Morgunblaðið - 20.11.2010, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010
Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar
Giljasel 7, Reykjavík
14940 - Giljasel 7, eigandi Ríkissjóður
Íslands.
Um er að ræða þriggja hæða steinsteypt einbýlis-
hús. Eignarhlutur ríkisins í heildareigninni er talinn
vera 79,6% en ósamþykkt íbúð er á neðstu hæð
hússins.
Eignarhlutur ríkisjóðs er samtals 256,8 m².
Íbúðarhúsnæðið er 194,3 m² og byggt árið 1979 en
bílskúr og geymsla eru byggð árið 1982 og er
bílskúrinn 32,5 m² og geymslan 30,0 m².
Brunabótamat er kr. 42.320.000,- og fasteignamat
er kr. 36.000.000,-
Í eignarhluta ríkissjóðs var sambýli í umsjá
Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra. Húseignin
verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup, á skrif-
stofutíma, í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum
ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs-
eyðublaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7,
Reykjavík, fyrir kl. 10.00 þann 7. desember 2010 þar
sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess
óska.
Til sölu Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Samkoma sunnudag kl. 14.
Ræðumaður: Margaret Marti.
Söngstund og morgunbæn
Alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Safnaðarheimili
Grensáskirkju
Samkoma kl. 17 sunnudaginn
21. nóvember. Kristniboðarnir
Kristján Þór Sverrisson og Helga
Vilborg Sigurjónsdóttir koma í
heimsókn.
Lofgjörð og fyrirbæn.
Barnastarf.
HEKLA 601011201330 IV/V Frf
Samkoma kl. 16.30 á sunnu-
dag. Jónína Ben predikar um
efnið: ,,Sigur í andstreymi.”
EDDA 6010112110 I - Frf.
Kl. 11.00 Samkoma.
Ræðumaður er Sheila Fitzger-
ald. Aldursskipt barnastarf. Kaffi
eftir samkomu og verslunin Jata
er opin.
Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá
Alþjóðakirkjunni. Sonia
Wahome prédikar.
Verið hjartanlega velkomin
á samkomu og þiggið blessun
Guðs.
HLÍN 601011201330 IV/V
Fræðsluf
HELGAFELL 601011201330 IV/V
Andr.dagur
26. - 28.11. Aðventuferð í
Bása
Brottför frá BSÍ kl. 19:00.
V. 19500/16500 kr.
Frítt fyrir börn að 6 ára og hálft
gjald fyrir 7-15 ára.
Nr. 1011H01
Viltu hefja undirbúning jólanna
langt frá amstri hversdagsins?
Fararstjórar Emilía Magnúsdóttir
og Marrit Meintema.
4. - 5.12. Aðventuferð í Bása
- jeppaferð
Brottför frá Hvolsvelli kl. 10:00.
V. 6000/5000 kr.
30.12. - 2.1.2011 Áramóta-
ferð
Brottför frá BSÍ kl. 08:30.
V. 24000/20000 kr.
Nr. 1012H01
Það er mikil tilbreyting fólgin í
því að kveðja gamla árið og
fagna því nýja í Básum á
Goðalandi.
www.utivist.is
utivist@utivist.is
Tilboð óskast í Ketilsstaðaskóla
í Mýrdalshreppi
14828. Um er að ræða 440 m² skólahúsnæði
með viðbyggðum bílskúr ásamt 150 m² sam-
byggðri íbúð og tilheyrandi lóðarleigurétt-
indum.
Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1967 og
viðbygging er byggð árið 1986.
Íbúðin samanstendur af eldhúsi, stofu, fjórum
svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og búri.
Skólahúsið samanstendur af anddyri, tveimur
salernum, stórum sal, göngum, eldhúsi, þremur
herbergjum, þremur geymslum, búningsklefa með
sturtum og bílskúr.
Á lóðinni er borhola og miðlunartankur sem til-
heyrir Vatnsveitu Ketilsstaða og verður eignar-
hluturinn í vatnsveitunni ekki seldur með húseign-
inni.
Brunabótamat allrar eignarinnar er kr.
110.600.000,- og fasteignamat er kr. 22.823.000,-
Nánari upplýsingar má einnig finna á vef
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Ásgeir
Magnússon sveitarstjóra Mýrdalshrepps í síma
487 1210.
Tilboðsblöð liggja frammi ásamt reglum um
frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaðinu á skrif-
stofu sveitarstjóra Mýrdalshrepps í Vík og
Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10:00
þann 30. nóvember 2010 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Westie hvolpur til sölu
Tilbúinn til afhendingar.
Sími 897 2256.
Labrador hvolpar til sölu
Hreinræktaðir labradorhvolpar frá
ættbókarfærðum foreldrum leita að
heimili. Verða afhentir án ættbókar
26. nóvember, örmerKtir og spraut-
aðir. Verð 70 þ. S. 6932116
Hundagallerí auglýsir
Bjóðum taxfría smáhunda fram að
jólum. Lögleg hundaræktun. Visa og
Euro. Sími 5668417.
Einstakir Labrador hvolpar
HRFÍ. Draumheimaræktun. Ótrúlega
blíðir. Tilbúnir til afhendingar.
S. 695 9597 og 482 4010.
Bílar
Volvo XC 70, AWD. Árg. 2005
Ek. 105 þús. Svört leðursæti.
Stöðugleikastýring, ABS o.fl. Fallegur
og góður bíll og vel við haldið. Óska
eftir Volvo 850 station upp í.
Upplýsingar í síma 693 7134.
MMC PAJERO DID á 38"dekkjum
breyttur fyrir 44". Árgerð 2000, ekinn
182 þ.km, DÍSEL. Sjálfskiptur.
Verð 3.890 þ. Tilbúinn á fjöll!!
Rnr. 102498.
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
Ford árg. '06, ek. 84.000 km
Árgerð 2006, 5 dyra. Akstur 84. þ.
km. Bensín 4015 cc. 216 hö. Pluss-
áklæði í sætum, ljós innrétting. Verð:
2.850.000. Uppl. í síma 664-1085
gummiorn@simnet.
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Spádómar
Vöruflutningar
Ertu að flytja til Noregs ?
Hefur þú smá afgangsrými í gámnum
eða flutningabílnum? Ég þarf að flytja
eftirfarandi húsmuni frá Reykjavík til
Osló: 4 borðstofustóla, innskotsborð
(ca. 40 x 40 x 50), spilaborð (90 x 50 x
100), 2 málverk. Tinna Guðmunds-
dóttir, s. (+47) 9066-4988 /
tinna.gudmundsdottir@gmail.com.
Húsnæði óskast
Óska eftir að kaupa hús af verk-
taka Ég óska eftir að kaupa hús af
byggingaraðila sem er tilbúið til
innréttinga. Gegn 100% láni frá
VERKTAKA til 10 ára. Greiðslur
200.000 á mánuði. Þarf að vera á
höfuðborgarsvæðinu. S. 697 9557.
Byssur
Haglaskot. Ný sending.
Rjúpna-, sjófugla- og gæsaskot. Gott
verð, frábær gæði. Sportvörugerðin,
s. 660-8383. www.sportveidi.is.
Verslun
Vönduð armbandsúr fyrir dömur
og herra. Pierre Lannier, stærsti
úraframleiðandi Frakklands býður 2ja
ára ábyrgð, mikið úrval og gott verð.
Tilvalin jólagjöf.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
- nýr auglýsingamiðill
Nýtt og betra atvinnublað alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?