Morgunblaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 41
Í fyrradag var kvikmyndin Love Ranch frumsýnd í Los Angeles. Myndin fjallar um parið sem opnaði fyrsta löglega hóruhúsið í Ne- vada, en það er ósk- arsverðlaunahafinn Helen Mirren sem fer með hlutverk hórumömmunnar í myndinni. Maddama Mirren Sólargult Guli lit- urinn var áberandi á dreglinum og fer leikkon- unni Elise Neal ein- staklega vel. Heit Twilight-pían Kristen Stewart lét sig ekki vanta, en hún er eflaust ein heitasta unga leikkonan í Hollywood í dag. Hjón Það var Taylor Hackford sem leikstýrði myndinni en hann er eig- inmaður aðalleikkonunnar, Helen Mirren. Flottar Leikkonur myndarinnar stilla sér upp: Elise Neal, Scout Taylor- Compton, Helen Mirren, Taryn Manning og Bai Ling. Dömuleg Vandræðageml- ingurinn Bai Ling var gul og glæsileg. Hvíta skyrtan Leik- arinn Benjamin Bratt og eiginkona hans, Talisa Soto, voru sólbrún, sæt og sumarleg í klassískum hvítum skyrt- um. Menning 41FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2010 Kvikmyndin Grown Ups var frumsýnd í New York í fyrradag og mættu stjörnur myndarinnar á rauða dregilinn. Var þar slegið á létta strengi enda miklir grínistar á ferð. Reuters Svalur Söngvarinn Neil Diamond var bara hress og sprækur. Karate Kid Ralph Macchio. Jersey stúlka Snookie Polizzi. Fín Maria Bello fer með hlutverk í myndinni. Íðilfögur Salma Hayek Pinault í flott- um rauðum hælum. Reuters Fullorðnir á frumsýningu Grallarar David Spade, Chris Rock, Adam Sandler, Kevin James og Rob Schneider.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.