórn á bílnum og keyrði á. Hún gekk þvínæst heim til sín, hringdi þar í neyðarlínuna 911 og tilkynnti um óhappið. Reuters Jones Ofsótt af ljósmyndurum. Menning 41FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2010 Víkingaheimar 422 2000 | info@gudridur.com Ferðasaga Guðríðar - aukasýningar í júní Lau 12/6 aukas. kl. 20:00 Ö Víkingaheimar, Víkingabraut 1, 260 Reykjanesbæ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Bæjar-, fjölskyldu- og tónlistarhá- tíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi um helgina og verður af nægu að taka í bænum í tilefni þess. Lögð verður áhersla á fjöl- breytta dagskrá fyrir unga sem aldna og sunnlensk framleiðslufyr- irtæki ætla að bjóða upp á vörur sínar. Í kvöld koma svo fram Páll Óskar, Sálin hans Jóns míns, Karma og Sumargleðistrákarnir Raggi og Hemmi ásamt vel völdum plötusnúðum. Frítt er á tjaldsvæði í bænum fyrir fjölskyldufólk og einn- ig verður frítt í Sundhöll Selfoss alla helgina. Fyrir austan, nánar tiltekið á Egilsstöðum, fer fram rokkveislan vegaREIÐI í Bragganum við slát- urhúsið. Þar koma fram hljómsveit- irnar Mammút, Miri, Chino, Romeo must die, Brönd, Buxnaskjól ásamt Per Nic. Gundersen frá Noregi. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og hefur hún farið stækkandi með hverju árinu. Meira en þrjátíu hljómsveitir hafa komið við sögu á þessum tónleikum gegnum árin. Bragginn verður opnaður kl. 19 og lýkur tónleikunum upp úr mið- nætti. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana og frítt er inn. Uppi á Skipaskaga verður haldin í fyrsta sinn tónlistarhá- tíðin Villta vestrið og verða haldnir tón- leikar víðsvegar um bæinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja að hátíð af þessu tagi hafi vantað í tónlistarlífið á Akranesi í nokkurn tíma og vona að þessi há- tíð í ár verði sú fyrsta af mörgum. Tónleikarnir hefjast í Tónbergi kl. 13 og þar koma m.a. fram hljóm- sveitirnar Útidúr, Bróðir Svartúlfs og sigurvegarar Músíktilrauna, Of Monsters and Men. Stuttu seinna hefjast svo tónleikar í skrúðgarðinum og spila þar sveitir á borð við Blues Willis, Klassart og Ferlegheit og eru hvorir tveggja þessir tónleikar opnir öllum aldurs- hópum. Um kvöldmatarleytið fær- ist svo hátíðin í Bíóhöllina þar sem Bolywool frá Svíþjóð, Ólafur Arn- alds og Leaves skemmta gestum ásamt fjölda annarra hljómsveita. Villta vestrið nær svo hámarki í Gamla kaupfélaginu þar sem hljómsveitirnar Cosmic Call, Sykur og stuðboltinn Berndsen ásamt fleiri hljómsveitum munu halda uppi fjörinu langt fram á nótt. matthiasarni@mbl.is Morgunblaðið/Ernir Páll Óskar Verður á Kótelettunni í kvöld. Seyðfirðingar Hljómsveitin Miri spilar á vegaREIÐI í kvöld. Kótelettan, vegaREIÐI og Villta vestrið Morgunblaðið/Ernir Vilta Vestrið Berndsen verður á Skipaskaga í kvöld.  Tónlistahátíðir verða haldnar víðsvegar um land í dag Jones keyrði á þrjá bíla IÞ, Mbl IÞ, Mbl EB, FblEB, Fbl 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur, tryggðu þér miða í haust Gauragangur (Stóra svið) Lau 12/6 kl. 20:00 Lau 4/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Fös 3/9 kl. 20:00 Fös 10/9 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Lau 12/6 kl. 20:00 Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 aukas Mið 30/6 kl. 20:00 aukas Þri 15/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 aukas Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Þri 29/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 18/9 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00 Fim 9/9 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00 Fös 10/9 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00 Haustsýningar komnar í sölu! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Miðasala » www.sinfonia.is » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói frá kl. 9-17 Mið. 16.06.10 » 20:00 Fös. 18.06.10 » 20:00 Lau. 19.06.10 » 20:00 UPPSELT UPPSELT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.