Morgunblaðið - 06.07.2010, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.07.2010, Qupperneq 32
AF TÓNLIST Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Þau eiga að falla vel að náttúrunni, veginum og hraðanum, lögin sem við hlustum á í bílnum þegar við geys- umst áfram í útileguna á vit ævintýr- anna, og hvað er þá sígildara með hreina loftinu, sólinni og mosagrænu hraunflákunum en … 1. „Immigrant song“ – Led Zeppelin Þetta lag er samið á Íslandi og okkur finnst við vera með Led Zep- pelin á hraðri ferð á Reykjanes- brautinni „We come from the land of the ice and snow, from the midnight sun where the hot springs blow.“ Svo hefðu þeir mátt bæta við „Damn, the cops are pulling me over.“ 2. „Highway to Hell“ – AC DC Lag af samnefndri plötu sem er sú síðasta sem Bon Scott tók þátt í áður en hann dó fyrir aldur fram. Hrað- braut í Ástralíu rétt hjá heimili hans lá að rokkbar og var oft kölluð hrað- braut helvítis. Allir að velta helvíti fyrir sér í bílnum. 3. „Low Rider“ – War Fönk og psychadelic rokk er ferðalag sem við viljum öll fara í, jafnvel þótt við séum að aka til leið- ingjarns staðar. Þessu lagi hefur tekist að gera allar senur skemmti- legar í kvikmyndum þar sem því hef- ur brugðið fyrir, t.d. í Dazed and Confused, Beverly Hills Ninja, A Knight’s Tale, 21 Grams og Friday. Ef það gerði Knight’s Tale þolanlega rétt á meðan það spilaðist, þá verður kannski ferðalagið til Dyngjuvíkur í Prumpufirði ekki sem verst. 4. „Magic Carpet Ride“ – Steppenwolf Sumarið kemur ár hvert með lög- um sem þessu. Grasið er grænt fyrir utan bílinn svo lengi sem þetta er í útvarpinu. „Move your eyes, girl, lo- ok inside, girl. Let the sun take you away.“ 5. „Free Bird“ – Lynyrd Skynyrd Kærasta Allen Collins, Kathy, hvíslaði að honum spurningu sem Allen skrifaði síðar niður og ber lag- ið „If I leave here tomorrow, would you still remember me?“ Áhyggjur hennar voru ástæðulausar þar sem Allen giftist henni seinna en kannski hefði hún betur átt að fara og láta hann gleyma sér. Allen brotlenti ást- arsögunni í bílslysi þar sem Kathy lést en hann lamaðist og dó fjórum árum síðar, 37 ára gamall. 6. „Back in Black“ – AC DC Aðgát skal höfð ef feykja á flösu undir stýri. Árið 1989 setti tímaritið Rolling Stone þetta lag í 187. sæti yf- ir 500 bestu lög allra tíma. Það er vegna þess að fólki finnst gaman að hlusta á þetta lag með eyrunum sín- um. 7. „Runnin’ down a Dream“ – Tom Petty Eldri kynslóðin man vafalítið eftir þessu lagi úr tölvuleiknum GTA: San Andreas á útvarps- stöðinni K-DST. „Running down a dream, that never wo- uld have come to me.“ Ekki aka eins og í GTA. 8. „Tush“ – ZZ Top „I’ve been bad, I’ve been go- od. Dall- as, Tex- as, Hollywoo- ooood. I ain’t askin’ for much.“ 9. „The Passenger“ – Iggy Pop Þetta lag er frábært fyrir kvik- mynda-montage og gjarnan notað sem slíkt. Hvað er náttúran fyrir ut- an bílinn annað en kvikmynd? 10. „No Particular Place to Go“ – Chuck Berry „Riding along in my automobile, my baby beside me at the wheel.“ Chuck Berry er enn að túra 83 ára gamall og tími til kominn að einhver bjóði honum til Íslands. Hver býður sig fram í að hýsa hann? Maðurinn er vel tenntur, húsvanur og kurteis. Svo er hann líka stór áhrifavaldur í sögu rokktónlistar. 11. „Take it Easy“ – Eagles Þetta lag var svo vinsælt að bara vegna þess að bærinn Winslow í Ari- zona kemur fyrir í öðru versi, þá reistu bæjarbúar þess bæjar brons- Andvari og ævintýri á þjóðveg Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Sumar Þjóðvegur eitt liggur um Mýrdalinn og færist niður að Dyrhólaós, en þá ætti maður að vera búinn að hlusta á a.m.k. þrjú lög. Bara þrjú af þeim lögum sem ég skil undan „Truckin’“ – Grateful Dead „Radar Love“ – Golden Earring „No Sleep til Brooklyn“ – Beastie Boys 12. A Tribe Called Quest hafa mögu- lega aldrei farið út fyrir New York nema á túr. 4. Strákarnir í Steppenwolf voru einu sinni töffarar. 9. Iggy Pop er farþegi í mörgum bílum, 10. Chuck Berry leitar bara að ein- hverjum til að hýsa sig Bestu lögin í bílnum 2. Stytta af Bon Scott í Ástralíu. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010 Ein vinsælasta mynd sumarsinsKirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR 600 kr. Tilboð TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20-6-8-8:30-10:40-11 12 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8-10:50 16 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:20-8-10:40 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 5-8 12 LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D L THE LOSERS kl. 10:40 12 LEIKFANGASAGA 3 kl. 3:20-5:40 L VIP-LÚXUS PRINCE OF PERSIA kl. 3:20-5:40-8-10:20 10 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:20-8-10:40 12 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40-10:50 16 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 5:403D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D -10:203D L SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.