Morgunblaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 34
34 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Stefán Rafn Stefánsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Stefán Rafn Stef- ánsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Jeffery Bogans pré- dikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð- ið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Yngri barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lundaskóla syngja, organisti er Sig- rún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Jólafjölskyldumessa kl. 11. Kveikt á hirðakertinu. Jólastund sunnudagaskólans. Leikhópurinn Perlan flytur helgileik, jólasöngvar og sögur. Jóla- trésskemmtun sunnudagaskólans og Fylk- is í safnaðarheimili kirkjunnar. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Börnin taka þátt í upphafi messunnar, en fara svo í fylgd Ásdísar Pétursdóttur Blön- dal djákna í safnaðarheimilið. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari, kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Kaffisopi og djús eft- ir messu. ÁSTJARNARKIRKJA | Jólastund fjölskyld- unnar kl. 11. Stoppleikhópurinn sýnir leik- ritið Jólin hennar Jóru. Jólalög undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistar- stjóra og prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing að lokinni guðsþjónustu. BESSASTAÐAKIRKJA | Jólahátíð barnanna kl. 11. Sr. Hans Guðberg leiðir stundina ásamt Auði S. Arndal, Heiðu Lind Sigurð- ardóttur og ungum leiðtogum. Bjartur Logi Guðnason organisti hefur umsjón með jólatónlistinni. Helgileikur verður settur upp af kirkjugestum. BIFRÖST | Aðventuhátíð verður í Hriflu, sal Háskólans á Bifröst kl. 17. Börn úr GBF á Varmalandi flytja helgileik og Barnakór GBF syngur undir stjórn Sigurðar Rúnars Jóns- sonar, prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista, prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breið- holtskirkju syngur, organisti er Julian Isa- acs. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Jónas Þórir við hljóðfærið ásamt ungum blásturshljóðfæraleikurum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn kantors Jónasar Þóris og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Heitt á könnunni eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti er Zbig- niew Zuchowicz, Kór Digraneskirkju B hóp- ur. Organisti leikur á hljóðfæri fyrir messu. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Þórunn Arnardóttir og fleiri leiðtogar sjá um stundina. DÓMKIRKJAN | Messa kl.11, sr. Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þor- mar. Orgeltónleikar kl. 17, Haukur Guð- laugsson leikur. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna einnig. Bræðrabandið sér um tónlist- ina. Kaffi í safnaðarheimilinu. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl. 17. Steinunn Ás- mundsdóttir flytur hugleiðingu á aðventu, helgileikur o.fl. FELLA- og Hólakirkja | Jólatrésskemmtun kl. 11. Skemmtunin hefst með helgistund í kirkjunni og síðan er dansað í kringum jóla- tréð. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar og djákni kirkjunnar þjóna, Jón Ómar Gunn- arsson prédikar. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, organisti er Ólafur W. Finnsson. Félagar úr kirkjustarfi eldri borgara tendra kerti á aðventukrans- inum. Veitingar. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskól- inn kl. 11. Aðventustund fyrir alla fjölskyld- una þar sem jólalögin verða sungin og jólin undirbúin. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskólinn og hefðbundin samkoma sameinast í eina stóra fjölskyldusamveru kl. 11. Sungið við undirleik hljómsveitar. Börnin sýna helgi- leik og Signý Gyða kynnir, áritar og selur ný- útkomna bók sína, Guð elskar mig. Á eftir verður boðið upp á léttan hádegisverð. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Jólatrés- skemmtun kl. 14. Skemmtunin hefst í kirkjunni með helgistund og kveikt á þriðja kertinu í aðventukransinum. Dansað í kringum jólatréð í Safnaðarheimilinu, jóla- sveinninn kemur í heimsókn allir fá hress- ingu. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Guðrún Ögmundsdóttir, Anna Sigga tónlist- arstjóri og Aðalheiður organisti ásamt Kór Fríkirkjunnar sjá um tónlistina. Hjörtur Magni og Bryndís leiða stundina. GLERÁRKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Valmars Välja- ots. Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á meðan, sameiginlegt upphaf. Munið jóla- tónleika Kórs Glerárkirkju og Hvanndals- bræðra í kirkjunni kl. 16 sama dag. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson, einsöngvari er Þóra Passaur. Nemendur úr Tónskóla Hörp- unnar leika jólalög á þverflautu, kennari þeirra er Elva Lind Þorsteinsdóttir. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matt- híasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur og organisti er Guðlaugur Viktorsson. Blokkflautunemendur úr Tón- skóla Hörpunnar leika jólalög. Kennari þeirra er Svanhvít Sigurðardóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi eftir messu. Hvers- dagsmessa á fimmtudag kl. 18.10, Þor- valdur Halldórsson sér um tónlist. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta kl. 14 í umsjá félags fyrrum þjón- andi presta. Sr. Frank M. Halldórsson messar og Ólafur Ragnarsson syngur ein- söng, söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu- dagaskóli kl. 11, messa kl. 13. Aðventu- ljósin tendruð og jólatréð skreytt. Kirkju- kaffi. Prestur í messu er sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sem líka sér um sunnu- dagaskólann um morguninn, tónlist Þor- valdur Halldórsson, meðhjálparar Að- alsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11. Aðventuhátíð – jólavaka við kertaljós kl. 20. Hugleiðingu flytur sr. Þórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey. Unglingakór Hafn- arfjarðarkirkju og Barbörukórinn flytja jóla og aðventutónlist, stjórnendur eru Helga Loftsdóttir, Anna Magnúsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson kantor. Sr. Þórhallur Heimisson leiðir stundina. Boðið upp á kakó og piparkökur í safnaðarheimilinu á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Birgi Ás- geirssyni og hópi messuþjóna. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti er Hörður Áskels- son. Á eftir er opnun listsýningar með verk- um Hannesar Lárussonar myndlist- armanns. Aðventutónleikar Drengjakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju kl. 17. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf á sama tíma í umsjá Önnu Berglindar og Páls Ágústs. Organisti Douglas Brotc- hie, prestur er sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu á eftir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Jólalofgjörð. Þorvaldur Halldórsson leiðir stundina og sér um tónlistina, dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédik- ar. Jólaball sunnudagaskólans kl. 13. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna- stund kl. 16.30. Almenn samkoma kl. 17. HVALSNESSÓKN | Aðventuhátíð í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Fram koma kirkjukórarnir, Söngsveitin Víking- arnir, Barnakór Grunnskóla Sandgerðis og nemendur úr Tónlistarskóla Sandgerðis. Tónlistarstjóri er Steinar Guðmundsson organisti. Hugvekju flytur Katrín Júlía Júl- íusdóttir, kennari og umsjónarkona kirkju- skólans. Fermingarbörn lesa lestra með sóknarpresti sem leiðir bæn. Kertaljós tendruð. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og barnastarf kl. 11. Vörður Leví Traustason prédikar. Útskrift nemenda kvöldskóla MCI. Vitnisburðir. Kaffi á eftir. Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Brauðsbrotning. Ræðumaður er Finnur Gunnþórsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna. Sr. María Ágústsdóttir kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr- irbænir. Ragnar Schram predikar. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Jólaball í sunnu- dagaskóla kl. 11. Prestur er sr. Erla Guð- mundsdóttir. Hátíðarjólasöngvar kl. 20. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arn- órs Vilbergssonar, prestur sr. Sigfús B. Ingvason. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn af leikskólanum Kópasteini sýna helgileik. Sunnudagaskól- inn verður í kirkjunni í umsjón sr. Sigurðar Arnarsonar og Þóru Marteinsdóttur, org- anisti er Lenka Mátéová. Færeysk jóla- guðsþjónusta kl. 14. Hanus á Görðum, prestur í Klaksvík í Færeyjum prédikar og Jógvan Hansen syngur færeyska jóla- sálma. Á eftir verða veitingar á Sjómanna- heimilinu Örkinni, Brautarholti 29. Að- ventutónleikar verða 15. desember kl. 20, í safnaðarheimilinu Borgum. Kór Kópa- vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Má- téová, kantors. Ásta Ágústsdóttir flytur hugvekju. Boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Prestur Gunn- ar Rúnar Matthíasson og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf Orð dagsins: Orðsending Jóhannesar. Morgunblaðið/Sigurður Ægisso Blönduóskirkja hin nýja. (Matt 11) Slökkvilið höfuborgasvæðisins Munið að slökkva á kertunum Treystið aldrei alfarið á kertaslökkvara Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. OPIÐ HÚS Á MORGUN SUNNUDAG FRÁ KL. 13.30 TIL 15.00 AÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 45 RVK, ÍBÚÐ 0702 Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 85,4 fm. mjög góða þjónustuíbúð á efstu hæð í húsi aldraðra við Bólstaðarhlíð. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og góða stofu. Stórar svalir. Geymsla innan íbúðar. Frábært útsýni er úr íbúðinn til norðurs, austurs og suðurs. Á jarðhæð er þjónustusel á vegum Reykjavíkurborgar. Kvöð eru um að íbúar séu 60 ára og eldri. Íbúðin er laus strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.