Morgunblaðið - 11.12.2010, Page 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
Úr hljóðstofu með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný
Hallgrímsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
Útvarpsþáttur helgaður kvikmynd-
um.
Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin.
Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
14.00 Til allra átta.
Umsjón:
Sigríður Stephensen.
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
15.15 Vítt og breitt. Valin brot
úr vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Útvarpsraddir:
Stefán Jón Hafstein.
Umsjón: Ágúst Bogason.
17.00 Matur er fyrir öllu.
Þáttur um mat og mannlíf.
Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Bláar nótur í bland.
Tónlist af ýmsu tagi með
Vernharði Linnet.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Íslenskar bækur og
bókakaupstefnan í Frankfurt.
Þáttur um sögu Bókakaupstefn-
unnar í Frankfurt og þátttöku ís-
lensks bókafólks í henni.
Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (e)
21.00 Á tónsviðinu.
Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
M. Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Stefnumót.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
(e)
23.00 Vikulokin.
Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
08.00 Barnaefni
10.35 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
(e) (10:20)
11.20 Á meðan ég man
Í hverjum þætti er farið
yfir fimm ára tímabil í
sögu Sjónvarpsins með því
að skoða fréttaannála og
svipmyndir af innlendum
vettvangi. (e) (7:8)
11.50 Kastljós (e)
12.20 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas. (e)
13.15 Vetrarólympíuleik-
arnir (Skíðastökk) (e)
14.25 Þýski boltinn
(e) (3:23)
15.20 Útsvar
Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. (e)
16.25 Táknmálsfréttir
16.35 Jóladagatalið – Jól í
Snædal (Jul i Svingen)
17.05 EM kvenna í hand-
bolta (Ísland – Rússland)
Bein útsending.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Hringekjan
Skemmtiþáttur í umsjón
Guðjóns Davíðs Karls-
sonar, Góa.
20.35 Fríið (The Holiday)
Leikendur: Cameron Diaz,
Kate Winslet, Jude Law
og Jack Black.
22.50 Ilmurinn (Perfume –
The Story of a Murderer)
Bíómynd frá 2006 byggð á
sögu eftir Patrick Süs-
skind. Jean-Baptiste
Grenouille fæddist með of-
urnæmt lyktarskyn og býr
til besta ilmvatn í heimi.
(e) Stranglega bannað
börnum.
01.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.50 iCarly
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.45 Logi í beinni
Umsjón: Logi Bergmann.
14.40 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
15.25 Hlemmavídeó
Gamanþættir með Pétri
Jóhanni Sigfússyni.
16.00 Auddi og Sveppi
16.35 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.20 Sjáðu
17.55 Röddin 2010
Sveppi kynnir hér söng-
keppni unga fólksins.
Dómarar eru María Björk
og Sigga Beinteins.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 12 menn jólanna
(12 Men Of Christmas)
Gamanmynd um hátt-
settan útgefanda frá New
York.
21.35 Eftirlýst (Wanted)
Mynd með Angelinu Jolie,
James McAvoy og Morgan
Freeman. Wesley lifði
frekar óspennandi lífi
þangað til að hann kynnt-
ist þokkagyðjunni Fox.
Hún kemur honum inn í
leynifélagið sem faðir hans
tilheyrði áður en hann var
myrtur.
23.25 Lítil Börn
(Little Children)
01.40 Stjörnuryk
(Stardust)
03.45 I Am Legend
Aðalhlutverk: Will Smith.
05.25 Fréttir
10.15 Kraftasport 2010
10.55 Spænsku mörkin
11.45 Meistarad. Evr.(E)
13.30 Meistarad./Mörk
14.10 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
14.40 Veiðiperlur
15.10 Heimsbikarinn í
handb. (Svíþjóð – Danm.)
16.45 Heimsbikarinn í
handb. (Ísland – Noregur)
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Real Madrid)
20.35 The Science of Golf,
21.00 PGA Tour 2010
(Shark Shootout)
Bein útsending.
