Morgunblaðið - 20.11.2010, Side 56

Morgunblaðið - 20.11.2010, Side 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FYRR OG SÍÐAR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HHHH - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH - H.S. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI 14.000 gestir SÝND Í ÁLFABAKKA BESTA SKEMMTUNIN HARRY POTTER kl.2 -5-6-6:30-8-10-11 10 ÓRÓI kl.10 10 HARRY POTTER kl.2 -5-8-11 VIP FURRYVENGEANCE kl.1:30-3:40 L DUE DATE kl.3:40-5:50-8-10:20 10 ALGJÖRSVEPPIOG... kl.2 -4 L RED kl.5:40-8-10:20 12 ÆVINTÝRISAMMA-3D ísl. tal kl.1:303D L KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D ísl. tal kl.3:403D 7 HUNDAROGKETTIR2 ísl. tal kl.1:30 L / ÁLFABAKKA HARRYPOTTER kl.12-2-3-5-6-8-9-11 10 GNARR kl. 3:40 - 5:50 - 8 L DUEDATE kl. 5:50 - 8 - 10:10 10 ÆVINTÝRISAMMA-3D ísl. tal kl.123D-23D-43D L DUEDATE Miðnætursýning 10 RED kl. 10:10 12 KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D kl.123D-1:303D ísl. tal 7 / EGILSHÖLL Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH - BOXOFFICE MAGAZINE HHHH - Time Out New York „IT’S THE BEST FILM IN THE SERIES.“ - ORLANDO SENTINEL HHHH stendur ofan á. Og lögin eru í takt við þessa hönn- un, eða hönn- unin í takt við lögin, öllu heldur. Hér yrkir BlazRoca um djammið, hipp- hopp-senuna á Íslandi, kvennafar (allar frænkurnar og skinkurnar og beyglurnar), eigið ágæti að sjálf- sögðu og ástandið á Íslandi, hrunið og karlana sem ollu því, svo eitt- hvað sé nefnt. Og Blaz vandar þeim körlum ekki kveðjurnar, sbr. þetta textabrot úr laginu „Landráð“: „Finnst þér ennþá skrýtið að ég/ hrópa Viva Che,/ spýt’í frjáls- hyggjufés,/ éttu lók og mannskít með, því allt sem Hannes er/illa séð, fukkin ógeð.“ Já, Erpur er með munninn fyrir neðan nefið (sumum þykir hann kannski fullkjaftfor og grófur) og hann er skemmtilegur og beittur textasmiður, auk þess að vera virkilega góður og kraftmikill rappari. Á Kópacabana ættu hipphopp- unnendur að fá nóg fyrir sinn snúð. Allt frá hinu einfalda og ótrúlega Erpur Eyvindarson, Blaz-Roca, er hér mættur íöllu sínu hipphopp-veldimeð sína fyrstu sóló- plötu. Já, ótrúlegt en satt, þetta er fyrsta sólóplata Erps þrátt fyrir langan feril hans í íslenska hipp- hoppinu. Platan heitir því bráð- fyndna nafni Kópacabana og hönn- unin á plötuumslaginu og -bækl- ingnum er stórskemmtileg. Þar er dregin upp eins konar gettó-mynd af Kópavogi (borið fram Kópavojei á plötunni) bæjarfélaginu sem Erp- ur ber hvað sterkastar taugar til, enda sleit hann þar rappskónum, m.a. með ljósmyndum af yfirfullum ruslatunnum, rusli frá Landsbank- anum (við hlið texta við lagið „Landráð“, gaman að því), klesstum bílum og tögguðum rafmagnskassa sem opinn sellulósaþynnisbrúsi grípandi stuðlagi með Ragga Bjarna, „Allir eru að fá sér“, hinu stórfyndna „Pabbarnir“ þar sem Erpur fær hinn barnunga rappara Ísaksen til að rappa með sér yfir í hið hæga og dramatíska „Má ég koma heim?“ (þar vælir BlazRoca í kærustunni og spyr aftur og aftur hvort hann megi koma heim). Hér er allt litrófið til staðar, hrein og klár partílög sem og grjóthörð ádeilulög eins og „Stórasta landið“ (sem er argasta snilld og Erpur fær stóran plús fyrir að bregðast fljótt við og nota ummæli forsetafrúar- innar á Ólympíuleikunum í Peking: „Ísland er ekki lítið land, Ísland er stórasta land í heimi“). Platan er þó ekki algjörlega óaðfinnanleg, sum laganna ná ekki að grípa mann og eru fullþung í vöfum og laga- textarnir eru sumir hverjir full- grófir fyrir smekk undirritaðs, þó hann geri sér grein fyrir því að þeir eru hluti af hlutverki rapparans sem lætur allt vaða. En hvað um það, platan er samt sem áður, á heildina litið, stórfín. Alveg ljón- hörð, eins og Erpur myndi orða það. Og nú er bara að hella Havana Club í glasið og byrja að hoppa! Geisladiskur BlazRoca - Kópacabana bbbbn HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Erpur/BlazRoca Sýnir að hann er hæfi- leikaríkur tónlistarmaður og kraftmikill rappari á fyrstu sólóplötu sinni. Í Kópavojei, í Kópavojei! Leikarinn Sacha Baron Cohen hlýt- ur að fagna því að kvikmyndatöku- maðurinn Mike Skiff, sem kærði hann og tökulið kvikmyndarinnar Bruno fyrir að hafa ráðist á sig árið 2008 á kröfufundi samkynhneigðra í Hollywood, hefur fellt niður kær- ur. Skiff sagði tökuliðið hafa sótt að sér þegar hann áttaði sig á því að Cohen var á staðnum í hlutverki Bruno. Cohen og tökuliðið voru á kröfufundinum að taka upp efni fyrir kvikmyndina. Sloppinn Cohen í gervi Brunos. Cohen ekki kærður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.