Morgunblaðið - 05.10.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.10.2010, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2010 Tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum er enn og aftur Algjör Sveppi og dul- arfulla hótelherbergið en hún hefur verið í toppsætinu í fjórar vikur. Grínmyndin Dinner for Schmucks var frumsýnd sl. föstudag og er í öðru sæti. Í þriðja sæti er einnig ný mynd á lista, Eat Pray Love með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Ís- lenska kvikmyndin Sumarlandið er í 9. sæti, fellur niður um fjögur sæti milli vikna og Wall Street: Money Never Sleeps um þrjú sæti. Bíóaðsókn um helgina Áfram Sveppi Aular Dinner for Schmucks segir af kvöldverði þar sem hver gestur þarf að hafa með sér einn aula. Steve Carrell leikur slíkan aula, sérvitring mikinn.                                  !    " #  $   &   ' "  (    )          * +  , -   )  . / 0 1 2 3 4 5 6 .7            Kvikmyndaleik- stjórinn Todd Phillips hefur verið eftirsóttur í Hollywood eftir að mynd hans The Hangover sló í gegn. Von er á framhaldi þeirrar myndar, The Hangover Part Two og hefjast tökur á myndinni undir lok þessa mánaðar. Munu félagarnir úr fyrstu myndinni lenda í miklum vandræðum í Bangkok og Los Ang- eles. „Það verða kolruglaðar óvæntar uppákomur,“ segir Phil- lips í kvikmyndaritinu Empire. Þrír leikarar úr The Hangover snúa aft- ur, þeir Zach Galifianakis, Bradley Cooper og Ed Helms. Myndin verð- ur sýnd á næsta ári. Þynnka í Bangkok Todd Phillips Græna ljósið hefur tekið til sýninga dönsku fangelsismyndina R. Kvik- myndin hlaut m.a. aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í ár og var sýnd á alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem lauk í fyrradag. R er önnur myndin sem fer í Heimabíó Græna ljóssins, er sýnd samtímis í kvikmynda- húsum og á VOD-leigum, þ.e. staf- rænum myndbandaleigum í sjón- varpi. Myndin segir af fanganum R sem afplánar dóm fyrir ofbeld- isglæp með afar skæðum föngum. R þarf að læra að bjarga sér og berj- ast fyrir lífi sínu. Leikstjórar R eru Tobias Lindholm og Michael Noer en Johan Philip Asbæk leikur R. Lífsbarátta í fangelsi Frumsýning 700 700 700 NÝTT Í BÍÓ! GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í STÓRMYND OLIVER STONE! "Hörkugóð. Douglas er alveg jafn flottur og áður fyrr." T.V. - Kvikmyndir.is Magnaður tryllir í þrívídd! SÍMI 564 0000 12 L L 16 L L L SÍMI 462 3500 L 16 L L EATPRAYLOVE kl.5.30-8-10.25 PIRANHA3D kl. 10.25 WALLSTREET2 kl. 8 AULINNÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 12 16 L L 12 BRIM kl.6-8 -10 R kl.6-8 EATPRAYLOVE kl.6-9 SUMARLANDIÐ kl. 6-8-10 THEOTHERGUYS kl.10 BRIM kl.4-6-8-10 EATPRAYLOVE kl.5-8-10.45 EATPRAYLOVELÚXUS kl.5-8-10.45 PIRANHA3D kl. 8-10.10 WALLSTREET2 kl. 8-10.45 SUMARLANDIÐ kl. 4-6 AULINNÉG 3D kl. 3.40-5.50 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói Brim er köld og blaut en gerð af ást og hlýju" -H.V.A., FBL -H.G., MBL ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2010 Sýnd kl. 10 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 8 STEVE CARELL Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 Sýnd kl. 6 3D íslenskt tal FRÁ LEIKSTJÓRA MEET THE PARENTS Frábær gamanmynd frá þeim sömu og færðu okkur “40 Year old Virgin” og “Anchorman” HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH S.V. - Mbl. 650 kr. 650 kr. 650 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.