Morgunblaðið - 06.12.2010, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný
Hallgrímsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarps-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Himnaríki og helvíti
eftir Jón Kalman Stefánsson.
Höfundur les. (12:18)
15.25 Fólk og fræði.
Þáttur í umsjón háskólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir
og Kristín Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir. (e)
21.10 Ópus. Íslensk tónlist. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
M. Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Girni, grúsk og gloríur.
Þáttur um tónlist fyrri alda og
upprunaflutning. Umsjón: Halla
Steinunn Stefánsdóttir. (e)
23.05 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Viðar
Eggertsson. (e)
23.45 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um ís-
lenskt mál.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
16.20 Maðurinn sem gatar
jökla Heimildarmynd um
Sigfús Johnsen prófessor
og rannsóknir hans á bor-
kjörnum úr Grænlands-
jökli. Umsjónarmaður: Ari
Trausti Guðmundss. (e)
16.50 Jóladagatalið – Jól í
Snædal (Jul i Svingen) (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson (e)
18.00 Franklín (Franklin)
18.25 Jóladagatalið – Jól í
Snædal (Jul i Svingen)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Eldur í jökli
Eldgosin á Suðurlandi
síðastliðið vor vöktu gríð-
arlega athygli um allan
heim. Í heimildamynd
þessari er fjallað bæði um
gosið á Fimmvörðuhálsi og
í Eyjafjallajökli.
20.55 Á meðan ég man
Þessi þáttur nær yfir árin
1996-2000. (7:9)
21.25 Jane Aamund
(Autograf: Jane Aamund)
Danski sjónvarpsmað-
urinn Clement Behrendt
Kjersgaard ræðir við fyrr-
verandi blaðamanninn og
almannatengilinn Jane
Aamund sem nú er orðin
vinsæll rithöfundur.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Handboltinn
Fjallað verður um leiki í
N1-deildinni
22.40 Leitandinn
(Legend of the Seeker)
Bannað börnum. (22:22)
23.25 Þýski boltinn
00.20 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
07.45 Galdrabókin
07.50 Bratz
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Control Factor
11.00 Hvítflibbaglæpir
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Ár hundsins
15.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.50 Barnatími
16.40 Algjör Sveppi
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.55 Svona kynntist ég
móður ykkar (6:22)
20.25 Söngvagleði (Glee)
21.15 Njósnaparið
(Undercovers)
22.00 Viðburðurinn
(The Event)
22.50 Brúðuhúsið
(Dollhouse)
23.40 Á lausu (Unhitched)
00.05 Svæði 60: Arlington
kirkjugarðurinn
01.00 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
01.30 Chuck
02.15 Sérsveitin
(The Shield)
03.00 Söngvagleði (Glee)
03.45 Tígurinn og snjórinn
(The Tiger and the Snow)
05.35 Fréttir/Ísland í dag
17.30 PGA Tour 2010
(Chevron World
Challenge)
20.30 Veitt með vinum
(Fluguhnýtingar) Í þess-
um þætti er farið yfir alla
þætti fluguhnýtinga.
21.00 Spænsku mörkin
21.50 Last Man Standing
(Til síðasta manns)
22.45 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
23.35 Fréttaþáttur
Meistaradeildar
08.0/14.00 Leonard
Cohen: I’m Your Ma
10.00 My Blue Heaven
12.00 Space Jam
16.00 My Blue Heaven
18.00 Space Jam
20.00 The Things About
My Folks
22.00 Southland Tales
00.35 The Nun
02.15 The Butterfly
Effect 2
04.00 Southland Tales
08.00 Dr. Phil
08.40 Rachael Ray
09.25 Pepsi MAX tónlist
12.00 Matarklúbburinn
Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran
galdrar fram gómsæta
rétti.
12.25 Pepsi MAX tónlist
16.25 Game Tíví
16.55 Rachael Ray
17.40 Dr. Phil
18.20 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti.
19.00 Judging Amy
19.45 Accidentally on
Purpose
20.10 90210
20.55 Life Unexpected
21.45 CSI: New York
22.35 Jay Leno
23.20 Dexter
00.10 United States of
Tara
00.40 The Cleaner
01.25 Life Unexpected
06.00 ESPN America
11.10 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta sem
gerðist á PGA Tour árið
2007.
12.10 Nedbank Challenge
2010 Mótið fer nú fram í
þrítugasta sinn.
Fylgstu með mörgum af
bestu kylfingum heims í
beinni útsendingu:
Lee Westwood, Ernie Els,
Padraig Harrington og
Retief Goosen.
17.10 Golfing World
18.00 Golfing World
18.50 Nedbank Challenge
2010
23.50 Golfing World
00.40 ESPN America
Strætóbílstjórar gegna mikil-
vægu hlutverki í því að miðla
efni fjölmiðla til almennings.
