Morgunblaðið - 11.12.2010, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010
Tilboð/útboð
__________Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
VESTURHÖFN
RIF OLÍUBRYGGJU 2011
Rífa skal Olíubryggju, sem er staurabryggja úr tré í
Reykjavíkurhöfn, farga öllu efni eða endurnýta að
hluta.
Umfang verks:
Flatarmál bryggju 570 m²
Fjöldi staura 110 stk.
Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust hjá Hnit
verkfræðistofu h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108
Reykjavík frá og með mánudeginum 13. desember
n.k.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf.,
Tryggvagötu 17, fyrir þriðjudaginn 11. janúar 2011
klukkan 11:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og
tíma.
Verklok eru 15. mars 2011.
TECHNICAL SERVICES
STARFSSVIÐ
I Fjárstýring tækniþjónustunnar
I Yfirumsjón með bókhaldi, kostnaðareftirliti, áhættustjórnun og greiningu
I Gerð fjárhagsáætlana
I Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör
I Umsjón með aðstöðu, upplýsingakerfum og byggingum tækniþjónustunnar
I Aðkoma að samningagerð við birgja, viðskiptavini og stéttarfélög
I Umsjón með og frumkvæði að umbótaverkefnum
I Ýmis önnur tilfallandi verkefni
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólapróf, t.d. í viðskiptafræði, verkfræði eða sambærilegum greinum
I Reynsla af fjármálastjórnun og rekstri
I Góð stjórnunarreynsla og mjög góð samskiptahæfni
I Mjög góð enskukunnátta er skilyrði
I Hafa frumkvæði, gott skipulag og hæfni til að vinna undir álagi
TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI ÓSKAR
EFTIR AÐ RÁÐA DEILDARSTJÓRA
REKSTRARSTÝRINGAR
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf í góðu
starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð
eru höfð að leiðarljósi; liðsmanni með ríka þjónustulund sem
hefur áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hefur gaman af
að vinna sem hluti af öflugri liðsheild.
Umsóknir óskast fylltar út
á heimasíðu Icelandair:
www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 20. desember 2010.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Jens Bjarnason I Sími 425 0100 I jens.bjarnason@its.is
Kristín Björnsdóttir I Sími 505 0155 I stina@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IT
S
52
72
4
12
/1
0
Raðauglýsingar
Tvær skurðstofur til leigu hjá
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
14978 - Útleiga á skurðstofum –
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrirhugar að leigja
út aðstöðu til skurðlækninga á nýjum og rúmgóð-
um skurðstofugangi, um 650 fm. Um er að ræða
tvær nýjar skurðstofur, önnur fullbúin tækjum og
búnaði, hin búin tækjum að hluta. Hver skurðstofa
er 43 fm. Á skurðstofugangi er einnig vel búin
vöknun í tveimur aðliggjandi stofum, samtals 70
fm. Önnur aðstaða er öll til fyrirmyndar, s.s. lyfja-
herbergi, skol, geymslur, skrifstofur og funda-
aðstaða/rúmgóð kaffistofa.
Ríkiskaup sjá um verkefnið fyrir hönd Heilbrigðis-
stofnunar Suðurnesja. Þeir sem hafa áhuga á að fá
nánari upplýsingar um útleiguna sendi inn nöfn og
yfirlýsingu um áhuga og gögn til staðfestingar á
hæfni umsækjanda til að starfrækja skurðaðgerðir.
Ofangreindum gögnum skal skilað til Ríkiskaupa,
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, eigi síðar en 20.
desember nk. Gögnin er jafnframt hægt að senda
á utbod@rikiskaup.is með yfirskriftina „Verkefni
14978 – Útleiga á skurðstofum“. Öllum fyrirspurn-
um varðandi verkefnið skal beint til Ríkiskaupa á
ofangreint netfang, þ.m.t. ósk um að skoða
húsnæðið.
Áhugasömum verða sendar nánari upplýsingar
um skurðstofurnar, þjónustu HSS, kröfur sem
gerðar eru til leigjenda og skilmála, 22. desember
2010.
Útboð 14917 - Póstflutningar frá
Húsavík fyrir Íslandspóst ohf.
Ríkiskaup, fyrir hönd Íslandspósts ohf., óska eftir
tilboðum í flutninga á pósti og vörum á eftirfar-
andi póstflutningaleið.
Í verkinu felst að flytja allan póst og aðrar vörur
sem Íslandspóstur ohf. þarfnast á leiðinni:
Húsavík – Mývatn - Vopnafjörður – Þórshöfn –
Raufarhöfn – Kópasker – Húsavík. Ásamt því að
sinna landpóstaþjónustu á þessari leið.
Flytjendur skulu hafa viðkomu á pósthúsum á
viðkomandi leið eins og nánar er kveðið á um í
skilgreindri leiðar- og þjónustulýsingu.
Þjónustan skal framkvæmd samkvæmt reglugerð
um póstþjónustu, svo og eftir öðrum þeim reglum
og ákvæðum sem sett hafa verið og kunna að
verða sett af Íslandspósti, varðandi póstflutninga
og er seljandi ábyrgur fyrir því að þeim sé hlýtt.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum
sem verða aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is, frá og með fimmtudeginum 16.
desember.Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum
20. janúar 2011 kl. 11.00, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.