Morgunblaðið - 20.11.2010, Síða 57

Morgunblaðið - 20.11.2010, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 SPARBÍÓ 650 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK BRÁÐSKEMMTILEG ÞRÍVÍDDAR TEIKNI- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST GÓI - JÓHANNES HAUKUR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI „SPRENGHLÆGILEG...FYNDNASTA MYND SÍÐAN THE HANGOVER“ - JONATHAN HEAF – GQ „DREPFYNDINN“ - TOTAL FILM ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEGU GRÍN HASARMYND MIÐASALA Á SAMBIO.IS HARRY POTTER kl.2-5-8-11 10 RED kl.8-10:20 16 GNARR kl.5:50 L KONUNGSRÍKI UGL... kl.2 ísl. tal 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.4 ísl. tal L / KEFLAVÍK HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.2-4 ísl. tal L GNARR kl. 6 L THE SWITCH kl. 8 10 THE TOWN kl. 10:20 16 / SELFOSSI HARRY POTTER kl.2-5-8-11 L DUE DATE kl.8 -10:10 10 GNARR kl.6 L ALGJÖRSVEPPI... kl.2 L KONUNGSRÍKI UGL... kl.4 ísl. tal 7 / AKUREYRI HARRY POTTER kl. 1 - 4 - 7 - 10 10 THE SWITCH kl. 5:50 10 GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 L KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.3:503D 7 DUE DATE kl. 8 - 10:20 10 FURRY VENGEANCE kl. 1:50 - 3:50 L ÆVINTÝRI SAMMA ísl. tal kl.23D L / KRINGLUNNI SNILLDAR GAMANMYND „HELDUR ATHYGLI MANNS FRÁ UPPHAFI TIL ENDA” - MORGUNBLAÐIÐ „HELVÍTI HRESSANDI“ - ERPUR EYVINDARSSON HHHHH - ANDRI CAPONE -- RÁS 2 HHHHH - PRESSAN HHHH - FRÉTTABLAÐIÐ Ég get sagt það með fullrivissu að langflestum ung-lingum þykir ekki spenn-andi að fara á svokallaðar unglingamyndir með öðrum en vinum sínum. Það getur nefnilega verið hálf- vandræðalegt að sitja við hliðina á mömmu og pabba, hvað þá ömmu og afa, yfir atriðum sem mála kinnarnar rauðar og virðast taka heila eilífð. Það kemur þó fyrir að myndir, sem fram- leiddar eru með unglinga í huga, sam- eina alla fjölskylduna án vandræða- legra augnablika. Gamanmyndin Easy A er ein af þeim … Hún er þó alls engin tepru- mynd heldur nær hún einfaldlega að skila efninu þannig að maður æpir af hlátri í stað þess að roðna. Sagan segir frá hinni ungu Olive (Stone) sem kemst að því að mennta- skólaárin eru ekki alltaf dans á rósum og að ein röng ákvörðun getur hæg- lega haft afdrifaríkar afleiðingar. Hún var skynsöm og klár stúlka sem lenti aldrei í vandræðum þar til hún segir bestu vinkonu sinni upplogna sögu um að hafa sofið hjá eldri strák. Fljótt flýgur fiskisagan og Olive fær á sig druslustimpilinn á mettíma. Þar sem hún hefur nú þegar fengið þetta orðspor ákveður hún að hjálpa sam- kynhneigðum vini sínum að losna undan einelti með því að leyfa honum að segjast hafa sofið hjá sér. Í kjölfar- ið vilja fleiri nýta þjónustu hennar og eru þá góð ráð dýr. Easy A er vönduð og hnyttin mynd sem hittir í mark. Flestir leikarar sýna góðan leik og þá sérstaklega Stone sem fer með hlutverk Olive. Myndin missir þó dampinn eftir hlé og verður frekar fyrirsjáanleg. Mynd sem hittir í mark Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó. Easy A bbbnn Leikstjóri: Will Gluck. Handrit: Bert V. Royal. Aðalleikarar: Emma Stone, Penn Badgley og Amanda Bynes. Bandarísk. 92 mín. 2010. HUGRÚN HALLDÓRSDÓTTIR KVIKMYNDIR Vandræði Olive segir bestu vinkonu sinni upplogna sögu um að hafa sofið hjá eldri strák. Sú ákvörðun á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Kvikmyndaleikstjórinn Alexander Payne, sem á m.a. að baki hina marglofuðu Sideways, ætlar sér að kvikmynda teiknimyndasöguna Wilson eftir Daniel Clowes. Í sög- unni segir af Wilson nokkrum sem er einmana, atvinnulaus og fúl- lyndur miðaldra maður sem reynir allt hvað hann getur að láta öllum í kringum sig líða jafnilla og honum sjálfum. Payne ætti að þekkja vel til efnisins eftir Sideways, þ.e. til- vistarkreppu miðaldra karlmanna. Fúllyndur Kápa sögunnar Wilson. Karlfauskur í kreppu Stjórnendur vefverslunarinnar Amazon hafa opnað nýjan vef, Amazon Studios. Á vef þennan geta handritshöfundar og kvikmynda- gerðarmenn sett handrit og story- bord s.k. og myndbúta. Mun dóm- nefnd sérfróðra manna í kvik- myndageiranum svo meta verkin og veita peningaverðlaun fyrir bestu verkin mánaðarlega. Warner Bros. á forkaupsrétt að verkunum. Stjarna Ætli Jessica Alba muni leika í Amazon-mynd í framtíðinni? Amazon- kvikmyndir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.