Morgunblaðið - 08.11.2010, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 2010
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Málfundafélagið Óðinn
Aðalfundur
málfundafélagsins Óðins verður
haldinn mánudaginn 15. nóvem-
ber kl. 18.00 í Valhöll.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Gestir fundarins:
Ólöf Nordal varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og Þorbjörg
Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi.
Stjórnin.
Tilboð/útboð
FORVAL
Suðurlandsbraut 14 - Endurbygging
VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Regins ehf, auglýsir
hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka
þátt í alútboði vegna breytinga og endurbóta á
skrifstofubyggingu að Suðurlandsbraut 14 í
Reykjavík.
Verkið felst í breytingum á núverandi húsnæði,
u.þ.b. 3.000 m2 innan- og utanhúss, rifi á
bakhúsi og tilheyrandi lóðarfrágangi ásamt
innréttingu og frágangi á fullbúnu skrifstofu-
húsnæði. Jafnframt verður óskað eftir fráviks-
tilboðum í byggingu allt að þriggja hæða ofan á
núverandi hús.
Helstu upplýsingar um útboðið:
Afhending alútboðsgagna: 15. nóvember 2010
Skil á tilboðum: 29. nóvember 2010
Áætlaður verktími: 5-6 mánuðir, upphaf verks í
desember 2010.
Forvalsgögn er hægt að nálgast frá og með
mánudeginum 8. nóvember 2010 á útboðsvef
VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is
Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal
skilað til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105
Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn
12. nóvember 2010.
Totus ehf. auglýsir eftir
áhugasömum aðilum til að
taka þátt í útboði á
húsgögnum og búnaði fyrir
Hörpu, tónlistar- og
ráðstefnuhúsið í Reykjavik.
Helstu húsgögn og búnaður:
• Húsgögn í ráðstefnusali fyrir um 1.200
manns.
• Borð fyrir veisluþjónustu fyrir um 1.000
manns.
• Fjölstillanlegir stólar og búnaður fyrir
um 100 hljóðfæraleikara.
• Skrifstofuhúsgögn og stólar fyrir
um 60 manns.
• Húsgögn í mötuneyti og starfsmanna-
aðstöðu fyrir um 150 manns.
• Húsgögn á opin almenn svæði.
Útboðsgögn má nálgast frá og með
þriðjudeginum 9. nóv., 2010, á útboðsvef
VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is
Tilboðum ásamt fylgiskjölum skal skila á
skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20,
105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 14
þriðjudaginn 30. nóvember 2010, þar
sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska.
Útboð á húsgögnum
og búnaði
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
P
O
R
52
25
0
11
.2
01
0
Tilkynningar
Alþjóðlegi skipulags-
dagurinn 8. nóvember
Verðlaunaafhending í Ráðhúsi
Reykjavíkur
Dagskrá:
16.00-16.10: Móttaka.
16.10-16.20: Setning Skipulagsverðlauna 2008,
Hjálmar Sveinsson.
16.20-16.30: Hjálmar Sveinsson, varaformaður
skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.
16.30-16.40:Tónlist. Guðmundur Freyr
Hallgrímsson leikur á píanó.
16.40-17.00: Dr. Bjarki Jóhannesson, formaður
Skipulagsfræðingafélags Íslands, gerir grein
fyrir niðurstöðum dómnefndar og afhendir
verðlaunin.
17.00: Dagskrá lokið.
Félagslíf
MÍMIR 6010110819 III° HEKLA 6010110819 VI
HAMAR 6010110819 III
GIMLI 6010110819 I°
I.O.O.F. 3 19111088
Tilboð kr 489.000: Rafmagnsnudd-
pottar
Spónasalan ehf
s. 567-5550
Ýmislegt
Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar Suðurveri
Pöntunarsími 5534852 - lgi@lgi.is.
Myndatökur fyrir alla fjölskylduna.
Stúdenta-, brúðhjóna-, barnamynda-
tökur. Skilríkjamyndir - Strigamyndir -
Rammasala.
persónulegt púsl
VAR AÐ DETTA INN TIL OKKAR :
Teg. Maxim - push up í A,B,C,D
skálum á kr. 7.680,-
Buxur í stíl á kr. 2.990,-
Teg. Maxim - mjög flottur í
C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,-
Buxur í stíl á kr. 2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Dömur!
Fóðruð vetrarstígvél úr leðri.
Stærðir: 37 - 41.
Verð: 26.850,- og 28.850,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Öruggur í vetraraksturinn.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
UMBOÐSSALA
Vantar málverk í umboðssölu
Lág sölulaun
Mikið úrval málverka til sölu
Myndir eftir Atla Má
Innrömmun
20% afsláttur
Sérskorinn karton 20% afsláttur
Lennon
Tölusettar og áritaðar eftirpren-
tanir eftir John Lennon
Íslensk grafík
Tolli - Bragi - Jón Reykdal -
Þórður Hall o.fl.
20 - 40% afsláttur
Opið virka daga kl. 9-18
Síðumúla 34, sími 533 3331
Málverk
Byggingavörur
Svalahurðir og opnanlegir
gluggar Húsasmíðameistari getur
bætt við sig smíði á svalahurðum og
opnanlegum gluggum. Stuttur
afgreiðslufrestur. Sími 899-4958.
Fulniga-skápahurðir úr furu, lakkaðar
Spónasalan ehf.
s. 567-5550.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl