Morgunblaðið - 11.12.2010, Síða 34
34 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Stefán Rafn
Stefánsson prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs-
þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju
aðventista í Reykjavík. Stefán Rafn Stef-
ánsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs-
þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Jeffery Bogans pré-
dikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin
Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag aðventista á Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst
kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og full-
orðna. Guðsþjónusta kl. 12.
AKUREYRARKIRKJA | Aðventuhátíð
barnanna kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir
Bolladóttir. Yngri barnakór Akureyrarkirkju
og Kór Lundaskóla syngja, organisti er Sig-
rún Magna Þórsteinsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Jólafjölskyldumessa
kl. 11. Kveikt á hirðakertinu. Jólastund
sunnudagaskólans. Leikhópurinn Perlan
flytur helgileik, jólasöngvar og sögur. Jóla-
trésskemmtun sunnudagaskólans og Fylk-
is í safnaðarheimili kirkjunnar.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Börnin taka þátt í upphafi messunnar, en
fara svo í fylgd Ásdísar Pétursdóttur Blön-
dal djákna í safnaðarheimilið. Sr. Sigurður
Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar
fyrir altari, kór Áskirkju syngur, organisti er
Magnús Ragnarsson. Kaffisopi og djús eft-
ir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Jólastund fjölskyld-
unnar kl. 11. Stoppleikhópurinn sýnir leik-
ritið Jólin hennar Jóru. Jólalög undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistar-
stjóra og prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Hressing að lokinni guðsþjónustu.
BESSASTAÐAKIRKJA | Jólahátíð barnanna
kl. 11. Sr. Hans Guðberg leiðir stundina
ásamt Auði S. Arndal, Heiðu Lind Sigurð-
ardóttur og ungum leiðtogum. Bjartur Logi
Guðnason organisti hefur umsjón með
jólatónlistinni. Helgileikur verður settur
upp af kirkjugestum.
BIFRÖST | Aðventuhátíð verður í Hriflu, sal
Háskólans á Bifröst kl. 17. Börn úr GBF á
Varmalandi flytja helgileik og Barnakór GBF
syngur undir stjórn Sigurðar Rúnars Jóns-
sonar, prestur er sr. Elínborg Sturludóttir.
BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn
Steinunnar Árnadóttur organista, prestur
Þorbjörn Hlynur Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breið-
holtskirkju syngur, organisti er Julian Isa-
acs. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í
safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Jónas Þórir við hljóðfærið ásamt ungum
blásturshljóðfæraleikurum. Guðsþjónusta
kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur undir
stjórn kantors Jónasar Þóris og prestur er
sr. Pálmi Matthíasson. Heitt á könnunni
eftir messu.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti er Zbig-
niew Zuchowicz, Kór Digraneskirkju B hóp-
ur. Organisti leikur á hljóðfæri fyrir messu.
Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu.
Þórunn Arnardóttir og fleiri leiðtogar sjá um
stundina.
DÓMKIRKJAN | Messa kl.11, sr. Þorvaldur
Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari,
Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þor-
mar. Orgeltónleikar kl. 17, Haukur Guð-
laugsson leikur. Æðruleysismessa kl. 20.
Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson
þjóna einnig. Bræðrabandið sér um tónlist-
ina. Kaffi í safnaðarheimilinu.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Aðventuhátíð kl. 17. Steinunn Ás-
mundsdóttir flytur hugleiðingu á aðventu,
helgileikur o.fl.