Þeir eru duglegir við að
hlusta á útvarp og hafa tækin
yfirleitt stillt þannig að far-
þegar fá að njóta dagskrár-
innar með þeim.
Stundum eru farþegar
óheppnir og lenda á símatíma
á Útvarpi Sögu. Þar talar
bara reitt fólk sem skammast
yfir öllu. Á örskömmum
tíma missir maður trú á
landa sína. En stundum er
maður líka heppinn.
Um daginn var Elvis
Presley að syngja Love Me
Tender. Það er mjög upp-
örvandi að hlusta á Love
Me Tender í strætó, eins
og þeir vita sem það hafa
reynt. Blíður svipur færð-
ist yfir andllit allra far-
þega og þeir gengu bros-
andi út úr vagninum. Elvis
gleður alltaf og skapar
góða tilfinningu. Allt öðru-
vísi tilfinningu en um
daginn þegar tveir
strætóbílstjórar voru að
rífast í talstöðinni. „Hvað
á ég að bíða hér lengi,
hvaða andskotans vitleysa
er þetta?“ æpti annar
þeirra og hinn æpti: „Þú
getur bara vel beðið og
látið eins og maður.“
Maður reyndi að láta fara
eins lítið fyrir sér og
mögulegt var í strætón-
um. Fátt hræðast strætis-
vagnafarþegar meir en
geðvondan bílstjóra.
ljósvakinn
Presley Gleður alltaf.
Elvis í strætó
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjulte kamera“ 19.55 Distriktsnyheter 20.30 Borgen
21.30 Fredsprisvinneren 2010 – Liu Xiaobo. 22.00
Kveldsnytt 22.15 Lewis 23.50 Nytt på nytt
NRK2
12.00/3.00/14.00/15.00/17.00/21.00 Nyheter
12.05 Korsets makt 13.05 Ei reise over Island 13.35
Millionfangst 14.10 Sportsrevyen 14.45 Jan i nat-
uren 16.10 Designkampen 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Tiltale som fortent? 18.30 Hemmelige
svenske rom 18.45 Renessansen 19.15 Aktuelt
19.45 Nordøstpassasjen – den nye sjøruten mellom
Europa og Asia 20.30 Tekno 21.10 Urix 21.30 Sol-
systemets mysterium 22.25 Keno 22.30 En luksuriøs
togreise 23.00 Puls
SVT1
14.35 Hannah Montana 15.00 Rapport 15.05 Go-
morron Sverige 15.55 Livet på landet 16.25 Robins
16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Fråga dokt-
orn 17.45 Julkalendern 18.00 Kulturnyheterna
18.15 Regionala nyheter 19.00 Ung & bortskämd
20.00 Våra vänners liv 21.00 Grotesco 21.30 Bak-
håll 23.30 The Event
SVT2
13.30 Mina sjuka grannar 15.05 En sång om glädje
15.35 Gudstjänst 16.20 Nyhetstecken 16.30 Odda-
sat 16.45 Uutiset 17.00 Vandrar med björnar 17.50
Så övervanns malarian 17.55/21.25 Rapport 18.00
Vem vet mest? 18.30 Engelska trädgårdar 19.00 No-
bel 2010: Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30
Räddningsdivisionen 21.00 Sportnytt 21.15 Regio-
nala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Byss
22.00 Veckans konsert 23.00 Agenda
ZDF
14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Eu-
ropa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00
heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 Soko 5113 18.00 heute 18.20 Wetter
18.25 WISO 19.15 Mörderischer Besuch 20.45
heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Batman Begins
23.20 heute nacht 23.35 Dorf ohne Frauen
ANIMAL PLANET
13.30/18.10 Dogs 101 14.25 Project Puppy 15.20
The Planet’s Funniest Animals 16.15 Wildest Africa
17.10 China’s Last Elephants 19.05 Max’s Big
Tracks 20.00/23.40 Killer Aliens 21.50 After The At-
tack 22.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
13.55 Monarch of the Glen 14.45 ’Allo ’Allo! 15.45
Only Fools and Horses 16.15 Hustle 17.10 The Wea-
kest Link 17.55 Deal or No Deal 18.30 Only Fools
and Horses 19.00/21.45 Keeping Up Appearances
19.30 Gavin & Stacey 20.00 After You’ve Gone
20.30 Waking the Dead 21.20 Whose Line Is It
Anyway? 22.15 Gavin & Stacey 22.45 After You’ve
Gone 23.15 EastEnders 23.45 Monarch of the Glen
DISCOVERY CHANNEL
14.00 John Wilson’s Dream Fishing 14.30/21.30
Wheeler Dealers 15.00 Extreme Engineering 16.00
How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 The
Gadget Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 Myt-
hBusters 19.00 American Loggers 20.00 Cash Cab
20.30 Swamp Loggers 22.30 Motor City Motors
23.30 Fifth Gear
EUROSPORT
12.30/21.30 Snooker: UK Championship in Telford
17.15 Eurogoals 17.45 Champions Club 19.00 Ski
jumping: World Cup in Lillehammer, Norway 19.45/
21.25 Clash Time 19.50 All Sports 20.00 Pro wrest-
ling
MGM MOVIE CHANNEL
