Morgunblaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010
Frábær hópur leitar að liðsauka
Forritari
Starfslýsing:
Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum og kerfisþróun stórs
hugbúnaðarkerfis. Tengist samskiptum ýmissa kerfa og stórum
gagnasöfnum.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði
• Reynsla af C, C++, PHP og SQL fyrirspurnum er æskileg
• Þekking á Unix og Linux æskileg og þekking á perl- og skeljaforritun
er kostur
• Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil
verkefni
Rekstrargúrú
Starfslýsing:
Starfið felst í rekstri ýmissa upplýsingatæknikerfa Símans, með áherslu
á vefi og samtvinnun undirliggjandi kerfa. Unnið er með fjölmörgum
deildum innan Símans sem sinna meðal annars hugbúnaðarþróun og
framsetningu fyrir notendur.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða öðrum raungreinum eða
reynsla af atvinnulífinu
• Mjög góð þekking á Linux/UNIX ásamt reynslu af rekstri slíkra kerfa
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð þekking á vefhýsingu, vefþjónustum, Internetstöðlum og
Internetþjónustu
• Frumkvæði ásamt öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum
Æskileg reynsla:
• Þekking á HTML, CSS, Javascript og PHP
• Þekking á Open Source hugbúnaði svo sem Apache vefþjónum,
Tomcat, Jetty og Vyre
• Þekking á ITIL og sambærilegum stöðlum fyrir tölvuumhverfi er
kostur
Síminn leitar að tveimur öflugum liðsmönnum til eftirtalinna starfa. Ef þú ert að leita að vinnu í krefjandi
starfsumhverfi og hefur hæfni og reynslu sem á þarf að halda þá erum við með rétta starfið fyrir þig.
800 7000 – siminn.is
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2010
Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer
meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir
og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum
heimasíðu Símans, www.siminn.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
4
6
6
5
Gildi S
ímans
eru
traust,
heilind
i,
lipurð,
einfald
leiki
og eldm
óður
Það er
Blaðberar
Upplýsingar gefur
Harpa í síma 695 2599
Blaðbera
vantar í
Vestmannaeyjum
•
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur
Heimilishjálp Bergen
Fjölskylda í Bergen með 2 ára barn leitar eftir
barngóðri manneskju, 25-55 ára, til að aðstoða
á heimili. Þarf að geta gengið í öll heimilisstörf,
hafa reynslu af börnum, jákvæð og taka
frumkvæði. Húsnæði útvegað og mánaðar-
greiðsla. Umsókn sendist til ask@online.ms
fyrir 17. des. Upplýsingar í 857 9010, 14.-17. des.