Morgunblaðið - 04.01.2011, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.01.2011, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2011 Rúmlega 90 milljóna króna hagn- aður verður af rekstri Bolungarvík- urkaupstaðar á árinu 2011 sam- kvæmt fjárhagsáætlun sem var samþykkt einróma 30. desember. 15,9 milljóna króna hagnaður verður af rekstri A-hluta bæj- arsjóðs en 1,2 milljónir af B-hluta. Ef óreglulegar tekjur eru teknar með verður hagnaður af samstæðu A og B hluta rúmlega 90 milljónir. Útsvar verður ekki hækkað. 90 milljóna hagn- aður í Bolungarvík Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. hefur verið gert að greiða arkitekta- stofunni Arkitektur.is 121 milljón króna vegna hönnunar á nýju ráð- húsi Reykjanesbæjar og höfuð- stöðva HS Orku. Vinna við hönnun hússins, sem rísa átti á Fitjum í Reykjanesbæ, hófst í ársbyrjun 2007. Lögð var áhersla á að verkið gengi hratt fyrir sig og ekki var búið að ganga frá formlegum samningi um greiðslu þegar hönnun hófst. Ákveðið var að stöðva vinnuna þann 6. október 2008 vegna erfiðleika við fjármögnun framkvæmdarinnar. Að mati arkitektastofunnar hafði 66% af vinnu við hönnun hússins þá verið lokið. Flatarmál hússins stækkaði eftir því sem verkinu vatt fram, en upphaflega hafði verið gert ráð 7.000 m² byggingu. Endanleg niðurstaða varð sú að húsnæðið yrði 11.662 m², í tveimur tengdum byggingum. Eign- arhaldsfélagið Fasteign, sem er meðal annars í eigu Reykjanesbæj- ar, hefur þegar greitt 118 milljónir til arkitektastofunnar, að sögn Bergs Haukssonar, framkvæmda- stjóra félagsins. Ágreiningur hafi verið um endanlegt uppgjör, en nið- urstaðan nú sé ekki fjarri því sem reiknað hafi verið með. Arkitektur.is krafðist þess að fá 121 milljón greidda auk verðbóta, og féllst Hér- aðsdómur Suðurnesja á þá niður- stöðu. egol@mbl.is Ekki gengið frá samningi arkitektur.is Reisulegt Eins og sjá má af teikningum hefði húsnæðið verið hið glæsilegasta. Auk bæjarskrifstofa Reykjanes- bæjar stóð til að það ætti að hýsa höfuðstöðvar HS Orku, veitingastað, bókasafn og útibú Sparisjóðsins.  Greiða arkitektastofu 121 milljón vegna hönnunar hús- næðis sem ekki reis  Átti að hýsa ráðhús Reykjanesbæjar Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Verð áður: Verð nú: Kjóll 7.900 kr. 3.950 kr. Kjóll 8.900 kr. 4.450 kr. Kjóll 12.900 kr. 6.450 kr. Kjóll 50.900 kr. 25.450 kr. Úlpa 33.900 kr. 16.950 kr. Kápa 54.900 kr. 27.450 kr. Gallabuxur 9.900 kr. 4.950 kr. Útsala útsala 50% afsláttur af allri útsöluvöru G a rd sm a n Ertu Öruggur? Tilboð á öryggiskerfum frá Gardsman 1 stk. Höfuðstöð 1 stk. Hreyfiskynjari 1 stk. Hurðaskynjari 1 stk. Fjarstýring GSM kr. 97.490 Dalvegi 16b Sími: 554-2727 Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. ÚTSALAN hefst í dag 20-60% afsláttur Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Útsalan er einnig í vefverslun! gítar skóli ólafs gauks Gítargaman www.gitarskoliolafsgauks.com • Gítarskóli Ólafs Gauks er á Facebook Kennsla í öllum flokkum, fyrir byrjendur sem lengra komna, á öllum aldri, hefst 24. janúar 2011. ATH! Þeir sem innritast og ganga frá greiðslu fyrir 15. janúar fá umtalsverðan afslátt af kennslugjaldinu! Gítarar á staðnum, kennsluefni innifalið, m.a. geisladiskur með undirleik við vinsælustu íslensku sönglögin. Nýja byrjendanámskeiðið LÉTT OG LEIKANDI hefur slegið í gegn! Nemendur fá gítara til heimaæfinga endurgjaldslaust á meðan birgðir endast! Frístundakort Reykjavíkurborgar í fullu gildi. Innritun er hafin og fer fram daglega kl. 14-17 í síma 588 3730, sendið tölvupóst ol-gaukur@islandia.is eða komið við í skólanum Síðumúla 17 vera • Laugavegi 49 Sími 552 2020 Útsalan hefst í dag 20-70% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRAÚTSALAN HAFIN 20%-50% AFSLAÁTTUR laxdal.is www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Stærðir 38-56 Útsalan er hafin 30-70% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.