23.00 Box – Amir Kahn –
Andreas Kotelnik
00.10 Box – Amir Khan –
Dimitry Salita
01.30 Box – Amir Khan –
Marcos Rene Maidana
06.20 Pink Panther II
08.00/14.05 My Girl
10.00/16.00 The Spider-
wick Chronicles
12.00/18.00 The Lost
World: Jurassic Park
20.05 Pink Panther II
22.00 My Zinc Bed
24.00 Cloverfield
02.00 No Country for Old
Men
04.00 My Zinc Bed
06.00 The Dying Gaul
11.20 Rachael Ray
12.50 Dr. Phil
14.55 Judging Amy
15.40 America’s Next Top
Model
16.30 90210
17.15 Psych
18.00 Survivor – Nýtt!
18.45 Game Tíví
19.15 Rules of Engage-
ment
19.40 The Ricky Gervais
Show
20.05 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir –
Lokaþáttur
20.30 Eternal Sunshine of
the Spotless Mind
Mynd með Jim Carrey og
Kate Winslet í aðal-
hlutverkum. Þetta er
óhefðbundin ástarsaga.
22.20 Assault on Precinct
13 Ethan Hawke og
Laurence Fishburne
í aðalhlutverkum.
00.10 Spjallið með Sölva
00.50 Billie and the Real
Belle Bare All
01.20 Whose Line is it
Anyway?
01.45 Jay Leno
06.00 ESPN America
08.00 Golfing World
10.30 Alfred Dunhill Cham-
pionship Evrópska mót-
arröðin í Leopard Creek.
14.30 Alfred Dunhill Cham-
pionship
18.30 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta sem
gerðist á PGA Tour árið
2006.
19.15 Alfred Dunhill Cham-
pionship
23.15 LPGA Highlights
00.35 ESPN America
Um daginn var Ingvi Hrafn
Jónsson að ræða um Icesave
á ÍNN. Hann blánaði allur í
framan af gremju meðan
hann endurtók: Við borgum
ekki, við borgum ekki. Svo
sagðist hann óttast að hann
væri að fá hjartaáfall af æs-
ingi og þess vegna væri rétt
að gera auglýsingahlé. Ég
held að Ingvi Hrafn hafi lif-
að þáttinn af, en veit það
samt ekki fyrir víst því ég
hef fyrir sið að slökka á fjöl-
miðlum þar sem sagt er Ice-
save oftar en þrisvar.
Nokkrir dagar liðu og þá
fóru fjölmiðlar að hóta því
að senda beint frá blaða-
mannafundi Icesave-
samninganefndarinnar. Æ,
nei, ekki meir, ekki meir,
hugsaði maður. Svo fylltist
maður óyndi og áttaði sig á
þeirri nöturlegu staðreynd
að lífið er drepleiðinlegt og
stöðug endurtekning. Þetta
hafa víst merkari menn en
maður sjálfur uppgötvað á
undan manni, en samt var
maður sleginn nokkrum
óhug eftir þessa uppgötvun.
Maður vill svo gjarnan
skemmta sér, en sér ekki al-
veg leið út úr Icesave-
fjölmiðlamartröðinni. Víst
er að maður þolir ekki mikið
meir. Kannski er eina ráðið
að horfa á bandaríska
söngvamynd frá fimmta
áratugnum. Á þeim tíma
voru allir í svoleiðis mynd-
um í góðu skapi og gengu
trallandi í gegnum lífið.
ljósvakinn
Ingvi Hrafn Talar um Icesave.
