Morgunblaðið - 15.11.2010, Page 26
26 MENNINGFlugan
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2010
» Oddvar lagði nokk-urra ára vinnu í það
að ljósmynda Pál Óskar
við ýmiskonar tækifæri.
Til dæmis var hann sett-
ur í gervi pizzasendils,
gamals manns og sjálfs-
tortímanda. Bókin kom
út á laugardaginn.
Feðgarnir Davíð og Arnar.
Páll Óskar og Oddvar Hjartarson.
Páll Óskar áritar hér bókina.
Sumir virtust fylgjast með einhverju allt öðru
í útgáfunni en Páli Óskari.
Morgunblaðið/Kristinn
Páll Óskar syngur fyrir aðdáendur.
» Vesturport og Zik Zakkepptu í sjómanni á dög-
unum til að fagna góðu gengi á
árinu. Vesturport var nýkomið
frá London þar sem þau sýndu
fyrir fullum sal í sjö vikur. Zik
Zak framleiddi með þeim
Brim.
Björn Thors og Ólafur Darri keppa hér .
Gísli Örn, Þórir Snær, Árni Ólafur og Ingvar
Sigurðsson skemmtu sér vel.
Nína Dögg er hér við það að tapa fyrir full-
trúa frá Zik Zak.
Hjalti Úrsus horfir með aðdáun á kröftuga
upphandleggi þessarar fögru stúlku.
Vesturport og Zik Zak
Víkingur Kristjánsson var kynnir kvöldsins.
Bók með Páli Óskari
» Bókin hennar Jón-ínu hefur heldur
betur vakið athygli. Á
föstudaginn fögnuðu
þau Sölvi Tryggvason
og Jónína Benedikts-
dóttir útgáfu hennar en
þau hafa þegar selt tíu
þúsund eintök af bók-
inni.
Jón Gunnar og Sölvi Tryggvason sem ritaði
bókina.
Frænkur Helga María (sú litla), Hanna Dís, Áshildur og Jónína
Benediktsdóttir sjálf.
Daney Björk, Guðni, Gunnar og Stefán.
Jóhanna Klara (dóttir Jónínu), Jóhanna (dóttir Gunnars í
Krossinum) og Rúnar.
Jónína hræðir
valdamenn
» Frumsýndvar myndin
Gnarr og mætti
fjöldi manna á
frumsýninguna.
Karl Sigurðsson, Svanborg Sigurðardóttir og Óttar Próppé .
Gaukur, Jón Gnarr, Björn Ófeigsson og Sigvaldi Jón Kárason
Hrönn Marínósdóttir og Ragnar Bragason.
Gnarr-grínið
Morgunblaðið/Kristinn
Morgunblaðið/Golli