Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010
Ríkisjörðin Arnhólsstaðir
í Skriðdal er laus til ábúðar.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Arnhólsstaði í
Skriðdal, sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Um
er að ræða lífstíðarábúð.
Arnhólsstaðir eru í austanverðum Skriðdal,
utan við ána Jóku. Þetta er landstór jörð (ca.
2500 ha.), jörðinni tilheyrir m.a. Þórudalur
norðaustan ár og ágætt ræktunarland er á
láglendinu. Greiðslumark jarðarinnar er u.þ.b.
250 ærgildi.
Umsóknarfrestur er til 7. desember 2010.
Áformað er að nýr ábúandi taki við jörðinni
sem fyrst, samkvæmt nánara samkomulagi við
landeiganda og fráfarandi ábúanda.
Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðu-
neytisins, http://www.sjavarutvegsraduneyti.is
/jarðeignir/auglýsingar. Umsóknareyðublöð eru
á heimasíðu ráðuneytisins og liggja frammi í
afgreiðslu á 5. hæð, Skúlagötu 4, Reykjavík.
Fyrirspurnir sendist á netfangið
postur@slr.stjr.is, upplýsingar eru einnig veitt-
ar í síma 545 8300.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Lerkibyggð 1-3, 207-357, Mosfellsbæ, þingl. eig. JGK VERK ehf.,
gerðarbeiðandi Mosfellsbær, fimmtudaginn 25. nóvember 2010
kl. 13:30.
Lerkibyggð 4, 208-4873, Mosfellsbæ, þingl. eig. JGK VERK ehf.,
gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 13:45.
Lerkibyggð 6, 204-493, Mosfellsbæ, þingl. eig. JGK VERK ehf.,
gerðarbeiðandi Mosfellsbær, fimmtudaginn 25. nóvember 2010
kl. 14:00.
Stórikriki 6, 229-7260, Mosfellsbæ, þingl. eig. Breki ehf. eignarhalds-
félag, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mosfellsbær og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 14:30.
Þrastarhöfði 53, 229-9406, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fasteignafélagið
Styrkur ehf., gerðarbeiðendur Íslenskir aðalverktakar hf. og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
19. nóvember 2010.
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt,
seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul
skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði.
Sími 561 58 71 og 694 58 71.
Húsnæði íboði
Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2010
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjenda-
mála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði inn-
flytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda
og íslensks samfélags. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á eftirfarandi
viðfangsefni:
Verkefni og rannsóknir sem vinna gegn fordómum og auka fjölmenningarlega
færni.
Verkefni og rannsóknir sem vinna að félagslegri virkni meðal innflytjenda.
Verkefni og rannsóknir sem stuðla að bættri stöðu innflytjenda á vinnumarkaði.
Önnur verkefni koma einnig til álita.
Styrkir verða almennt veittir félögum, samtökum og opinberum aðilum. Grasrótar-
og hagsmunafélög innflytjenda eru sérstaklega hvött til þess að sækja um í sjóðinn.
Einstaklingum verða að jafnaði einungis veittir styrkir til rannsókna.
Til ráðstöfunar eru 12 milljónir króna. Styrkir geta verið að hámarki 75% af
heildarkostnaði verkefnis. Unnt er að sækja um á íslensku og ensku.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2010. Sótt skal um styrk á sérstöku
umsóknareyðublaði sem er aðgengilegt á heimasíðu félags- og trygginga-
málaráðuneytis, (www.felagsmalaraduneyti.is).
Þar er einnig að finna stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda,
framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda og reglur
þróunarsjóðs innflytjendamála með nánari upplýsingum um
skilyrði styrkveitinga. Trúnaðar er gætt við meðferð umsókna.
Nánari upplýsingar fást í félags- og tryggingamálaráðuneyti í síma 545 8100 og
með tölvupósti á netfangið linda.ros.alfredsdottir@fel.stjr.is.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
eignunum sjálfum, sem hér segir:
Egilsbraut 1, Fjarðabyggð (222-2487), þingl. eig. Steinhús ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðfjarðar, föstudaginn 26. nóvember
2010 kl. 09:30.
Miðgarður 4, Fjarðabyggð (216-9315), þingl. eig. Gestur Janus
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð, föstudaginn 26. nóvember
2010 kl. 09:45.
Hafnarbraut 34, Fjarðabyggð (216-9139 ), þingl. eig. Ásólfur Bjartmar
Gunnarsson, gerðarbeiðandi BYR hf., föstudaginn 26. nóvember 2010
kl. 10:00.
Hvammur 1, Fjarðabyggð fnr. 216-9942, þingl. eig. Þorsteinn Erlings-
son og Heiður Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 11:00.
Heiðarvegur 1 (01-0201), Fjarðabyggð 231-5589, þingl. eig.
Fjölnismenn ehf., gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 12:00.
Heiðarvegur 1 (01-0101), Fjarðabyggð (217-7140), þingl. eig.
Fjölnismenn ehf., gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 12:15.
Melgerði 9, Fjarðabyggð, íbúð 03-04, (229-1980), þingl. eig. FFM9 ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 26. nóvember 2010
kl. 12:30.
Búland 8, Djúpavogshreppi, eignahlutur 16,67% (217-9466), þingl. eig.
Þorsteinn Ásbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi,
föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 15:30.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
19. nóvember 2010.
Íbúð til leigu
Til leigu 2ja herb./ 70 ferm. íbúð í húsi fyrir
eldri borgara á svæði 103 Reykjavík.
Öll aðstaða í húsinu er til fyrirmyndar.
Skilyrði, að leigukaupi sé 55 ára eða eldri.
Gerðar verða strangar kröfur til reglusemi og
góðrar umgengni, t.d. meðmæli frá fyrri
leigusala eða annarra sem til þekkja. Íbúðin er
laus 1. janúar 2011.
Tilboð, (handskrifað) með helstu
upplýsingum, sendist til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík, fyrir 6. des. 2010 merkt: „Sólarmegin.“
Óska eftir
Styrkir
Umsóknarfrestur er til 10. desember 2010.
Styrkur úr Jólagjafasjóði
Guðmundar Andréssonar
gullsmiðs
Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar
styrki úr ofangreindum sjóði.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur
hans að veita styrki til þeirra verkefna sem
stofnað er til í því augnamiði að bæta um-
önnun barna og aldraðra, sem langtímum
dvelja á stofnunum hér á landi, svo sem að:
a. Styrkja samtök eða stofnanir sem annast
aðhlynningu barna og aldraðra.
b. Veita námsstyrki til heilbrigðisstétta er
gegna þessu hlutverki.
c. Veita rannsóknarstyrki til viðfangsefna
sem þjóna þessum tilgangi.
Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð,
skal skila til Landlæknisembættisins,
Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnesi, eigi
síðar en föstudaginn 10. desember 2010.
Umsóknir er einnig hægt að senda á netfangið
thorarinn@landlaeknir.is.
Stjórn Jólagjafasjóðs
Guðmundar Andréssonar gullsmiðs.
Tilkynningar