Ekki meir, ekki meir
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorrow’s World
20.45 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
16.45 Sport i dag 17.00 Jul på Månetoppen 17.30
Krem Nasjonal 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-
trekning 19.00 Nobels fredspriskonsert 2010 19.55
Jul i borettslaget 20.55 Nobels fredspriskonsert
2010 22.05 Kveldsnytt 22.20 Runaway Jury
NRK2
10.20 Nobels fredsprisutdeling 2010 11.45 To
rockestjerner – en scene 12.45 Norge rundt 13.10 V-
cup skiskyting 14.30 Jan i naturen 14.45 Kunn-
skapskanalen 16.10 Dávgi – Urfolksmagasinet
16.30 Himlaliv 17.00 Trav 17.55 Rundt neste sving
18.25 På de syv hav 18.55 Jazz i Norden 19.55
Keno 20.00 Nyheter 20.10 Uka med Jon Stewart
20.35 Colbert-rapporten 21.00 Apokalypse nå! Re-
dux
SVT1
11.30 Längdskidor: Världscupen Davos 12.00 Vin-
terstudion 12.10 Alpint: Världscupen Val d’Isère
13.00 Vinterstudion 13.10 Skidskytte: Världscupen
Hochfilzen 14.35 Längdskidor: Världscupen Davos
15.00 Vinterstudion 15.45 Så övervanns malarian
15.50 Engelska Antikrundan 16.50 Helgmålsringn-
ing 16.55 Sportnytt 17.00/21.00 Rapport 17.15
Konst som retat många 17.25 Det goda livet 18.15
Julkalendern 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00
Dansbandskampen 20.30 Robins 21.05 Svart fjäril
22.40 Min jul 22.45 Grotesco 23.15 Våra vänners liv
SVT2
12.20 Dokument inifrån 13.20 Längdskidor:
Världscupen Davos 14.35 Som en utkastad hund
14.55 Anslagstavlan 15.00 Nobel 2010: Vetenska-
pens värld 16.00 Veckans konsert 16.55 Pixels
17.00 Nobel 2010: Snillen spekulerar 18.00 Kalah-
ari 18.55 Så övervanns malarian 19.00 Veckans fö-
reställning 21.50 Half Nelson 23.35 PSL på festival
ZDF
9.00 ZDF SPORTextra – Wintersport 17.00 hallo
deutschland 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da
kommt Kalle 19.15 Stubbe – Von Fall zu Fall 20.45
Siska 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das
aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20 Jagd im Eis
ANIMAL PLANET
9.50 Animal Precinct 10.45 E-Vets 11.10 Pet
Rescue 11.40 Animal Cops: Philadelphia 12.35
Wildlife SOS 13.00 SSPCA – On the Wildside 13.30/
23.40 The Most Extreme 18.10 Cats 101 19.05
Dogs 101 20.00 K9 Cops 20.55 Wildest Africa
21.50 Surviving Sharks 22.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
10.30 Last Choir Standing 11.55 Dancing with the
Stars 13.30/22.00 Only Fools and Horses 17.05
Deal or No Deal 18.15 Blackadder II 19.15 The In-
spector Lynley Mysteries 20.50 Deal or No Deal
23.00 Blackadder II
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Street Customs 2008 11.00 American Hot
Rod 13.00 Huge Moves 14.00 How It’s Made 15.00
Fifth Gear 16.00 FutureCar 17.00 Building the Future
18.00 Nextworld 19.00 MythBusters 21.00 Mayday!
Bering Sea 22.00 Verminators 23.00 Storm Chasers
EUROSPORT
10.30 Alpine skiing: World Cup in St Moritz 11.45
Cross-country Skiing 12.30 Alpine skiing: World Cup
in Val d’Isère 13.00 Biathlon: World Cup in Hochfil-
zen 14.30 Cross-country Skiing 15.00 FIS Ski Jump-
ing World Cup from Harrachov 16.40 Winter sports
16.45/22.00 2010 European Curling Champions-
hips 18.00 Snooker 23.30 Luge
MGM MOVIE CHANNEL
10.35 Barbershop 2: Back in Business 12.20 The
Bounty 14.25 The Greatest Story Ever Told 17.30 Se-
ven Hours To Judgement 19.00 Texasville 21.05
Mississippi Burning 23.10 Diggstown
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Great Migrations 11.00 China’s Mystery Mum-
