Morgunblaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 24
24 MenningFRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010 » Íslensku leiklistarverðlaunin,Gríman, voru veitt í áttunda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu og lét fólk sig ekki vanta á glæsilega uppskeruhátíð sviðslistafólks. Rakel Garðarsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Tómas Eggertsson og Sigurbjörg Þrastardóttir. Birgitta Birgisdóttir og Ragnar Ísleifur. Hrafntinna Viktoría og Þorvaldur Davíð. Ragnhildur Gísladóttir og Birkir Kristinsson. Magnús Geir Þórðarson, Nína Dögg Fil- ippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson. » Kaffitár kynnti til sög-unnar Pelé, fyrsta ís- lenska kaffibjórinn, á föstudaginn var. Bjórinn er bruggaður í Ölvisholti og seldur á tveimur kaffihúsum Kaffitárs í Leifsstöð og á Höfðatorgi. Gestir Kaffitárs fengu að smakka bjórinn sem nefndur er í höfuðið á fótbolta- hetjunni Pelé sem er fæddur í sama héraði og kaffið sem notað er í bjórinn kemur frá. Tumi Ferrer, Andreza Mazarás, Ingibjörg Ferrer og Carlos Ferrer. Sonja Grant, Ragnheiður Hólm og Sólveig Ólafsdóttir. Gríman í Þjóðleikhúsinu Erlingur Gíslason og Anna Gísladóttir. Ágúst og Margrét Eir Vilhjálmsdóttir. Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Guðrún Sesselja Arnardóttir og Jóhann Sigurðsson. Kári Allansson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Linda Ásgeirs- dóttir. Guðjón Davíð Karlsson, Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson og Ingvar E. Sigurðsson . Gísli Galdur og Kristín Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Sigrún Eyfjörð og Geirþrúður Einarsdóttir. Sverrir Þór Sverrisson og Vilhelm Anton Jónsson. Brynhildur Guðjónsdóttir og Harpa Einarsdóttir. Gestir gæða sér á nýja kaffibjórnum. Morgunblaðið/Eggert Kaffibjórinn Pelé kynntur til leiks

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.