Fréttablaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 33
FASTEIGNIR.IS12 5. DESEMBER 2011 Gunnar Jón Yngvason,Löggiltur leigumiðlari, Barónstíg 5, 101 Reykjavík, Sími 517 3500 ER ÞITT HÚSNÆÐI AUTT ? HAFÐU SAMBAND, VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG Til leigu glæsilegt, vandað og gott skrifstofuhús- næði á 3 hæð í „bláu húsunum“ Suðurlandsbraut. Þekkt staðsetning. Laust við samning. Til leigu gott og snyrtilegt innkeyrsluhúsnæði með góðri innkeyrsluhurð. Kaffistofa, skrifstofa og snyrting í endanum. Laust strax Mjög snyrtilegt skrifstofuhúsnæði í Dugguvogi- num, allt nýlega tekið í geng. VANTAR FYRIR ÁKVEÐA LEIGUTAKA Fyrir veitingarekstur ca 100 fm í 101 Rvk.. Vantar 150 fm iðnaðarhúsnæði/innkeysluhurð. Vantar 65-100 fm iðnaðarhúsnæði. Vantar 60–120 fm verslunarhúsnæði miðsvæðis Vantar ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ÍBÚÐA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 152 fm Eitt glæsilegasta húsnæði Reykjavíkur til leigu. Hver hæð er 1300 fm. Hægt er að fá húsnæðið afhent á ýmsum stigum. INNKEYSLUBIL 300 fm Eyjaslóð 300 SKRIFSTOFUHERBERGI snyrtileg SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - Höfðatorgi F A S T E I G N A S A L A N fasteign. i s Ólafur B. Blöndal lögg. fasteigna- fyrirtækja- og skipasali Suðurlandsbraut 18, Reykjavík Sími 5 900 800 Ólafur B. Blöndal Sími 6900811 OPIÐ HÚS Erum á Facebook Opið hús í dag. Kl. 17,30-18,00 Búmenn auglýsa íbúðir Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Prestastígur 6 í Reykjavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 82 fm. Íbúðin er á jarðhæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi. Í húsinu er lyfta og fylgir aðgangur að samkomuhúsi. Verð búseturéttarins er um kr. 2.2 millj. og eru mánaðargjöldin um 98.000.-. Umsóknarfrestur er til 12. desember n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna. Traust þjónusta í 30 ár FUNAHÖFÐI - ATNINNUHÚSNÆÐI Gott opið skrifstofu eða sölurými með geymslu, góðum gluggum og baðherbergi með sturtu.Tvö bil með innkeyrsluhdyrum. það sem skilur bilin af eru léttir milliveggir og er hægt með lítilli fyrirhöfn að fjarlægja þá og gera stórt rými. Laust strax. Verð 24,5 millj. FÁLKAGATA - 3JA HERBERGJA Vorum að fá í sölu góða 112 fm 3ja herb. íbúð á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur í göngufæri við Háskóla Íslands. Tvö rúmgóð svefnherbergi og björt stofa með suður- svölum. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góð eign á góðum stað. EKKERT ÁHVÍLANDI. Verð 27,4 millj. Grensásvegur 13 - 2 hæð - 108 Reykjavík - Sími: 570 4800 - Fax: 570 4810 - gimli@gimli.isFasteignasala - Grensásvegur 13 - 2 hæð - 108 Reykjavík - Sími: 570 4800 - Fax: 570 4810 - gimli@gimli.is Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. ÁRSKÓGAR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega 100 fm 3ja her- bergja íbúð á 10 hæð í lyftuhúsi á þessum eftirsotta stað. Tvö svefnherbergi. Stór og björt stofa með vestursvölum. Góðar inn- rétingar. Parket og öryggisdúkur á gólfum. Laus strax. Verð 31 millj. SÚÐAVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Gott 240 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum við Súðarvog. Aðkoma að ofanverðu. Neðri hæðin skiptist í stóran sal með innkeyrsluhurð, málað gólf og snyrtingu. Hægt er að hafa stiga á milli hæða. Efri hæðin er einn salur með bað- herbergi. Sérinngangur á efrihæðina. Laus strax. Verð 29,0 millj. NÓATÚN - FALLEG EIGN Falleg 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum. Svefnherbergi, stofa með suðvestursvölum og fallegu útsýni. Eldhús og bað. Á rislofti er stórt svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Parkert og dúkur á gólfum. Verð 17,9 millj. DUGGUVOGUR Vorum að fá í sölu 188,6 fm húsnæði á jarðhæð. Stórt lagerrými með stórum innkeyrsludyrum.. Geymsla og skrifstofu- herbergi með sér inngöngudyrum. Getur losnað fljótlega. Ekkert áhvílandi. Verð 14,9 millj. LÆKJARHJALLI TVÆR ÍBÚÐIR Eignin að Lækjarhjalla er skráð sem tvær íbúðir þ.e. 202 fm íbúð á tveimur hæðum auk bílskúrs og 64 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Í dag er eigninni skipt upp í stóra efri sérhæð og á jarðhæð eru tvær útleigu íbúðir. Eignin er í góðu standi. Skipti eru möguleg á litlu raðhúsi á einni hæð eða góðri 3ja - 4ra herb. íbúð með aðgengi fyrir fatlaða. Verð 59,5 millj. SMÁRARIMI 1 - EINBÝLI 265 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr á góðum stað í Grafarvoginum. Fjögur til fimm svefnherbergi, stór og björt stofa og stórt sjónvarpshol. Góðar viðarinnréttingr. Parket og flísar á gólfum. Eftir er að leggja lokahönd á loft og ganga frá milliveggjum. Sór 30 fm bílskúr. Að utan er húsið flísalagt. Stór timburverönd. Laus strax. Verð 49 millj. LINDARGATA - GISTIHEIMILI Vorum að fá í sölu Gistiheimili við Lindargötu. Um er að ræða 290 fm hús sem er kjallari hæð og rishæð. 10 - 11 herbergi. Stór matsalur. Baðherbergi, stofur og eldhús á öllum hæðum. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð að utan sem innan. Eignin er í dag í fullum rekstri. Verð 68 millj. Allar nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn. FJALLALIND - GLÆSILEG EIGN. Glæsileg 166 fm tveggja hæða parhús á góðum útsýnisstað í Lindarhverfinu í Kópavogi. Fjögur svefnherbergi og stór og björt stofa með útsýni. Glæsilegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Fal- legur garður. Eignin getur losnað fljótlega. Áhvílandi hagstæð lán. Verð 49,9 millj. FLÚÐASEL - RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu 142 fm tveggja hæða milliraðhús auk stæðis í bílageymslu. Fimm svefnherbergi, sjónvarpshol og stór og björt stofa. Góðar eldri innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góður garður. Eignin hefur fengið gott viðhald. Verð 31 millj. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. BIRTINGARKVÍSL - RAÐHÚS Fallegt 163 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbygðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Ártúnsholtinu. Þrjú stór herbergi. Stór og björt stofa og borðstofa. Fallegar innréttingar. Suðurverönd og fallegur garður. Parket og flísar á gólfum. Verð 43,9 millj. Sölufulltrúar: Jóna María jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan brynjadan@365.is 512 5465 Snorri snorris@365.is 512 5457 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.