FELLA- og Hólakirkja | Jólatrésskemmtun
kl. 11. Skemmtunin hefst með helgistund í
kirkjunni og síðan er dansað í kringum jóla-
tréð. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar og
djákni kirkjunnar þjóna, Jón Ómar Gunn-
arsson prédikar. Gerðubergskórinn syngur
undir stjórn Kára Friðrikssonar, organisti er
Ólafur W. Finnsson. Félagar úr kirkjustarfi
eldri borgara tendra kerti á aðventukrans-
inum. Veitingar.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskól-
inn kl. 11. Aðventustund fyrir alla fjölskyld-
una þar sem jólalögin verða sungin og jólin
undirbúin.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskólinn og
hefðbundin samkoma sameinast í eina
stóra fjölskyldusamveru kl. 11. Sungið við
undirleik hljómsveitar. Börnin sýna helgi-
leik og Signý Gyða kynnir, áritar og selur ný-
útkomna bók sína, Guð elskar mig. Á eftir
verður boðið upp á léttan hádegisverð.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Jólatrés-
skemmtun kl. 14. Skemmtunin hefst í
kirkjunni með helgistund og kveikt á þriðja
kertinu í aðventukransinum. Dansað í
kringum jólatréð í Safnaðarheimilinu, jóla-
sveinninn kemur í heimsókn allir fá hress-
ingu. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er
Guðrún Ögmundsdóttir, Anna Sigga tónlist-
arstjóri og Aðalheiður organisti ásamt Kór
Fríkirkjunnar sjá um tónlistina. Hjörtur
Magni og Bryndís leiða stundina.
GLERÁRKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Fé-
lagar úr Kór Glerárkirkju leiða almennan
safnaðarsöng undir stjórn Valmars Välja-
ots. Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á
meðan, sameiginlegt upphaf. Munið jóla-
tónleika Kórs Glerárkirkju og Hvanndals-
bræðra í kirkjunni kl. 16 sama dag.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjón-
ar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur,
organisti er Hákon Leifsson, einsöngvari er
Þóra Passaur. Nemendur úr Tónskóla Hörp-
unnar leika jólalög á þverflautu, kennari
þeirra er Elva Lind Þorsteinsdóttir. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason.
Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson
djákni.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli |
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matt-
híasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox
Populi syngur og organisti er Guðlaugur
Viktorsson. Blokkflautunemendur úr Tón-
skóla Hörpunnar leika jólalög. Kennari
þeirra er Svanhvít Sigurðardóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Alt-
arisganga og samskot til Hjálparstarfs
kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur og organisti er Árni
Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jó-
hannsson. Molasopi eftir messu. Hvers-
dagsmessa á fimmtudag kl. 18.10, Þor-
valdur Halldórsson sér um tónlist.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs-
þjónusta kl. 14 í umsjá félags fyrrum þjón-
andi presta. Sr. Frank M. Halldórsson
messar og Ólafur Ragnarsson syngur ein-
söng, söngstjóri er Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu-
dagaskóli kl. 11, messa kl. 13. Aðventu-
ljósin tendruð og jólatréð skreytt. Kirkju-
kaffi. Prestur í messu er sr. Sigríður
Guðmarsdóttir, sem líka sér um sunnu-
dagaskólann um morguninn, tónlist Þor-
valdur Halldórsson, meðhjálparar Að-
alsteinn Dalmann Októsson og Sigurður
Óskarsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Aðventuhátíð – jólavaka við
kertaljós kl. 20. Hugleiðingu flytur sr. Þórir
Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur
og staðarhaldari í Viðey. Unglingakór Hafn-
arfjarðarkirkju og Barbörukórinn flytja jóla
og aðventutónlist, stjórnendur eru Helga
Loftsdóttir, Anna Magnúsdóttir og Guð-
mundur Sigurðsson kantor. Sr. Þórhallur
Heimisson leiðir stundina. Boðið upp á
kakó og piparkökur í safnaðarheimilinu á
eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar
og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Birgi Ás-
geirssyni og hópi messuþjóna. Karlakór
Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar, organisti er Hörður Áskels-
son. Á eftir er opnun listsýningar með verk-
um Hannesar Lárussonar myndlist-
armanns. Aðventutónleikar Drengjakórs
Reykjavíkur í Hallgrímskirkju kl. 17.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna-
starf á sama tíma í umsjá Önnu Berglindar
og Páls Ágústs. Organisti Douglas Brotc-
hie, prestur er sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Léttur málsverður í safnaðarheim-
ilinu á eftir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11. Jólalofgjörð. Þorvaldur Halldórsson
leiðir stundina og sér um tónlistina, dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédik-
ar. Jólaball sunnudagaskólans kl. 13.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30. Almenn samkoma kl. 17.