13.35 Report to the Commissioner 15.25 Untamed
Heart 17.05 The Birdcage 19.00 The Hospital 20.40
Hidden Agenda 22.25 Crooked Hearts
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00/20.00 Return To The Giant Crystal Cave
14.00 Dive Detectives 15.00 Big, Bigger, Biggest
16.00 Air Crash Investigations 17.00 Journey To The
Planets 18.00 World’s Biggest Cave 19.00 Ghost
Lights Mystery 21.00 Ancient X Files 22.00 The Gun-
powder Plot 23.00 Banged Up Abroad
ARD
13.00/14.00/16.00/19.00/ Tagesschau 13.10
Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eisbär,
Affe & Co 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50/
21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten
19.15 Erlebnis Erde 20.00 Fernsehlieblinge 20.45
FAKT 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann 23.00
Nachtmagazin 23.20 Dittsche – Das wirklich wahre
Leben 23.50 Königliche Hoheit
DR1
14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10/23.55
Boogie Mix 15.00 Hjerteflimmer Classic 15.30 Absa-
lons Hemmelighed 15.50 Nik & Jan 16.00 Svampe-
bob Firkant 16.25 Cowboy, indianer og hest 16.30
Sebastians jul 16.40 Garfield 16.55 Fup og Svindel
17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og
Vejret 18.00 Aftenshowet 2. del 18.30 Absalons
Hemmelighed 19.00 Supersværme 20.00 TV Avisen
20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Manet Halls
hemmelighed 22.30 OBS 22.35 De forladte børn
23.30 Naruto Uncut
DR2
13.50 Oplysningstiden og en debat om værdier i en
global verden 15.00 Rødt, hvidt og skråt 15.30
Steno og Stilling 15.40 Bertelsen på Caminoen
16.00 Deadline 17:00 16.25 Taggart 17.10 The
Daily Show 17.35 Læger i hagekorsets tegn 18.30
DR2 Udland 19.00 Maria Larssons evige øjeblik
21.10 Sange der ændrede verden 21.20 Steno og
Stilling 21.30 Deadline 22.00 Bertelsen på Cam-
inoen 22.20 DR2 Premiere 22.50 De syv dødssynder
23.35 The Daily Show
NRK1
14.00/16.00 Nyheter 14.10 Poirot 15.00 Ut i
nærturen 15.15 Hjarte i Afrika 16.10 Hjemme hos
Bye & Rønning 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul på Månetop-
pen 17.30 Filmavisen 1960 17.40 Distriktsnyheter
18.45 Puls 19.45 Muntre glimt fra “Smil til the
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Sunderland – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
16.05 Birmingham –
Tottenham (Enska úrvals-
deildin)
17.50 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og
Hjörvar Hafliðason.
18.50 Premier League
Review 2010/11 Þáttur
um ensku úrvalsdeildina
þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir.
19.50 Liverpool – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
22.00 Premier League
Review 2010/11
23.00 Ensku mörkin
2010/11 Sýnt frá öllum
leikjunum í ensku úrvals-
deildinni.
23.30 Liverpool – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
ínn
16.30 Rokk og tjatjatja
17.00 Segðu okkur frá
bókinni
18.00 Hrafnaþing
19.00 Vogaverk
19.30 Ævintýraboxið
20.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
20.30 Nýju fötin Keisarans
21.00 Frumkvöðlar
21.30 Eldhús meistarana
22.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
22.30 Nýju fötin Keisarans
23.00 Frumkvöðlar
23.30 Eldhús meistarana
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Tveir gestir
Karl Eskill Pálsson
og Sigríður H. Jónsdóttir.
18.45 Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.00/02.15 The Doctors
19.40/01.30 E.R.
20.25 Ástríður
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Hlemmavídeó
22.20 The Mentalist
23.05 Numbers
23.45 Mad Men
00.35 Ástríður
01.05 Spaugstofan
02.55 Sjáðu
03.25 Fréttir Stöðvar 2
04.15 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Leikarinn David Hasselhoff þakk-
ar dóttur sinni fyrir að hafa tekið
myndband af honum drukknum
árið 2007. Þegar hann sá mynd-
bandið varð honum ljóst að hann
yrði að gera eitthvað í sínum mál-
um þar sem greinilegt væri að
drykkjan væri orðin að vanda-
máli. Leikarinn viðurkennir að
hann eigi í baráttu við fíknina á
hverjum degi. En hann sé hættur
að drekka og hann vonar að sér
takist að halda sig frá áfenginu
héðan í frá.
Drukkinn Hasselhoff eða „The Hoff“ á eyrnasneplunum.
Hasselhoff og baráttan við áfengið