mies 12.00 China’s Lost Pyramids 13.00 Return To
The Giant Crystal Cave 15.00 World’s Biggest Cave
16.00 Seconds from Disaster 20.00 Air Crash Inve-
stigation 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Alaska
State Troopers
ARD
10.00 neuneinhalb 10.10 Weiches Fell und scharfe
Krallen 11.00 Tagesschau 11.03 Der kleine Lord –
Retter in der Not 12.30 Mein süßes Geheimnis
14.00/16.00/16.50/19.00 Tagesschau 14.03
höchstpersönlich 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00
Weltreisen 15.30 Europamagazin 16.03 ARD-
Ratgeber: Auto + Verkehr 16.30 Brisant 16.47/
22.08 Das Wetter im Ersten 17.00 Sportschau
18.57 Glücksspirale 19.15 Verstehen Sie Spaß?
21.45 Ziehung der Lottozahlen 21.50 Tagesthemen
22.10 Das Wort zum Sonntag 22.15 Lindenstraße
22.45 Lindenstraße Kultnacht 2010
DR1
10.45 Sign up 11.00 DR Update – nyheder og vejr
11.10 Troldspejlet 11.30 Boogie Listen 12.40 Tre
tronfølgere i Arktis 13.25 Hva’ så Danmark? 14.25
Inspector Morse 16.10 Før søndagen 16.20 Held og
Lotto 16.30 Sebastians jul 16.40 Garfield 16.55 Fup
og Svindel 17.00 Mr. Bean 17.30 TV Avisen med vej-
ret 17.55 SportNyt 18.00 Min Sport 18.30 Absalons
Hemmelighed 19.00 Olsen-banden går i krig 20.45
Kriminalkommissær Barnaby 22.20 Forhandleren
DR2
12.30 EU – beskæftigelse, integration og velfærd &
Fremtidens landbrug 12.31 Bremser og drivkræfter i
den europæiske integrations historie 1945-2010
12.55 EU og Velfærd – i stadigt tættere parløb 13.15
EU?s beskæftigelsespolitik 13.35 EU debat – Im-
migration og integration 13.55 Er der plads til svi-
nene? AG 2020 14.30 Nyheder fra Grønland 15.00
OBS 15.05 Dokumania 16.30 Så er der mad 17.00
Bertelsen på Caminoen 17.20 Steno og Stilling
17.30 Vin i top gear 18.00 Nak & Æd 18.30 Bon-
derøven 19.00 Giro 413 – 60 år 19.01 Tak er kun et
fattigt ord 21.01 Landeplagen 21.30 Deadline
21.55 Bertelsen på Caminoen 22.15 Steno og Still-
ing 22.25 Debatten 23.15 Det er showtime!
NRK1
11.15 NRKs sportslordag 12.30 V-cup alpint 13.00
Sport i dag 13.25 V-cup langrenn 15.00 V-cup hopp
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.40 Liverpool – New-
castle, 1996 (PL Cl. M)
10.10 Newcastle – Liver-
pool, 1998 (PL Cl. M.)
10.40 QPR – Watford
12.25 Premier Rev.
13.20 Premier League W.
13.50 West Ham
Utd – Manchester Utd
14.20 Premier League Pr.
14.50 West Ham – Man. C.
17.15 Newcastle – Liverp.
19.45 Stoke – Blackpool
21.30 Aston Villa – WBA
23.15 Everton – Wigan
01.00 Fulham – Sunderl.
ínn
15.00 Kokkalíf
15.30 Ævintýraboxið
16.00 Hrafnaþing
17.00 Kokkalíf
17.30 Ævintýraboxið
18.00 Hrafnaþing
19.00 Kokkalíf
19.30 Ævintýraboxið
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Svavar Gestsson
22.30 Alkemistinn
23.00 Segðu okkur
frá bókinni
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku
Endurtekið á klst. fresti.
15.35 Röddin 2010
16.15 Nágrannar
17.55/22.20 Lois and
Clark: The New Adventure
18.45/23.10 E.R.
19.30 Auddi og Sveppi
20.05/01.05 Logi í beinni
21.00 Hlemmavídeó
21.35/02.25 Nip/Tuck
23.55 Spaugstofan
00.25 Auddi og Sveppi
01.55 Hlemmavídeó
03.10 Sjáðu
03.35 Fréttir Stöðvar 2
04.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
LÆKNIR Í
BLÍÐU OG
STRÍÐU
holar@simnet.is
Hér segir Páll Gíslason
frá ýmsum uppákomum á
löngum læknisferli sínum,
störfum innan skátahreyf-
ingarinnar og átökum innan
stjórnmálanna, jafnt á meðal
andstæðinga og samherja