HVALSNESSÓKN | Aðventuhátíð í safn-
aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Fram
koma kirkjukórarnir, Söngsveitin Víking-
arnir, Barnakór Grunnskóla Sandgerðis og
nemendur úr Tónlistarskóla Sandgerðis.
Tónlistarstjóri er Steinar Guðmundsson
organisti. Hugvekju flytur Katrín Júlía Júl-
íusdóttir, kennari og umsjónarkona kirkju-
skólans. Fermingarbörn lesa lestra með
sóknarpresti sem leiðir bæn. Kertaljós
tendruð.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og barnastarf kl. 11. Vörður Leví
Traustason prédikar. Útskrift nemenda
kvöldskóla MCI. Vitnisburðir. Kaffi á eftir.
Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl.
14. Brauðsbrotning. Ræðumaður er Finnur
Gunnþórsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11
í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama
tíma fyrir fullorðna. Sr. María Ágústsdóttir
kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Ragnar Schram predikar.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl.
18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga
er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Jólaball í sunnu-
dagaskóla kl. 11. Prestur er sr. Erla Guð-
mundsdóttir. Hátíðarjólasöngvar kl. 20.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arn-
órs Vilbergssonar, prestur sr. Sigfús B.
Ingvason.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Börn af leikskólanum
Kópasteini sýna helgileik. Sunnudagaskól-
inn verður í kirkjunni í umsjón sr. Sigurðar
Arnarsonar og Þóru Marteinsdóttur, org-
anisti er Lenka Mátéová. Færeysk jóla-
guðsþjónusta kl. 14. Hanus á Görðum,
prestur í Klaksvík í Færeyjum prédikar og
Jógvan Hansen syngur færeyska jóla-
sálma. Á eftir verða veitingar á Sjómanna-
heimilinu Örkinni, Brautarholti 29. Að-
ventutónleikar verða 15. desember kl. 20,
í safnaðarheimilinu Borgum. Kór Kópa-
vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Má-
téová, kantors. Ásta Ágústsdóttir flytur
hugvekju. Boðið upp á heitt súkkulaði og
piparkökur.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti
kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Prestur Gunn-
ar Rúnar Matthíasson og organisti Ingunn
Hildur Hauksdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf
Orð dagsins:
Orðsending Jóhannesar.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisso
Blönduóskirkja hin nýja.
(Matt 11)
Slökkvilið
höfuborgasvæðisins
Munið að slökkva
á kertunum
Treystið aldrei alfarið
á kertaslökkvara
Suðurlandsbraut 54,
við Faxafen, 108 Reykjavík,
sími 568 2444, fax 568 2446.
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali.
OPIÐ HÚS Á MORGUN SUNNUDAG
FRÁ KL. 13.30 TIL 15.00 AÐ
BÓLSTAÐARHLÍÐ 45 RVK, ÍBÚÐ 0702
Vorum að fá í einkasölu 3ja
herb. 85,4 fm. mjög góða
þjónustuíbúð á efstu hæð í
húsi aldraðra við
Bólstaðarhlíð. Íbúðin skiptist
í tvö svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi og góða stofu.
Stórar svalir. Geymsla innan
íbúðar. Frábært útsýni er úr
íbúðinn til norðurs, austurs
og suðurs.
Á jarðhæð er þjónustusel á vegum Reykjavíkurborgar. Kvöð eru
um að íbúar séu 60 ára og eldri. Íbúðin er laus strax.