Morgunblaðið - 25.08.2010, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 2010
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 2. sept-
ember 2010 kl. 09:30, á eftirfarandi eignum:
Bárustígur 1, 230-7327, þingl. eig. Þráinn Hafsteinsson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Brekastígur 15a, 218-2869, þingl. eig. Auður Gunnur Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Vestmannaeyjabær og Vörður-
tryggingar hf.
Brimhólabraut 36, 218-2989, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Lögmál ehf.
Faxastígur 31, 218-3258, þingl. eig. Guðný AnnaTórshamar, gerðar-
beiðandi Vörður tryggingar hf.
Flatir 25, 218-3356, þingl. eig. Leiguíbúðir Vestmannaeyjum ehf. og
Rammar, hurða- og gluggasm. ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyja-
bær.
Hólagata 28, 218-3968, þingl. eig. Sveinn Garðarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Sóleyjargata 4, 218-4665, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Kjartan Sig-
urðsson og Hlíf Helga Snæland Káradóttir, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Lýsing hf.
Strandvegur 65, 218-4785, þingl. eig. Líkamsræktarstöðin ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Vestmannabraut 51B, 218-5010, þingl. eig. Halldór Þór Guðmundsson,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.
Vestmannabraut 59, 218-5033, þingl. eig. Db. Jóhannes Esra
Ingólfsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
24. ágúst 2010.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Blómsturvellir 6, Svf. Árborg, fnr. 222-6369, þingl. eig. Reynir Már
Sigurvinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið
Árborg, miðvikudaginn 1. september 2010 kl. 09:30.
Eyjasel 6, fnr. 219-9571, Svf. Árborg, þingl. eig. Sigrún Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðendur Avant hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki
Íslands hf.,aðalstöðv., NBI hf., Sparisjóðurinn á Suðurlandi, Sveitar-
félagið Árborg og Sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn
1. september 2010 kl. 09:15.
Heiðmörk 22H, Hveragerði, fnr. 221-0360, þingl. eig. Hulda Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., miðviku-
daginn 1. september 2010 kl. 10:25.
Hólsbraut 23, fnr. 230-0926, Grímsnes- og Grafningshrepp, þingl. eig.
Sigríður A. Sigurðardóttir og Jóhannes Guðnason, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
1. september 2010 kl. 13:15.
Kambahraun 5, Hveragerði, fnr. 221-0556, ehl. gþ., þingl. eig.
Valgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn
1. september 2010 kl. 10:55.
Knarrarberg 7, Ölfusi, fnr. 221-2430, þingl. eig. Erla Ólafsdóttir og Gísli
Eiríksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, NBI hf. og Sveitarfélagið
Ölfus, miðvikudaginn 1. september 2010 kl. 10:00.
Lyngheiði 12, Hveragerði, fnr. 221-0739, þingl. eig. Bergljót
Davíðsdóttir, gerðarbeiðendur Dýralæknamiðstöðin Grafarho ehf.,
Hveragerðisbær, Íslandsbanki hf. og Landspítali, miðvikudaginn
1. september 2010 kl. 10:35.
Lyngheiði 15, Hveragerði, fnr. 221-0745, þingl. eig. Þórður Möller og
Arna Möller Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan ehf.,
Íslandsbanki hf., Nýi Glitnir banki hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 1. september 2010 kl. 10:45.
Minni-Mástunga, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fnr. 166582, ásamt til-
heyrandi rekstrartækjum, ehl. gþ., þingl. eig. Finnbogi Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
bænda, NBI hf.,Selfossi, Sparisjóðurinn á Suðurlandi og Vörður
tryggingar hf., miðvikudaginn 1. september 2010 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
24. ágúst 2010.
Ólafur Helgi Kjartansson.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
Whippet hvolpur Yndislegur
Whippet strákur til sölu. Blíður og
barngóður. Ættb. frá HRFÍ. Tilb. til af-
hendingar. Aðeins einn hvolpur eftir.
Uppl. í síma 699 0472.
Gisting
Sumarhús í Flóahreppi
10 mín. akstur frá Selfossi.
Upplýsingar í síma 899 5863.
www.starplus.is
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Eignarlóðir
undir sumarhús til sölu
Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín-
útna akstur frá Reykjavík. Landið er
einkar hentugt til skógræktar og
útivistar. Falleg fjallasýn.
Upplýsingar í símum 824-3040
og 893-4609
Festu þér þinn sælureit í dag.
Tómstundir
Nýkomin sending
af lömpum með stækkunargleri
í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
POLARIS SPORTMANS X2 500cc
2007 Fjórhjól til sölu. Hiti í handföng-
um, vindhlífar, spil o.fl. Tvennir auka
dekkjagangar fylgja. Verð 1,4 millj.
eða tilboð. Uppl. í gsm 894 6980.
www.verslun.is
Pöntunarsími: 5351300
VERSLUNARTÆKNI
Verð frá
15.900.-+VSK
Læstir skápar fyrir fatnað
og persónulega muni
Starfsmannaskápar
Verslun
Rýmum!
30% afsláttur
á vönduðum úrum í nokkra daga.
Mikið úrval af fallegum úrum og full
2ja ára ábyrgð.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Uppl. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Ýmislegt
FREEMANS Nýi haust- og vetrarlisti
Freemans er kominn. Vandaður fatn-
aður á alla fjölskylduna, einnig mikið
úrval af rúmfatnaði o.fl.
S. 565 3900 eða www.freemans.is.
39.900
ALHLIÐASÖG - VELTISÖG
VIÐ FELLSMÚLA
Sími: 585 2888
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 7.500,-
Dömu og herra sandalar með
frönskum rennilás bæði á
hælbandi og yfir rist Litir: Svart -
Hvítt - stærð 36- 46 .
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud. - föstud. kl.
11.00 - 17.00
www.praxis.is
Teg. LILA - Push up, nettur og mjög
fallegur í A, B, C, D, DD skálum á kr.
7.680,-
Teg. LILA - Push fyrir þær stærri en
ekki síðri í C, D, DD, E, F, FF, G, GG, H
skálum á kr. 7.680,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Flottir og vandaðir dömuskór úr
leðri í úrvali.
Teg: 910, Litir: Rautt og svart.
Stærðir: 37 - 41. Verð: 13.450,-
Teg: 1014, Litur: Beige.
Stærðir: 37 - 41. Verð: 13.450,-
Teg: 471, Litir: Svart og blátt.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 13.885,-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Ford Edge SEL Plus 4x4,
4/2007 ekinn 70 þús km. Lúxus milli-
stærðar jeppi með öllum búnaði.
Mjög vel með farinn. Verð aðeins
4.900 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.