Morgunblaðið - 11.12.2010, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið góð
ráð. Uppl. á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Tómstundir
Byggingavörur
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Plastmódel í miklu úrvali.
Opið frá kl. 11-17:00 laugardag og
kl. 13-17:00 sunnudag.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 5870600.
www.tomstundahusid.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Nudd
Góður jólaafsláttur í desember
Hjá Heilsusetri Þórgunnu, Egilsgötu
30, 101. Svæðanudd kr. 4.900, bak-
nudd kr. 4.900, andlits- og höfuðnudd
kr. 3.500. Skoðið heilsusetur.is eða
hringið í síma 8969653.
Sumarhús
Í Selvogi
er til sölu 40 fm sumarhús með 14 fm
geymslu. Eignarland 1/2 ha.
Ásett verð 6 millj.
Uppl. Hof, s. 564 6464.
...þegar þú vilt þægindi
Jólagjöfin í ár
Softshell fyrir dömur og herra
St.S-3XL. Margir litir.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud
kl. 11.00 - 18.00
www.praxis.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Heimagallar
Heimagallar, Viskós/Polyester
Litir: Svartur, d.blár, grár,
fjólublár, bleikur, blágrænn.
St. S – XL. Verð kr. 13.900,-
Sími 588 8050.
Facebook, vertu vinur.
Náttföt - Sloppar - Náttkjólar
Vönduð vara - Gott verð
Verslun
Klappastíg 44 – Sími 562 3614
Enskt Seville marmelaði
Fyrir jólamorgunmatinn
Jarðaberjasulta
Góð í jólabaksturinn
Sítrónu-Lime marmelaði
Gott á ristað brauð og kex
Piparrótarsósa
Góð með Roast Beef og reyktum laxi
Cranberry sósa
góð með Kalkún, Villibráð og Paté
Myntuhlaup
Gott með lambakjöti
Ómissandi með
jólamatnum
Vönduð armbandsúr fyrir dömur og
herra Pierre Lannier, 2011 árgerðin af
þessum vönduðu og fallegu úrum
komin frá Frakklandi. Bæði mekkan-
ísk og kvarz úr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.isÓska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Bílar
Toyota Corolla Station árg 2005
Beinskiptur. Ek. 119 þ. Litur grásans.
Rúmgóður bíll í toppástandi. Vetrar-
dekk. Verð 1200 þús. Sími 895-3040.
Sendiráðsbíll til sölu
BMW 525 D x-Drive árg. 2009.
Ekinn 14 þ.km., sjálfskiptur, vetrar-
dekk, Bluetooth, leðursæti o.s.frv.
Óskað er tilboða sem er að lágmarki
7.490.000 kr. stgr.
Vegna of stutts tilboðstíma framleng-
ist tilboðsfresturinn til kl. 11:00
mánudaginn 20.12.10.
Uppl. í Þýska sendiráðinu í síma 530
1100, gsm 663 7800 eða e-mail:
info@reykjavik.diplo.de.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Öruggur í vetraraksturinn.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Bílaleiga
Hópferðabílar - Bílaleiga
Leigjum rútur frá 9 farþega
með og án bílstjóra.
Guðmundur Tyrfingsson ehf
gt@gtbus.is www.gtbus.is
S. 568-1410 / 482-1210
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er, hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan, sími 861-2319.
Húsviðhald
Parket er okkar fag í 26 ár
Verið í góðum höndum
Notum eingöngu hágæða efni
Förum hvert á land sem er
FALLEG GÓLF ehf - Sími 898 1107
www.falleggolf.is - golfslipun@simnet.is
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími
:
569 1105
kata@mbl.is
Þann 4. janúar 2011
kemur út glæsilegt
sérblað um skóla og
námskeið sem
mun fylgja
Morgunblaðinu
þann dag.
MEÐAL EFNIS:
Háskólanám.
Verklegt nám og iðnnám.
Endurmenntun. Símenntun.
Listanám. Sérhæft nám.
Námsráðgjöf og góð ráð við námið.
Tómstundanámskeið og almenn námskeið.
Nám erlendis.
Lánamöguleikar til náms.
Skó
lar &
nám
skei
ð
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, miðvikudaginn 22. desembe
Skólar & námskeið
SÉ
RB
LA
Ð
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Hallgrímur og Hjálmar
langbestir hjá BR
Hallgrímur Hallgrímsson og
Hjálmar S. Pálsson burstuðu Ca-
vendish-tvímenninginn hjá Brids-
félagi Reykjavíkur, fengu 2285 stig.
Aðrir voru með miklu minna.
Hallgr. Hallgrímss. - Hjálmar S Pálss. 2285
Ragnar Magnúss. - Páll Valdimarss. 1492
Hlynur Angantýss. - Stefán Jónsson 1246
Næsta þriðjudag verður jólatví-
menningur BR. Mætið með jóla-
sveinahúfu. Þeir sem eiga ekki húfu
geta keypt hana á staðnum. Þeir
sem mæta í jólasveinabúningi fá
frítt inn.
Ármann J. og Sævar unnu
minningarmótið í Gullsmára
Ármann J. Lárusson og Sævar
Magnússon urðu öruggir
sigurvegarar í minningarmótinu
um Guðmund Pálsson.
Spilað var á 15 borðum fimmtu-
daginn 9. desember. Úrslit í N/S:
Sigurður Gunnlss.- Gunnar Sigurbjss. 320
Pétur Antonss. - Jóhann Benediktss. 314
Samúel Guðmundss. - Jón Hanness. 290
A/V
Bragi Bjarnason - Örn Einarsson 339
Þorsteinn Laufdal - Páll Ólason 298
Ármann J. Láruss. - Sævar Magnúss. 294
Og lokastaða efstu para:
Ármann J. Láruss. - Sævar Magnúss. 1339
Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 1268
Þorsteinn Laufdal - Páll Ólason 1231
Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 1184
Spilað verður báða spiladagana í
næstu viku og verður boðið í jóla-
kaffi fimmtudaginn l6. desember.
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn
9. desember. Spilað var á 13 borð-
um. Meðalskor: 312 stig.
Árangur N - S:
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 376
Höskuldur Jónsson - Elías Einarsson 370
Magnús Halldórsson - Björn Árnason 360
Árangur A - V:
Haukur Harðarson - Ágúst Helgason 413
Magnús Jónsson - Gunnar Jónsson 394
Helgi Samúelsson - Sigurjón Helgason 367
Sveit Eðvarðs öruggur
sigurvegari í Kópavogi
Sveit Eðvarðs Hallgrímsonar
sigraði nokkuð örugglega í aðal-
sveitakeppni Bridsfélags Kópavogs
sem lauk sl. fimmtudag og fékk
215 stig eða 19,5 stig að meðaltali
úr leik. Sveitir Baldurs og Vina
héldu sínum sætum í lokaumferð-
inni og enduðu í öðru og þriðja sæti.
Meðspilarar Eðvarðs voru þeir
Júlíus Snorrason, Björn Friðriks-
son, Sverrir Þórisson og Guðlaugur
Bessason. Öll úrslit má sjá á
bridge.is/bk en lokastaða efstu
sveita varð annars þessi:
Eðvarð Hallgrímsson 215
Baldur Bjartmarsson 199
Vinir 174
Guðni Ingvarsson 172
Þórður Jónsson 171
Ellefu sveitir tóku þátt í mótinu
og alls komu 57 spilarar við sögu.
Næsta fimmtudag er spilaður
jólatvímenningur og þá verða afhent
verðlaun fyrir haustönnina. Allir í
jólaskapi velkomnir.